Vísir - 22.08.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 22.08.1977, Blaðsíða 7
VISIR Mánudagur 22. ágúst 1977 7 mm O .0.0 0 0 o o Husqvarna er heimilisprýði %íinai ecióóan Herbert Keppler, tyrrverandi SS for- inginn, sem smyglaö var i ferðatösku út úr fangelsissjúkrahúsi á ítaliu. Máliö hefur valdið erfiðleikum i sambúð itala og Þjóðverja þar eð Þjóðverjar hafa neitað að framselja Keppler af lagalegum ástæð- um. Italir kref jast hins vegar framsals hans og hefur mál þettá orð- jft að miklu hitamáíi þar suður frá.Keppler, sem er sjötugur að aldri, á aðeins stutt eftir ólifað þar eð hann er haldinn ólæknandi krabbameini. Hvitur leikur og vinnur. Hvitur: Knezevic Svartur: A. Zaitsev Moskva 1968. 1.DÍ3!! Gefið. Ef 1. .. Dxf3 2. Hxe8+ Kg7 3. Hd7+ Kg6 4. Hg8+ Kf5 5.Hxg5+, og þvi næst 6. gxf3. Sem betur fer sluppu bæði maðurinn og hesturinn ómeiddir úr þcssari hrikalegu för yfir grindvcrkið, en það hefur sjálf- sagt bara vcriö fyrir guðs mildi. Knapinn, Buzzy Hannum, er þarna að taka þátt i kappreiðum, en þegar hesturinn stökk yfir eitt grindverkið fór það ekki betur en svo, að Buzzy hófst upp af hestinum og þeyttist af honum langar leiðir. Sjalfhreinsandi ofn Innbyggður „Steikar hitamælir", Griflteinn fylgir. Mjög góður. Hita- og steikaraofn f eldavél. Husqvarna heimilistæki þekkja allir og að góðu einu ☆ ELDAVÉLAR ☆ HELLUR—OFNAR ☆ UPPÞVOTTAVÉLAR ☆ KÆLISKÁPAR ☆ FRYSTISKÁPAR ☆ ELDHÚSVIFTUR o.fl. LEITIÐ UPPLÝSINGA KOMIÐ - HRINGIÐ - SKRIFIO Við glimdum við að taka alla slagina i grandi f yrir helgi á eftir- farandi spil: ♦ D-7-6 V 8-7-4-2 ♦ 9-3-2 ♦ G-9-3 ♦ ♦ ék * * * ♦ * K-4.3 A-K-G-10-6-5 K-4 K-6 - ♦ 5-2 V D ♦ 10-8-7-5-4 ♦ 10-6-5-3-2 A-G-10-9-8 9-3 A-D-G A-D-2 Vestur spilar Ut tigulniu, austur lætur f jarkann og suöur fær Slag- inn á gosann. Hvernig á hann að spila spilið? Það getur oft verið gott á svona spil að taka sex slagi strax á lág- litina, þá gætu komiö fram óvænt- ar upplýsingar um skiptinguna. 1 þessu tilfelli er það samt ekki gott, þvi að nauðsynlegt getur veriö að eiga innkomur á láglit- ina, til þess að spila hálitunum á sem hagkvæmastan hátt. Þar eð við eigum átta spil i báð- um hálitunum, þá eru möguleik- arnir jafnir að taka drottninguna aðra. Samt er eðlileg ástæöa fyrir þvi að spila hjartanu fyrst. Sé ás og köng i hjarta spilað og ekkert skeður, þá getur sagnhafi spilað spaðanum á sem hagkvæmastan hátt þ.e. spilað kóngnum og náð drottningunni fjórðu hjá austri, og drottningunni einspili hjá vestri. Sé hins vegar tveir hæstu i spaða teknirog ekkert skeður, þá er besta spilamennskan að svina hjartaniu strax. Þá næst drottningin fjórða af vestri, en við gefum á hana ef hún er einspil hjá austri. Þaö hefði veriö dýrkeypt i þessu spili. RANXS i. Fí»*rir Eigum fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðrir i Volvo og Scania Vöru- bífreiðar. Framfjaðrir í Scania L - 56, L 76, LB 80, L.B 85, jLB HO, LBT 140, LS 56. Afturf jáðrír i Scania L 56, L 80, LB 80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir í Scania L 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir í Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð i Scania LB 110. Hjalti Stefánason Simí 84720. Sonur Dýr- lingsins Þá er dýrlingurinn, Simon Templar, búinn að eignast son. Roger Moore er hættur að leika dýrlinginn fyrir a II- nokkru, en nú á að fara að gera nýja sjónvarps- þætti um „Son dýrlings- ins", með lan Ogilvy í aðalhlutverki. Ogilvy lék, eins og margir muna líklega, eigin- mann Elizabeth Bellamy i sjónvarps- þáttunum „Húsbændur og hjú".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.