Vísir - 22.08.1977, Side 17

Vísir - 22.08.1977, Side 17
21 VISIR Mánudagur 22. ágúst 1977 VISIR TJj Gengi og gjaldmiðlor VORUSKIPTAJOFNUÐUR BRETA HAGSTÆÐUR UM 1000 MILLJARÐA Á NÆSTA ÁRI — en viðskiptajöfnuður Portúgala fer hraðversnandi '"- • •> ; Sænska krónan var undir þrýstingi á gjaldeyrismörkuöum fyrir helgina og neyddist sænska stjórnin til afi grlpa til stuðningsafigeroa til þess afi forfia falli hennar. Danska krónan stófi hins vegar óhreyffi og þafi sama má segja um þá norsku. Verðbólga niður, en atvinnuleysi upp Sterlingspundið stóð vel að vigi i siðustu viku og hækkaði litillega flesta daga vikunnar. Astæðan fyrir sterkri stöðu pundsins eru spár um aö bjart sé framundan i breskum efna- hagsmálum. A fimmtudag kom út skýrsla nokkurra hagfræð- inga sem spá þvi að verðbólga muni fara hraðminnkandi i Bretlandi, en atvinnuleysi muni hins vegar aukast til muna. Sér- fræðingarnir telja aö á næsta ári verði vöruskiptajöfnuður Bret- lands við útlönd hagstæður um sem svarar 1000 milijörðum is- lenskra króna en þeir telja jafnframt að atvinnulausum muni fjölga í 2.5 milljónir en þeir eru 1.6 milljónir nú. Batnandi staða á viðskipta- reikningi Breta er að megin- hluta tilkomin vegna ört vax- andi framleiðslu á Norður- sjávaroliu, sem nú sér Bretum fyrir stórum hluta orkuþarfa þeirra. Oliuiönaðurinn er mjög fjármagnsfrekur en alls ekki vinnuaflsfrekur þannig að fá ný störf myndast i iönaðinum þrátt fyrir verulega fjárfestingu. ÞesSar slæmu spár um vaxandi atvinnuleysi hafa ekki áhrif á tiltrú manna á pundinu en hinar bjartsýnu spár um hagstæðan vöruskiptajöfnuð hafa orkað eins og vitamin fyrir enska pundiö. Töiuverð eftirspurn hefur verið á gjaldeyrismörk- uðum eftir pundinu og er talið að þaö hefði stigið mun meira i siöustu viku ef Englandsbanki hefði ekki haldið þvi niðri með þvi aö selja pund og kaupa aðra gjaldmiðia. Þfátt fyrir, að verðbólga hefur verið hærr.i Í.Bretlandi en flestum viðskiptalöndum þess hefur pundið heldur hækkað i verði gagnvart flestum gjald- miðlum ef litið er til siðustu átta mánaða. Þannig hefur pundið hækkað um 7.6% gagnvart dönsku krónunni og gengi þess gagnvart doliar hefur hækkað úr 1.59 i nóvember og uppi 1.74 i siðustu viku. Pundið var alitof lágt skráö að flestra mati i fyrrahaust en er nú að ýmissa mati orðið of hátt skráö þrátt fyrir batnandi horfur og digra gjaldeyrissjóði Englandsbanka. Gottástand í Þýskalandi Verðlag kemur til meö að hækka um 4% i Vestur-Þýska- landi á þessu ári, en tekjur manna munu vaxa um 7.5%. Raungildi launa mun þvi vaxa um 3.5% á árinu. Hagvöxtur er talinn verða svipaður eða tæp 4%. Þetta kemur fram i ný- birtum spádómum þýska Komerzbankans. Bankinn telur að útflutningur muni vaxa eilitið hraðar en innflutningur og verði þvi vöruskiptajöfnuður Þjóðverja enn hagstæöari á næstu mánuðum en verið hefur. Þjóðverjar eiga stærstu gjald- eyrisvarasjóði allra þjóða og munu þessar fréttir um væntan- iegan vöxt I þeim og i efnahags- lifinu styrkja enn stöðu marks- ins. Atvinnuleysi er nokkuö stöð- ugt i Vestur-Þýskalandi i fyrra- sumar var þaö rúm 940.000 en er nú um það bil 970.000. Versnandi staða í Portúgal Þrátt fyrir verulega gengis- fellingu gjaldmiðils Portúgais i febrúar siöast liðnum hefur vöruskiptajöfnuður landsins haldið áfram að versna. Þannig hefur innflutningur vaxið um 48% frá þvi á sama tima I fyrra en útflutningur hins vegar vaxið um aðeins 37%. Þrálátur orð- rómur um yfirvofandi gengis- fellingu Escudos hjaðnaði eftir að Soares hafði gefið fyrirheit um að gengi hans yrði haldið stöðugu. Mikii veröbólga i Portúgal, en landið er i öðru sæti á eftir tslandi, hvað það varðar, gerir þessi fyrirheit all- erfið að uppfylla. Versnandi viðskipta- jöfnuður þriðja heimsins Búist er við þvi að þróunar- löndin að oliulöndunum sleppt- um muni hafa neikvæðan viðskiptajöfnuð við umheiminn um sem svarar 36.3 milljörðum dollara á þessu ári og alit að 40 milljörðum á næsta ári. A siðasta ári var þessi jöfnuður þriðja heiminum óhagstæður um 28.4 milljarða dollara. V HÚSBYGGJENDUR-Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmáiar við flestra hæfi II EÍml 93-7370 kvtdd oj hdqarafail 93-7355 léttir meðfærilegir viðhaldslitlir fyrir stein- steypu. f ■Ær Ávallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta. mp. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640 XsJÍJ / þjöppur | slipivélar | dælur lö- sagarblöö j/ T£^.. steypusagir Þjöppur $ bindivirsrúlliir Rftari Staða ritara 1 hjá vita- og hafnamálaskrif- stofu er laus til umsóknar. Áskilin er góð kunnátta í vélritun, islensku og 1-2 tungumálum. Umsóknir sendist skrifstofunni, Seljavegi 32, fyrir 10. sept. n.k. FELAGSSTARF OG FUNDIR okt. samkvæmt eftirfar- andi töflu: laguardaginn 20. ágúst sunnudaginn 28. ágút laugardaginn 4.sept. laugardaginn 11. sept. sunnudaginn 18. sept. laugardaginn 24. sept sunnudaginn 2. okt. Frá Ferðafélagi fslands. Eins og flestum er kunnugt verður Ferða- félag Islands 50 ára þann 27. nóv. n.k. Þeirra tima- móta mun félagið minn- ast með margvislegum hætti á þessu ári og hefur sumt af þvi verið þegar framkvæmt. Eitt atriðið í þessari afmælisdagskrá félagsins voru skipulagð- ar gönguferðir á Esju. Fyrsta ferðin var farin 7. mai s.l. og var siðan gengið á fjallið sam- kvæmt fyrirfram gerðri áætlun allt til 12. júni, en þá höfðu verið farnar 10 ferðir á fjallið og reyndist þátttakan margfalt meiri en búizt var við, eða mætti 1300 hundruð manns. Þátttakendur voru skráðir og að þess- um 10 gönguferðum lokn- um var dregið um sex helgarferðir með félag- inu, sem voru verðlaun til þeirra er áttu þá miða, sem dregnir voru út. Esjugöngum hefur ver- ið haldið áfram siðan, en ekki eftir fastri áætlun og hefur verið ákveðið að halda þeim áfram til 2. Þeir ,sem hafa tekið þátt i Esjugöngum félagsins eftir 12. júní hafa verið skráðir og það sama mun gilda um þá, sem eiga eftir að koma I gönguna. Er siðustu gönguferðinni 2. okt. er lokið mun enn verða dregið um verðlaun fyrir þátttökuna. Verðlaunin munu verða árbækur félagsins að eigin vali fyrir ákveðna upphæð Þetta verður tilkynnt sið- ar. 24. ág. 5 daga ferð norður yfirHofsjökul.Gist í húsi. 25. ág. 4-ra daga berja- ferð i Bjarkarlund. Farmiðar og nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. Kirkjuturn Hallgríms- kirkju er opinn á góð- viðrisdögum frá kl. 2-4 sfðdegis. Þaöan er ein- stakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringn- úm I kring. Lyfta er upp f turninn. Asgrimssafnið, Berg- stæðastræti 74, er opið alla daga nema laugar- daga frá klukkan 1.30-4. Orlof húsmæðra Seltjarnamesi, Garöabæ og Mosfellssveit verður i orlofsheimili húsmæðra I Gufudal, ölfusi. Fyrir konur með börn 30.7-6.8 Fyrir konur eingöngu 20- 27. ágúst. Upplýsingar í simum 14528 (Unnui’) 42901 (Þuriður 7-8 siðd.) 66189 (Kristin 7-8 siðd.) Fundir AA-samtak- anna í Reykjavík og Hafnarfirði Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugar- daga kl. 16 e.h. (spor- fundir). — Svaraö er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsinga- miðlunar. Austurgata 10, Hafnar- firði: mánudaga kl. 21. Tónabæi: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13- 30 ára). Bústaðakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA-sam- takanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir alkó- ’hólistum eingöngu, nema annað sé tekið fram, að- standendum og öðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Ala- teen. AL-ANON, fundir fyrir aðstandendur alkóhó- lista: Safnaðarheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjendafundur kl. 20. Langhoitskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12-20 ára) alkó- hólista: Langhoitskirkja: Fimmtudaga kl. 20. Fréttatilkynning: Dregið hefur verið i happ- drætti Islenskrar Réttar- verndar. Upp komu eftir- talin númer: ■15.636 - 3.326 - 16.195 - 20.003- 1.030-6.545 - 19.720 - 20.004 - 16.978 - 6.590 - 16.464. Nánari upplýsingar i sim- um 27282 eða 35222. ÝMISLEGT Föstud. 26.8. Aðalbláb er ja f erö til Ilúsavikur. Einnig gengnar Tjörnesfjörur. Fararstj. Einar Þ. Gufi- johnsen. Upplýsingar og farsefilar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. — Útivist. JS.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.