Vísir - 22.08.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 22.08.1977, Blaðsíða 19
, Mynd þessi er aö visu ekki frá Nevada, en hiin var tekin á indiánamóti i Vancouver fyrr á þessu ári þar sem indiánar hvaöanæfa aö frá N-Ameriku og Kanada komu saman til aö dansa og keppa I stsiösdönsum. Sjönvarp kl. 21,00 íkvöld: RÉTTINDAMÁL INDÍÁNA VH> HILDARFCLL í NíVADA „Myndin greinir m.a. frá rétt- indamálum indiána sem búa viö Hildarfell (Battle-Mountain) I vesturhluta Nevadafylkisins i Bandarikjunum. Gamlir indián- ar eru teknir tali og þeir skýra frá sjönarmiöum sinum” sagöi Gu'öbjörn Björgúlfsson um þátt- inn „Samningsrof viö Hildar- fell” sem á dagskrá sjónvarps- ins verður i kvöld. Guðbjörn, sem er þýðandi og þulur þáttarins.sagðiaðindián- ar á þessu svæði hefðu árið 1853 gert samning við sambands- stjórnina þess efnis að hún fengi afnot af bæði námum og skóg- lendi svæðisins sem indiánaætt- flokkurinn „Shoshone” hafði áöur umráð yfir. Fram til ársins 1946 var þetta landssvæði ekkert nýtt, en það ár var eins og sambandsstjórnin fengi skyndilega áhuga á lands- svæðinu, ekki síst eftir að indí- ánar stofnuöu meö sér ætt- flokkasamtök eða stofnun til baráttu fyrir réttindum indiána á svæðinu. Indfánar eru mjög sárir yfir þvi aö land þeirra, skógurinn og trén sem þeir tignuðu I áratugi og hundruð, skuii skyndilega verða að falla fyrir stórtækum vinnuvélum sem brytja undan sér skóginn eins og ekkert sé. „Litið er inn á fund þar sem bæði sjónarmið indiána og rikis- ins koma fram” sagði Guðbjörn að lokum. Útvarp kl. 19,40 i kvöld: Um daginn og veginn Gunnar Finnbogason, skóla- stjóri, flytur erindi um daginn og veginn i útvarpinu i kvöld. Gunnar er fæddur i Hitardal I Mýrarsýslu áriö 1922 en stúdent varö hann frá M.A. 1944. Cand. mag. prófi lauk hann áriö 1949 I islenskum fræöum. Hann var skólastjóri á Patreks- firöi 1951-53 og sföar var hann kennari viöýmsa skóla i Reykja- vik frá árinu 1953, en Gunnar er nú skólastjóri Vörðuskóla, sem áöur var Gagnfræöaskóli Austur- bæjar i Reykjavik. —H.L. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrararnir” eftir Leif Panduro. 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabclla” eftir Mariku Stiernstedt 18.00 Tónleikar. Tilkynning- 21.00 „Visa viö vindens ang- ar” Njörður P. Njarðvik •kynnir sænskan visnasöng. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö. Þýöandinn Einar Bragi, les (23) 22.00 fréttir. 22.15 VeðUrfregnir. Búnaöar- þáttur. Jón Björnsson sér- fræðingur talar um fram- leiöslu og sölu búvöru. 22.35 Kvöldtónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.GIsli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Mánudagslögin. 20.30. „A ég aö gæta bróöur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.00 Samningsrof viö Hildar- fell. 21.55 Elskhuginn (L). Leikrit eftir Harold Pinter. Leik- stjóri James Ormerod. Aðalhlutverk: Vivien Mer- chant, Patric Allen og Robert Svales. 22.45 Dagskrárlok. Ekki er allt sem sýnist.......... Elskhuginn heitir sjónvarpsleikritið sem sýnt verður i sjónvarp- inu i kvöld. Þar greinir frá hjónabandi sem virðist vera til fyrirmyndar, þeg- ar eiginmaðurinn kemur þreyttur heim á kvöldin tekur hún hlýlega á móti honum blandar honum drykk, áður en hún færir honum kvöldmat. Kvöldin ganga nota- lega fyrir sig, og húsbóndinn gengur sæll til hvilu sinnar þó hann viti það fullvel aö eiginkon- an hefur eytt deginum með elsk- huga slnum. Þýðandi myndarinnar er Ragna Ragnars en með helstu hlutverk fara Vivien Merchant, Patric Allen og Robert Swales. —H.L.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.