Vísir - 22.08.1977, Blaðsíða 21
25
VISIR Mánudagur 22. ágúst
1977
SMMIJGLYSIMiAR SIMI »0611
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
Herbergi óskast til leigu
helst i vesturbænum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i slma 92-1333.
T.IOLD
Tjaldaviðgerðir
Látið gera við tjöldin, önnumst
viögerðir á ferðatjöldum. Mót-
taka i Tómstundahúsinu Lauga-
vegi 164, Saumastofan Foss, Star-
engi 17, Selfossi.
BÍIjWIDSKIPTI
Sportfelgur 13"
4 stk. til sölu. Uppl.
ettir kl. 5 i dag.
sima 84768
Til sölu Morris Marina 4ra dyra
árg. 1974 Ekinn 36 þús. km. Bill
sem talinn er i sérflokki. Uppl. i
sima 37128 i kvöld og annað kvöld
frá kl. 6-8. _
Bílar fyrir 3ja-5
ára fasteignabréf. Mercedes
Benz 280 S 1973, sjálfskiptur með
vökvastýri, power bremsur, út-
varp, segulband verð kr. 4,4 millj.
Cadilac Eldorado 1975 sjálfskipt-
ur, vökvastýri, power bremsur,
rafmagns þaklúga, rafmagns-
færsla á sætum, orginal innbyggt
segulband og hátalarar, færan-
legt stýri kr. 4,5 millj. Citroen
G.S. 1220 Club 1974 kr. 1,3 millj.
Chevrolet Reedman station 1969
kr. 1,2 millj, Chrysler 160 G.T.
1972 kr. 750 þús. Sifelld þjónusta.
Bilasalan Höfðatúni 10, Simar
18881 — 18870.
Nýkomnir varahlutir i:
Ford Bronco ’66, Landrover ’62
Fiat 125 special ’71, Fiat 128 ’71,
Mercury Comet ’63 Volvo 544 B18
’63, Peugeot 404 ’67, Chevolet
Malibu ’66 Moskwitch ’72, Mer-
cedes Benz 220 ’63, Ford Fáirlane
’66, og fl. og fl. Einnig úrval af
kerruefni. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, Höföatúni 10,
simi 11397.
Vörumóttaka min fyrir Hornafjörð er á Vöruleiðum
Suðurlandsbraut 30 simi 83700, alla virka daga frá kl. 8 til
18. Eftir þvi sem þið visið vörunni meir að afgreiðslu
minni, skapast örari og betri þjónusta.
HEIÐAR
PÉTURSSON
Bílaleiga
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi
Simi 93-7395.
Volkswagen
Landrover
til lengri og skemmri ferða
'Hótel Borgarnes'
Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30.
Við minnum á okkar
rúmgóðu og
snyrtilegu hótelherbergi.
Pantanir teknar
i sima 93-7119-7219
(Scvgameð
Nýr umboðsmaður
Ásgerður Sigbjörnsdóttir
Heiðmörk 45
Simi 99-4308
Hveragerði
VÍSIR
Til sölu vél,
girkassi, framhásing með fram-
drifslokum og fjögur góð dekk
ásamtfjölda annarra varahluta
i Rússajeppa. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 99-4295 á kvöidin.
Skoda árg. '72
til sölu, ekinn 68 þús. km. Uppl. i
sima 36368.
OKIJIÍENNSLA
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II 2000 ’76.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Ragna Lindberg, sim.i
81156.
Meiri kennsla — Minna gjald.
Við höfum fært hluta af, þeirri
kennslu sem áður fór fram i biln-
um inn i kennslustofu sem þýöir
nærri tifalt lægra gjald pr.
kennslustund. Við bjóðum þér að
velja um þrjár tegundir bifreiöa.
önnumst einnig kennslu á mótor-
hjól og útvegum öll gögn sem þarf
til ökuprófs. ökuskólinn Orion
simi 29440 mánud. til fimmtud.
frá kl. 17 til 19.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valið hvort þér læriö á
Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
lltLAIÆHiA
Leigjum út sendiferðabfla
sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr.
km. og fólksbila, sólarhringsgjald
2150kr. 18 kr. km. Opið alla virka
daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila-
jleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og
25555.
VELAR,,
SEM VIT ER I
Nýjar gerðir.
Mikið úrval vasatalva
vœntanlegt fró stœrstu
tölvuframleiðendum
í heiminum í dag.
ÞDR r
ARMULA 11, SIJVII BI5QO
IlÍIFIIÐ er lehkijr
og í JOKER gengur þoð sinn vonogong
í leiktœkjasalnum
Grensásvegi 7, er
fjöldinn allur af
leiktœkjum sem
stytta stundirnar
M.a. Alls konar kúlusoíl,
boxtæki, körfuboltatæki, vél
byssa, riffill, loftvarnarbyssa
karatetæki, gjafmildur fíll,
þyrla og m.fl.
Gos og sælgæti
Lítiö inn
Leiktœkjasalurinn jjokiiv
GRENSÁSVEGI7
Opið alla daga kl. 12-23.30. Fynr unga
sem aldna
TÞIJADAIJGLYSA?
Rétt uppsett smáauglýsing selur betur
og veldur þér minni fyrirhöfn
Nefndu fyrst þaö, sem þú vilt selja eða kaupa.
Geföu siöan nánari upplýsingar i eins stuttu
máli og mögulegt er til dæmis varðandi gæöi,
útlit, aldur hlutarins eða verð. I lokin þarftu
svoaötaka fram í hvaða síma upplýsingar eru
veittar og á hvaða tima.
Dæmi um vel uppsettar auglýsingar:
llaglabyssa
Browning automatic 2 3/4 nr. 12,
5 skota til sölu, nær ónotuð. verð
kr. 120 þús. Simi xxxxx eftir kl. 19.
Saab 96 árg. '67 til sölu.
Skoöaður ’77, tvigengisvél,
ekinn 130 þús. km.Verö 180 þús.
Uppl. i síma xxxx milli kl. 15-19
Þegar þú ert búinn að skrifa auglýsingatextann
hringirðu ? síma 86611 fyrir kl. 10 í kvöld
og eftirleikurinn verður auðveldur
Smáauglýsinga móttaka í sima 86611 aila daga
vikunnar kl. 9-22 nema laugardag kl. 10-12 og
sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.)
Smáauglýsingin kostar kr. 1000,-.
Ekkert innheimtugjald.
Ath. sérstakur afsláttur ef auglýsing birtist oft.
MAlUiADSI'OlUf
rVJíIFAKAWA
VÍSIRsS
JASSKJALLARINN
Frikirkjuvegi 11
l.okaíiur i kvöld vegna annarrar stari-
semi i luisinu. OpitS mánudaginn 29.
as*ust .
.Jassvakning