Vísir - 22.08.1977, Blaðsíða 23
VISIR Laugardagur 20. ágúst
1977
Hringið t sima 86611 milli klukkan 13 og 15 eða skrifið til Visis Síðumúla 14, Reykiavík
▼
Bretarnir
Gilbert og Sullivan
Bergljót skrifar:
Stefán Baldursson leikstjóri
sat i sjónvarpsstól i siöast
liðinni viku og lét i ljós álit sitt á
dagskránni i Visi fimmtudag-
inn 18. ágúst. Hann skrifar:
„Að loknum 'fréttum á sunnu-
dagskvöld var dálitið einkenni-
legt efni á dagskrá. Bandarísk-
ursöngleikur fluttur af islensku
ágætisfólki....” o.s.frv. (leturbr.
min).
Getur það verið, að leik-
stjórinn hafi aldrei heyrt getið
um Bretana Gilbert og Sullivan
og Savoy óperurnar? „Mál fyrir
dómi” mun vera fyrsta
óperettan þeirra, frumsýnd árið
1875.
Um leið vil ég þakka
flytjendum fyrir ánægjuna.
Pannig mun Lækjartorg lita út ef farið verður eftir hugmyndum arkitektsins
Upp með gosbrunna-
kerfið í miðbœnum
og það
Byltingarsinni hringdi:
Ég var að lesa frétt i laugar-
dagsblaði Visis sem gladdi mig
mjög. Islensk kona, menntuð
vestan hafs, vill láta leggja gos-
brunnaleiðslur um miðbæinn.
Eiga þær að liggja yfir Lækjar-
torg og siðan eftir Austurstræti.
strax
Það er aldeilis ágættaðfá fram
hugmyndireins og þessar og mér
finnst alveg sjálfsagt að drifa í að
koma þessu upp. Reykjavík er
svo drepleiðinlegur bær að við
verðum að gera allt sem við get-
um til að lifga svolitið uppá stein-
dauðann miðbæinn.
Sumir af þessum skörfum sem
öllu ráða vilja helst ekki breyta
neinu og það á að varðveita hvern
einasta hænsnakofa sem einhvern
timann hefur verið hrófað upp.
Það var mikil hreinsun þegar
hluti af Bernhöftstorfunni brann
til ösku og best væri að brenna
restina sem fyrst og losna þannig
við þetta kofadrasl sem er til
stórskammar.
Svo vil ég bara itreka þá skoðun
að koma þessu gosbrunnakerfi
upp og það strax.
LtStNDUR ATHUGIÐ!!!
Mikið af bréfum frá lesendum biður nú birtingar, og verðum við að biðja þá bréfritara sem ekki hafa
enn séð bréf sin hér á siöunni, að hafa biðlund. Skortur á rými I blaðinu veldur þvi að ekki er unnt að
birta öl! bréfin jafn harðan.
Þá viljum við einnig minna bréfritara á, að senda meö bréfum sinum fullt nafn og heimilisfang, ella
verða bréfin ekki birt.
Sé þess hins vegar óskað, geta bréfritarar ritað I blaðið undir dulnefni eða naffnnúmeri. Það breytir
þó ekki þeirri grundvallarreglu, aðnöfn og heimilisföng þurfa að fylgja bréfum eigi þau að birtast.
Lesendur geta skrifað til Visis, Siðumúla 14, Reykjavlk, pósthólf 1426, eða komið eða hringt á timan-
um klukkan 13 til 15 siðdegis ,. Simi lesendasiðunnar er 8 66 11.
VÍSIR
Ég óska að gerast áskrifandi
Sim 1 86611
Sibumula 8
Keykjavik
Nafn
Heimili
Sveitafélag
Höfum fyrirliggjandi hina
viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar
Audi 100S-LS................ hljóðkútar aftan og framan
Austin Mini.........................hljóðkútar og púströr
Bedford vörubila....................hljóðkútar og púströr
Bronco6 og 8 cyl....................hljóökútar og púströr
Chevrolet fólksbila og vörubíla.....hijóðkútar og púströr
Ilatsun disel — 100A — 120A — 12«» —
16«« —140— 18« .....................hljóðkútar ogpúströr
Chrysler franskur...................hljóökútarog púströr
Citroen GS..........................hljóðkútar og púströr
Dodge fólksbila......................hljóðkútar og púströr
D.K.VV. fólksbila...................hljóðkútar og púströr
Fiat 11«« — 1500 — 124 —
125 — 128—132 — 127 _131............hljóðkútar og púströr
Ford, ameriska fólksbíla.............hljóðkútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300—1600.......hljóðkútar og púströr
Ford Escort.........................hljóðkútar og púströr
Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóðkútar og púströr
liillman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr
Auslin Gipsy jeppi..................hljóðkútar og púströr
Internationa 1 Scout jeppi..........hljóðkútar og púströr
Rússajeppi G A/. 69.................hljóðkútar og púströr
VVillys jcppiog Wagoner.............hljóðkútar og púströr
Jeepster V6 ........................hljóðkútar og púströr
Range Rover........hljóðkútar framan og aftan ogpúströr
Lada........................... hljóökútar og púströr
l.androver bensin og disel...........hljóðkútar og púströr
Mazda«l« ...........................hljoðkútarogpúströr
Mazda 818 .....................hljóðkútar og púströr
Mazda 1300 ....................hljóðkútar aftan og framan
Mazda 929 ..................... hljóökútar lrainan og aftan
Mercedes Benz fölkshila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280................hljóðkútar og púströr
Mercedes Benz vörubila...............hljóðkútar og púströr
Moskwitch 403 — 408 — 412 ..........hljóðkútar og púströr
MorrisMarina l,3ogl,8...............hljóökútarogpúströr
Opel Rekord og Caravan..............hljóðkútar og púströr
Opel Kadettog Kapitan...............hljóðkútar og púströr
Rassat ........................hljóðkútar framan og aftan
Peugeot204 —404 — 504 ..............hljóðkútar og púströr
Rambler American ogClassic .........hljóðkútar og púströr
Renault R4 — R6 — R» —
R10 — R12 — R16 ....................hljóðkútar og púströr
Saab 96 og 99 ......................hljóðkútar og púströr
Scania Vabis L80 — L85 — LB85 —
LllO — LB110 — LB140..........................hljóðkútar
Simca fólkshila.....................lilióðkútar og púströr
Skoda fólksbila og station..........hljóðkútar og púströr
Sunbeam 1250— 1500.— 1600 ..........hljóðkútar og púströr
Taunus Transit bynsin og disel......hljóðkútar og púströr
To.vota fólksbila ogstation.........hljóðkútar og púströr
Vauxhall fólksbila..................hljóðkútar og púströr
Volga fólksbila .....................hljóðkútar og púströr
Volkswagen 1200 — K70 —
1300—1500 og sendibila .............hljóðkútar og púströr
Yolvo fólksbila .....................hljóðkútar og púströr
Volvo vörubíla F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86TD — F86TD og F89TD .......................hljóðkútar
Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa.
Pústbarkar flestar stærðir
Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bila< simi 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bif reiöaeigendur, athugiö aö þetta er allt á mjög
hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu veröi.
Gerið verösamanburð áður en þið festið kaup
annars staðar.
Bílauörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2. simi 82944.
Svsia