Vísir - 05.10.1977, Blaðsíða 20
20
MiOvikudagur 5. október 1977
VISIR
„JESS OG NÓ"
Enskukennsla sjónvarps og útvarps hefst í
sjónvarpinu klukkan 19.00 í kvöld
Næstu þrjátíu vikurnar
gefst landsmönnum kostur
á að læra enska tungu bæði
i útvarpi og sjónvarpi.
Þetta mun vera í fyrsta
skipti sem ríkisfjöl-
miðlarnir vinna saman að
kennslustörfum.
Þættirnir verða frumsýndir i
sjónvarpinu á miðvikudögum, og
sá fyrsti i kvöld klukkan 19.00.
Á laugardögum klukkan 17.00
verður textinn úr sjónvarps-
myndinni fluttur i útvarp og
klukkan 18.15 endursýndur i sjón-
varpi.
Þáttunum er þannig háttað að
fyrri hlutinn er leikinn, þá er gert
hlé og farið yfir málfræðiatriði
þau sem kennd eru i hverjum
þætti, og siðan er leiknum haldið
áfram.
í útvarpi er fyrst farið' yfir
textann, siðan málfræði og gefnar
leiðbeiningar um hvernig nota á
æfingabók. Æfingabækurnar fást
i bókaverslunum og kosta 1115
krónur. Bjarni Gunnarsson,
menntaskólakennari við MR mun
skýra málin i útvarpinu.
Fyrir þá allra áhugasömustu
verður þátturinn svo endurtekinn
i sjónvarpinu skömmu siðar eða
klukkan 18.15. Hver einstakur
þáttur „On We Go”, en svo heita
þeir verður þvi fluttur þrisvar
sinnum.
Að sögn Björns Baldurssonar
eru þeir fyrir byrjendur en þó
virðist gert ráö fyrir að menn
kunni nokkur orð i málinu, eins og
allflestir islendingar gera. — GA
Þannig lftur nýja kennslubókin út. Hún mun fást i flestum bókabúð-
um landsins. Visismynd JA
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Svona
stór” eftir Ednu FerberSig-
urður Guðmundsson þýddi.
Þórhallur Sigurðsson les
(7).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Rúðustrikað reikniblað
og ein milljón Dr. Gunn-
laugur Þórðarson flytur er-
indi.
20.00 Einsöngur: Magnús
Jónsson syngur Islensk lög
ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
20.20 Sumarvakaa. A vetrar-
vertlð árið 1925 Bjarni M.
Einarsson flytur þriðja og
sfðasta hluta frásögu sinn-
ar. b. 1 gamni og alvöru
Auðun Bragi Sveinsson fer
með frumortar visur og
kviðlinga. c. „Það hefir ein-
hver ekki af reisu að segja
eftir þetta veður” Pétur
Pétursson talar við Pétur
Hoffmann Salómonsson um
Halaveðrið ll. mai 1922 o.fl.
d. Kórsöngur: Karlakór
Reykjavlkur syngurlög eft-
ir Emil Thoroddsen og
Björgvin Guðmundsson.
Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
21.30 Ótvarpssagan: „Vikur-
samfélagið” eftir Guðlaug
Arason Sverrir Hólmarsson
les (14).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Dægradvöl” eftir
Benedikt Gröndal Flosi
Ólafsson les (17).
22.40 Djassþáttur f umsjá
Jóns Múla Amasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — simi 8661Í
J
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavikur og Sauðárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Tek eftir
gömlum myndum, stækka og lita.
Myndatökur má panta i sima
11980. Opið frá kl. 2-5. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guömunds-
sonar. Skólavörðustig 30.
Traktorsgrafa til leigu
i smá og stór verk, alla daga vik-
unnar. Þröstur Þórhallsson simi
42526.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum og stofnunum. Góð þjón-
usta. Vönduö vinna. Simi 32118.
Vanir og vandvirkir menn
Gerum hreinar Ibúðir, stiga-
ganga og stofnanir. Jón simi
26924.
Þrif-hreingerningaþjónusta
Vélhreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanur menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna I sima 82635.
Tökum að okkur
hreingerningar á Ibúðum stofn-
unum og stigagöngum. Höfum á-
breiður á húsgögn og teppi. Tök-
um aö okkur einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Þorsteinn
simi 26097 og simi 20498.
önnumst hreingerningar
á Ibúðum og stotnunum. vant og
vandvirkt .fólk. Simi 71484 og
84017.
Atvmnaiboói
Lagtækir menn óskast
til verksmiöjustarfa. Uppl. I sima
86822. TM-húsgögn Siöumúla 30.
Vön saumakona óskast
til starfa. Uppl. I sima 86822. TM-
húsgögn Siðumúla 30.
Óska eftir vönum
gröfumanni á nýja Caes gröfu.
Uppl. i sima 43328 e. kl. 7.
Vanan stýrimann og háseta
vantar á reknetabát, sem gerður
er út frá Hornarfirði. Uppl. isima
93-6230 e.kl. 7.
Prjónaiðnaður.
Starfsfólk óskast til vinnu við vél-
gæslu á prjónavélum. Unnið er á
þriskiptum vöktum alla daga vik-
unnar. Starfið krefst nokkurrar
áreynslu með tilfærslu á hráefni
og fullunninni vöru. Uppl. i sima
43001. Alafoss hf. Kópavogi.
Tvo smiði vantar nú þegar
til að slá upp einbýlishúsi. Uppl. i
sima 86224.
Heimilishjálp óskast I
Mosfellssveit til að gæta 3 barna,
6-8 tima á dag I nokkrar vikur.
Uppl. i sima 66694 og 16482.
Bilstjóri óskast strax
I stuttan tima við útkeyrslu og
lagerstörf. Uppl. isima 43001.Ala-
foss hf.
Atvinna óskast
Pipulagningameistarar.
Óska eftir aö komast I vinnu hjá
pipulagningamanni, með
samning i huga. Uppl. I sima
71153.
17 ára stúlka óskar
eftir vinnu, hefur gagnfræðapróf,
helst i Hafnarfirði. Margt kemur
til greina. Uppl. I sima 53320.
Háskólanemi óskar
eftir hálfsdagsatvinnu (fyrir há-
degi). Tungumála-vélritunar og
góö isienskukunnátta fyrir hendi.
Uppl. I sima 52474 milli kl. 19 og
20.
24 ára stúlka óskar eftir
vinnu fyrir hádegi strax. Margt
kemur til greina. Uppl. I sima
18338 e. kl. 6.
Óska eftir vinnu
hjá útvarpsvirkjameistara, með
samning I huga. Vinsamlegast
hringið I si'ma 34871 eftir kl. 5.
17 ára stúlka óskar
eftirvinnu, flestkemurtilgreina.
Uppl. I sima 75047 frá kl. 13-18.
18 ára stúlka
með verslunarpróf óskar eftir at-
vinnu i vetur. Flest kemur til
greina. Uppl. veittar I sima 13593
milli kl. 1 og 7.
Óska eftir
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i
sima 76097 e. kl. 18.
Ég óska eftir atvinnu
á kvöldin og um helgar. Hef bil.
Allt kemur til greina. Er 22 ára.
Uppl. I sima 82681 eftir kl. 18.
(Húsnaeðiiboói )
Ca. 130 ferm.
5 herbergja góð jarðhæð, þar af 3
svefnherbergi til leigu i austurbæ
Kópavogs frá 1. nóv Mikið út-
sýni. Ars fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist augld. Visis f.h. föstu-
dag merkt „Kópavogur 6690”.
3ja herb. ibúð til leigu
og aðgangur að bilskúr, um næstu
áramót. Kleppsholt. Fallegur
staður. Er að mestu leyti alveg
sér. Leigist11 ár eða fleiri. Tilboð
sendist I Box 4122 Reykjavik
merkt „Gjaldeyrir.”
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
Smiður óskar eftir
2ja-4ra herbergja ibúð. Litiö hús
kemur til greina. Tvennt I heim-
ili. Slmi 95989 eftir kl. 5.30 næstu
daga.
2ja-3ja herbergja Ibúö
óskast fyrir miðjan október, helst
i mið eða vesturbæ. Góð um-
gengni og algjör reglusemi fyrir
hendi. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppl. i sima 76426 fyrir
hádegi eöa eftir kl. 7.15 á kvöldin.
2ja eða 3ja herbergja íbúð.
Einhleypur maður óskar eftir 2ja
eða 3ja herbergja Ibúð til leigu I
Reykjavik eöa Hafnarfirði. Uppl.
I sima 53918 á verslunartima og
51744 á kvöldin.
Ungt par með barn óskar
eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst.
Reglusemi og skilvisum greiðsl-
um heitið. Vinsamlegast hringið i
sima 51480.
2 herbergja ibúð óskast.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
35743.
Reglusöm systkyn
ðskaað takaá leigu 3ja herbergja
ibúð. Helst i Hliðunum eða sem
næst Hlemmi. Uppl. i sima 42551
eftir kl. 19.
Óskum eftir 3ja herbergja
ibúð helst á Seltjarnarnnesi eða
nágrenni, þó ekki skilyrði. Góðri
umgengni og skilvisum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. I sima
28442.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2-3ja herbergja Ibúð.
Algjör reglusemi. Fyrirframgr.
ef óskað er. Uppl. i sima 19393 eft-
ir kl. 15.
Erum á götunni.
Óskum eftir 2-3ja herbergja ibúð
strax. Erum tvö i heimili. Fyrir-
framgr. ef óskað er. Vinsamleg-
ast hringið I sima 7 1587 eða 34936
eftir kl. 4.
3ja herbergja ibúð óskast.
Góð fyrirframgreiðsla. Reglu-
semi heitið. Uppl. I sima 40518 eft-
ir kl. 6.
S.O.S.
Ungur einhleypur maður i góðri
atvinnu óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja Ibúð strax á höfuðborgar-
svæðinu. Reglusemi og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
sima 82200 (innanhúss 19) milli
kl. 12 og 3 og 19 og 23, eftir það I
sima 72441.
óska eftir að taka á leigu
2-3 herbergja ibúð, helst nálægt
miðbænum. Lagfæring kemur til
greina. Uppl. i sima 92-2252.
Hjón utan af landi
með eitt barn vantar i Rvik 1-2
herb. ibúö með húsgögnum i 2
mánuði,frá og með 15. okt. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 76422.
Óska eftir að taka á leigu
1-2 herbergja lbúð. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Þeir
sem vildu sinna þessari beiðni
geri svo vel að hringja I sima
25906 i kvöld.
Vantar ibúð, er einn.
Simi 27554 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung hjón með eitt barn,
óska eftir 3 herb. ibúð helst sem
næst Kennaraháskólanum. Uppl.
i sima 76786 e. kl. 5.
Barnlaus, reglusöm
fjölskylda óskar eftir 3 herbergja
ibúð. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. I sima 27528.
Bílavidskipti
ttalskur Fiat 125 árg. ’72
i góðu lagi selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. i sima 92-2384.
Moskwitch vél óskast.
Vél óskast i Moskwitch árg. ’70-
’75. Uppl. i sima 97-2466 e. kl. 18.
Til sölu VW 1302 LS árg. ’72.
Góður og fallegur bill. Litið ekinn.
Verð kr. 600 þús. staðgreiösla.
Uppl. i sima 74214 e. kl. 7.
Góður 1973 Fiat 127
til sölu á góðu verði. Uppl. i sima
71922 eftir kl. 18.
Til sölu
Ford Mustang árg. ’69, 8 cyl 302
sjálfskiptur með öllu. Uppl. i
sima 43327 e. kl. 7.
óska eftir að kaupa
Austin Mini árg. ’74. Uppl. I sima
32400 eftir kl. 5.
Til sölu
Fiat 850 special árg. 1970.
Skoöaður 77. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 76321 eftir kl. 18.
Til sölu
Peugeot 504 árg. 1973. Uppl. I
sima 99-3280 eftir kl. 19.
Saab 96
Til sölu Saab 96 árg. ’70. Uppl. i
sima 82943.
Ford Pinto ’72 til sölu.
Tilboð. Billinn þarfnast sprautun-
ar. Ekinn 32 þús milur. Uppl. i
sima 83938 e. kl. 20.
Til sölu er Dodge Dart ’68,
8 cyl 318 sjálfskiptur með power
stýri og bremsum. Bremsukerfi
nýyfirfarið. Nýyfirfarið drif og
sjálfskipting. Vél aðeins ekin 17
þús. milur. Mjög góður bill. Góö
kjör, ef samið er strax. Skipti
koma til greina. Uppl. i sima
85691 e. kl. 7 I kvöld og næstu
kvöld.