Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 2
Ingimar Einarsson, deildar stjóri: Ég sá ekki þáttinn á miö- vikudagskvöldiö en ég get vel hugsaft mér aft horfa á þættina. yisiR spyr Ætlar þú að fylgjast með framhaldsþáttunum um Strindberg i sjónvarp- inu? Jón isaksson, sölumaftur: Nei, hef ekki tima Agnes Gestsdóttir, húsmóftir: Mér finnst Strindberg alltaf sér- lega góftur. Hann gefur manni eitthvaft til aft hugsa um. Slika þætti mætti sýna oftar. Sigriftur Tómasdóttir, húsmóftir: Ég veit ekki, mér likar betur vift léttara efni. Jósef Borgarsson, oddviti Hafna- hrepps: Ég sá fyrsta þáttinn en ég er ekkert spenntur fyrir þeim. Þaft vantar fleiri Islenska þætti I sjónvarpift. Örlygur á rauðvíns- reisu um Frakkland „Rauftvin og reisan min”, heitir ný bók eftir örlyg Sigurftsson, sem komin er út á vegum Geftbótar. A bókarkápu er f jallaft nokkuö um efni bókarinnar, og segir þar: „Hér stendur bunan eins og vélbyssuspýja út úr þessum lit- illáta listamanni, málara, rit- höfundi, skáldi, andláts- og af- mælisskribent, sönglara, munn- hörpuleikara, bókaútgefanda og stjórnarformanni Storksins meft prókúruumbofti (verslun frúar- innar). Útgáfan Geftbót væntir þess, aft hin hrafta skothríft frá- sagnar og stils meifti engan sem og „djarfar” og frjálslegar frá- sagnir, myndskreyttar sveiflu- kenndum mandóllnskjálfta og listrænum titringi rauftvlns- svamls I linum. Höfundur er vist nógu gamaldags I malerkúnst, aldrei fengist vift poplist efta aftrar nýstefnur. Þvi er timi til kominn aö gerast nýtiskulegur á bókmenntasviftinu meft mátu- legu og hóflegu klámi I takt viö bókmenntalegar hræringar nú- timans. Hvernig gæti llka frá- sögnin veriö „frönsk” og sönn ööru visi? Þó telst ekki minnsta ástæfta til aö banna börnum lestur skruddunnar aft tarna, sem er ólikt penni og varfærnis- legri en margir kaflar Bibliunn- ar. Lesendum er boöiö á eldfjör- uga rauftvinsreisu meö hæst- virtum höfundi um hift frjáls- lega og hispurslausa Frakk- land. Þá verftur staldraö vift I Kjöben og Carlsbergur kneyfaft- ur. Sllkar sólarferftir lesandans eru ódýrastar I dag, miöaft viö skemmtun, hressingu og verft rauftvins og reisunnar minnar. Þetta er fimmta bók höfundar á fimmtán árum... Skál! Eins og hér kemur fram er bókin feröasaga I máli og mynd- um, samtals 144 blaftsiöur I nokkuft stóru broti. Offsetprent- un og bókband var unnift I Leiftriv Föstudagur 11. nóvember 1977 VISIR Gils Guðmundsson og orlygur Hálfdánarson virða fyrir sér IFkan af skútu. Skútuöldin í nýrri útgáfu Skútuöldin eftir Gils Guðmundsson er komin út í aukinni og endur- bættri útgáfu. útgefandi er Örn og Örlygur. Ritið kom upphaflega útítvsim stórum bindum árin 1944 og 1946. Það seldist fljót- lega upp og hefur verið ófáanlegt um þrjátíu ára skeið. 1 hinni nýju útgáfu er að finna allmikift nýtt efni, m.a. útgerft- arsögu þilskipa vift Faxaflóa, og tvöföldun á myndakosti. Auk þess hefur hún aft geyma allflest efni gömlu útgáfunnar. Rit þetta gerir' i upphafi nokkra grein fyrir fiskveiftum hér viö land fyrr á timum og rekur siftan þaft sem vitaft er um dreifftar tilraunir til þilskipaút- gerðar á siftustu öldum. Þá er aft finna i ritinu útgerðarsögu ein- stakra verstöftva frá 1830-1930. Einnig eru sérstakir kaflar um þilskipin og veiðarnar, lifið um borft og annáll er greinir frá slysförum Ritift er i fimm bindum, 1760 bls. aö stærð meft 615 myndum. Aftast i fimmta bindi er itarleg nafnaskrá. RÁNSSKAPUR OPINBERRA STOFNANA Landsmenn fengu sérkenni- legar upplýsingar I vifttölum sjónvarpsins vift formenn þing- flokkaT. nóvembers.l.Þar kom tii orftaskipta milli Lúftviks Jós- epssonar og Þórarins Þórarins- sonar, núverandi formanns út- varpsráfts, út af hækkunum á afnotaf jöldum rikisútvarpsins. Skýrfti Þórarinn frá þvi aft meft þessari hækkun tækist.efta hefði þegar tekist,aö losa stofnunina við þær lausaskuldir, sem hún hafði efnt til á valdatima vinstri stjórnar, eða á þeim tfma, þeg- ar Njöröur P. Jarövik var for- maður útvarpsráðs. t sjónvarpsviötalinu var látiö að þvl liggja við Lúðvik, að rIkisútvarpinu hefði verift haldið I svelti á tima vinstri stjórnarinnar og þess vegna hefði verið óhjákvæmi- legt að stofna til lausaskulda. Lúðvlk brást hart við og svaraöi þvl til að tekjurnar hefðu hækk- að I samræmi við almcnnar hækkanir i landinu á stjórnar- timanum, en það hefði sýnilega ekki nægt útvarpinu. Ljóst er á svari Lúðviks að væri eyösla út- varpsins umfram tekjur marg- földuð með tölu rlkisstofnana kæmu út upphæðir sem oröið gætu til nokkurrar skýringar á sivaxandi og óhemjumiklum fjármagnsþörfum hins opin- bera, sem aö siðustu er velt yfir á neytendur og skattgreiöendur. Þaö er auðvitaö alveg rétt hjá Lúðvik, að stofnanir sem starfa samkvæmt fjárhagsáætlunum og þurfa að sækja rekstrarfé sitt I vasa almennings, hafa I raun- inni ekkert leyfi til að safna lausaskuldum, enda er heimild þeirra til umsvifa bundin i áætl- un um fjármagnsþörfina. 1 til- fellinu með rikisútvarpiö tókst þó þannig til á tfma vinstri stjórnarinnar, að fjárhagsáætl uninni var að engu sinnt, en eytt og spennt eins og þurfa þótti, enda mun enginn i þeirri stofn- un hafa talið sig ábyrgan gagn- vart f járhagsáætlun. Sami hugsunarháttur hefur verift rikjandi hjá öðrum rfkisstofn- unum og ráðuneytum, enda var svo komiö óhófseyðslunni um tfma að fjármálaráöuneytiö munhafa haft einhverja tilburði I frammi að neita greiðslum, þótt slfk neitun kæmi fyrst og fremst niður á þeim, sem lokið hafa verkum sinum i þágu til- tekinnar stofnunar. Fjárhagsáætlanir eru þýð- ingarmiklar sem stjórntæki I opinberum rekstri, þar sem hvergi sér út yfir smákóngana, ogerfitterum heildarstjórn frá degi til dags. Forustumenn rlk- isstofnana, sem gerast berir að þvf að fara fram úr fjárhagsá- ætlunum þeim, sem samþykkt- ar hafa verið af þeim og fjár- málaráðuneyti, ættu að vera brottrækir fyrir að bregðast trúnaði I opinberu starfi. Fyrr verður ekki hægt aö koma við neinni stjórnun á rfkisbákninu, og skuldasöfnun einstakra rfkis- stofnana er óþolandi það er svo engin furða þótt „báknið” hafi þanist út á undanförnum árum þegar svo viröist sem hver smá- kóngurinn eftir annan geti upp á eindæmi hleypt stofnun sinni á kaf I lausaskuldir. Lausn rildsútvarpsins var að fá stórfellda hækkun á afnota- gjöldunum og auglýsingagjöld- um. Lausn annarra rfkisstofn- ana er eflaust sú að kref ja fjár- máiaráöuneytiö um aukin framlög, sem enda f hækkun fjárlaga. Nú er hins vegar svo komið að almenningur I landinu hefur fengiö nóg af álögum hins opinbera og hann á bæði heimt- ingu og rétt á því að eyftsla hinna einstöku rikisstofnana umfram fjárhagsáætlanir sé birt árlega, svo menn viti þó hvaða einstaklingar það eru sem telja sér heimilt að fara meö opinbert fé að vild sinni. Þaö er ekki nema réttmætt að viðnöfn þeirra standi þeir tugir eða hundruö milljóna sem þeim hefur tekist að ræna án heimildar i fjárlögum ár hvert. Þá yrði kannski aöeins ljósara en áður hverjir eru hinir raun- verulegu vandræðamenn i opin- berri þjónustu. Svarthöfði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.