Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 18
18
Föstudagur 11. nóvember 1977 visib
) (Bilamarkaður VISIS — sími 86611
Alþýbubandalagsfélagar Reykjaneskjördæmi.
i Kjördæmisrjiö boöar til almenns
fundar alþýöubandalagsmanna
L um efnahags- og atvinnustefnu
I flokksins, sunnudaginn 13. nóv.
Ikl. 14 i Góötemplarahúsinu f
■ Hafnarfiröi. Fjallaö verBur um
íefnisramma ólyktana landsfund-
ar um efnahags og atvinnumál.
I Frummælendur: ólafur Ragnar
Grfmsson og Þröstur ólafsson.
I Landsfundarfulltrúar eru sér-
[staklega hvattir til aö mæta. —
1 Stjórn kjördæmisráös.
ólafur Ragnar
f Alþýöubandalagiö Suöurnesjum
I heldur fund um drög aö ólyktunum landsfundar um efnahags- og at-
vinnumól fimmtudaginn 10.11 kl. 8.30. Fundurinn veröur haldinn í sal |
I Vélstjórafélagsins. Frummælandi: Asmundur Stefánsson, hagfræöing-
i ur. — Félagar fjölmenniö.
I Stiórnin.
Tekist á um „ís-
lenska atvinnustefnu
II
»lslenska atvinnu-
stefnan", sem mjög hef-
ur verió á dagskrá hjá Al-
þýðubandalaginu siðasta
árið eða svo, er orðin um-
deild i flokknum.
Deilurnar um þennan
mikilvæga lið í stefnu
flokksins hafa einkum
orðið háværar vegna fyr-
rhugaðs landsfundar Al-
}ýðubandalagsins.en i til-
efni af honum hefur sér-
stök áróðursnefnd unnið
drög að stefnuyfirlýs-
ingu, þar sem baráttan
fyrir þessari „islensku
atvinnustefnu" er mjög
áberandi. Formaður
nefndarinnar og einn
helsti höfundur stefnunn-
ar er ólafur Ragnar
Grimsson, prófessor.
Góðar heimildir herma
að ákveðnasti gagnrýn-
andi stefnuplaggsins sé
Þröstur ólafsson hag-
fræðingur, sem er fram-
kvæmdastjóri Máls og
menningar.
Ljóst virðist þessi á-
greiningur muni setja
nokkurn svip á umræður
á landsfundinum, sem
hefst eftir viku. Aður
verða málin rædd á ýms-
um fundum hjá Alþýðu-
bandalaginu hér syðra,
eins og meðfylgjandi
auglýsingar úr Þjóðvilj-
anum i gær bera með sér.
Keppnin um veiftiárnar
t'lf, Vo,n»dots6
Frystihúsakarlarnir jafnast
ekki ó við prinsinn af Wales
Oft hefur verið gagn-
rýnt að erlendir auðmenn
eigi mun greiðari aðgang
að ýmsum góðum veiöi-
ám hérlendis en Islend-
ingar. Nú virðist ein af
betri laxveiðiám lands-
ins, Vatnsdalsá, hafa
bæst i þann hóp.
I grein sem Sigmar
Ingason verkstjóri,
skrifar í Þjóðviljann í
gær um leigu á Vatns-
dalsá kemur fram að þótt
innlend stangaveiðilög
geri hafi gert hæsta til-
boðið i ána — en hún var
auglýst til leigu i septem-
ber þá fengu þeir hana
ekki.
Hvers vegna ekki?
Sigmar telur, að það
sem trúlega skipti mestu
máli i þvi efni hafi verið
sú staðreynd að „sá sem
hnossið hreppti er þekkt-
ur aðili i veiðiley fasölu til
útlendinga og hefur um
árabil rekið blómlega
starfsemi á þeim vett-
vangi". Hann veltir siðan
fyrir sér spurningunni
hvers vegna Islendingum
séu ekki leigðar laxveiöi-
ár ef þeir bjóða jafn vel
eða betur en þeir, sem út-
lendingaviðskiptin
stunda, og segir m.a.:
„Sé framangreint
dæmi athugað hlýtur
manni að detta i hug að á-
stæðurnar séu frekar til-
finningalegs eðlis en við-
skiptalegs.
Já því ekki það. I hópi
þeirra veiðimanna er
iendra sem hingað hafa
sótt til veiða eru ýmsir
þekktir menn, sem prýtt
hafa sjónvarpsskjái ná-
grannalandanna á liðnum
árum og sjálfsagt getur
það verið notaleg tilfinn
ing að láta endurskinið af
frægðarsói þeirra verma
landareign sina nokkra
daga á rigningarsumri
Vel má það líka vera að
það sé dálitið niðurlægj
andi tilfinning að vera
staddur i hópi veiðiréttar
eigenda og heyra bænd
urna i grannsýslunum
bera saman bækur sínar
um heimsókn þeirra
Mack Clouds og prinsins
af Wales—eða hvað þeir
nú allir heita — og geta
sjálfir ekki teflt neinu
fram til mótvægis nema
frystihúsakörlum af
Skipaskaga og skreiöar-
verkendum sunnan með
sjó."
Jón treystir á frum
varp nafna síns
Jón Armann Héðinsson,
alþingismaður, sem tap-
aði illilega i prófkjöri Al-
þýöuflokksins í Reykja-
neskjördæmi nýverið
hefur ekki gefið upp alla
von um að komast á þing
að nýju. Nú setur hann
traust sitt á frumvarp
Jóns Skaftasonar um að
kosningalögunum verði
breytt á þann hátt að rað-
að sé á iista flokkanna i
stafrófsröð og kjósendur
siðan látnir velja þá
menn, sem þeir vilja á
þing, af hverjum lista.
I útvaprsumræðunum
um daginn lagði Jón Ar-
mann á það áherslu að
þetta frumvarp nafna
hans Skaftasonar væri
hið ágætasta mál, og nú
myndi reyna á, hvort fög-
ur orð f lokksleiðtoga um
stuðning við aukinn rétt
kjósenda við val þing-
manna væri „blekkingar-
tal" eða ekki.
— ESJ
Ókeypis myndaþjónusta
Opið til kl. 7
VW rúgbrauð árg. '71 Ný vél. Rauður gott
lakk, góð dekk. Framtíðarbíll fyrir fyrirtæki
kr. 800 þús.
Tyota Carina árg. '72 Blágrænn fallegur og vel
með farinn bill. Góð dekk. Skipti á dýrari bíl
möguleg. Kr. 1000 þús.
VW Fastback ár. '69. Blll i toppstandi. Vél að-
eins ekin 10 þús km. Grænn, gott lakk. Skipti á
dýrari bíl möguleg. Kr. 600 þús.
Citroen GS 1220 árg. '74 Rauður, einstaklega
vel með farinn 3 vetrardekk fylgja. Skipti
möguleg á jeppa kr. 1250 þús.
Mazda 1300 árg. '73 Nettur og fallegur jap-
anskur konubíll. Rauður, gott lakk. Skipti
möguleg á ódýrari. Kr. 900 þús.
VW 1200 árg. '68 Hvítur ný frambretti. Góð
dekk kr. 250 þús.
Cortina 1300 árg. '70. Góð vél,ágæt dekk. Ljós-
blár, gott lakk. Fallegur vinsæll bill kr. 480
þús.
Höfum kaupanda aðamerískum fólksbil árg.
'75-77.
j.LAKAMP
HÖFÐATÚ N I 4 -
Opið laugardaga frá kl. 10-5.
Simi 10280
10356
OOODAuA.
© Volkswagen
Willys CJ5 74 Blásanseraður með hvíta blæju,
258 cu inch. á Tracker dekkjum. Skipti á ný-
legum ameriskum bil möguleg. Mismunur
staðgreiddur.
Audi 100 LS, árgerð 1977, koparsanseraður og
brúnn að innan, ekinn 13.000 km. Verð kr. 3.000
VW 1200 L, árgerð 1976, Rauður og svartur að
innan,ekinn 51.000 km. Verð kr. 1.500.000
Saab96, árgerð 1974, hvíturog brúnn að innan
ekinn 90.000 km. Verð kr. 1.550.000
VW Passat LS, árgerð 1974, grænsanseraður
og drappl. að innan, ekinn 54.000 km. Verð kr.
1.650.000
Land Rover, diesel, árgerð 1974, hvítur og
svartur að innan, ekinn ca. 150.000 km. Verð
kr. 1.450.000.
VW1200 L, árgerð 1974 I jósblár og dökkblár að
innan, ekinn 60.000 km. Verð kr. 970.000
Chevrolet Nova árgerð 1971, grænsanseraður
og grænn að innan 8 cyl. (sjálfskiptur m/pow-
erstýri). Skipti á Cortina 70 möguleg.
Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum
í
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
I dag bjóðum við:
Opel Commandor GSE Coupé 73
glæsilegur vagn, rauður og svartur 6 cyl.
með vökvastýri á aðeins kr. 2.200 þús.
Skipti á jeppa.
Fíat 127 árg. 75 3ja dyra. Fallegur bíll,
ekinn aðeins 34 þús. á kr. 775 þús. Skipti
möguleg á dýrari,
Dodge Dart 74 6 cyl, sjálfskíptur með
vökvastvri. Glæsivagn. Ekinn aðeins 56
þús. á aðeins |<r. 2.050 þús.
Skoda 110 L 76 Fallegur bíll, ekinn
aðeins 25 þús. á aðeins 720 þús.
Mazda 616 72 ekinn 90 þús. Fallegur
bíll á aðeins kr. 850 þús.
Austin Allegro 1504 Super 77 ekinn 20
þús km.
Glæsilegur vagn á aðeins kr. 1550 þús.
Stórglœsilegur sýningarsalur i nýju húsnœði
P. STEFÁNSSON HF.
LJÚ) SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 IMU