Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 27

Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 27
Sjónvarpsáhorfendur sakna þess margir aö sjá ekki leiki meö iiðum Ásgeirs Sigurvinssonar. og Jóhannesar Eðvaldssonar á skjánum. Vilja sjá leiki með Standard Liege og Celtic þessa frábæru leikmenn leika og þá aðeins á sumrin. Og þvi vild- um viö koma þvi á framfæri við sjónvarpið hvort ekki væri hægt að sýna fótboltaleiki með þessum liðum. Þrjár úr vesturbænum skrifa: Við erum þrjár ungar stúlkur hér i Reykjavik sem erum miklir fótboltaunnendur og fylgjumst þvi þess vegna mikið með iþrótt- um i útvarpi, sjónvarpi og blöð- um. Eitt er það sem okkur finnst vanta mjög i iþróttaþátt sjón- varpsins, og það er að leikir meö liðunum Standard Liege og Celtic séu sýndir. t báöum þessum lið- um eru islenskir leikmenn sem náð hafa mjög langt sem atvinnu- menn. Þœr „rigna" yfir okkur vörusendingarnar e=«í e m=< •*-* e O) e c 71 Í-JÍ t: -5 e Við fótboltaunnendur fáum aðeins örfá tækifæri til að sjá - r a ooz: 00 Cd « 00-í. B CL) 80 2 s o c/5 N X3 U ‘08 fc- « u- A ‘3 U ed O :© CO -o U ‘C8 eo ^ bC 3 *€d IEIiIí- KHISIILI Laugavegi 15 Sími14320 Talstöðvarbílar allan sólarhringinn bæ allan um VÍSIR Föstudagur 11. nóvember 1977 Hringið í síma 86611 milli klukkan 13og 15 eða skrifið til Vísis Síðumúla 14/ Reykjavík. ( „Slysalaus akstur í hálku und- ir ökumönnum sjálfum kominn — um snjónagla og árekstra I.A. skrifar: „Falskt öryggi” 1 Vi'si 24. okótber sl. er smá- grein, sem ber yfirskriftina: „Er kominn „rétti timinn” ?” Og er þar átt við, hvort rétti tfminn sé kominn til að setja snjóneglda hjólbarða undir bilana. Dregur höfundur greinarinnar það mjög í efa, þótt fyrir komi, aö hálka sé á götum.einstaka sinnum á morgn- ana. Greinarhöfundur segir á einum stað um nagla og blautar götur: ,,... göturnar eru rennblautar og bOarnir renna til á nöglunum i tjörueðjunni sem þeir rifa upp”. Hér er um misskilning eöa van- þekkingu að ræða: Tjörueðja myndast ekkiá götum, af þvi einu saman, að naglar rifi upp asfalt- ið. Tjörueðja myndast þá fyrst á götum, þegar farið er aö bera salt á göturnar vegna hálku. Það er saltið, sem leysir upp limefni as- faltsins. Og það sem verra er: As- faltkvoðan, sem saltið leysir upp, sest utan á slitfleti hjólbarðanna og gerir þá hála, svo að hemlun- arhæfni þeirra minnkar stórlega, þegar komiö er á ósaltbomar hál- ar götur. Höfundur umræddrar greinar segir einnig: „Veit nokkur hve margir árekstrar verða af völd- um tjörunnar og negldu dekkj- anna...?” Nei, þaö veit náttúr- lega enginn. Saltausturinn veldur mörgum árekstrum og slysum, þegar komið er á ósaltbomar götur, vegna þessa hála limlags, sem safnast á hjólbarðana á salt- bornum götum. Sofandaháttur og hugs- unarleysi. Og ekki er þvi að neita, að eng- inn skyldi aka á negldum hjól- börðum, eins og verið væri á auð- um vegi, en það munu allt of margir gera. Enginn ökumaður skyldi treysta um of á hemlunar- hæfni negldra hjólbarða. Það er „falskt öryggi” eins og greinar- höfundur bendir réttilega á. Negldir hjólbarðar veita öryggi fyrst og fremst, þegar ekið er hratt á beinum vegi, þótt háll sé. Tökum t.d. Keflavikurveginn. Stórhættulegt er að aka eftir hon- um á ónegldum hjólbörðum, þeg- ar hann er háll af isingu eins og oft er snemma morguns. Bíllinn riðar þá til, og sveiflast ýmist til hægri eða vinstri og mun þessu valda e.k. hjólför, sem komin eru i þennan ágæta veg, eftir langa notkun.Ef billinn er.aftur á mdti, á negldum hjólbörðum, hverfa þessar hættulegu hliðarsveiflur, jafnvel þdtt ekið sé allhratt. Þennan mikla mismun, munu flestir ökumenn kannast við. Enginn skyldi hemla á mikilli ferð I hálku, hvorki á negldum eða tínegldum hjólbörðum, þvi bfDinn rennur þá áfram eins og sleði, og hættir auk þess til að snúast, og verður þá litlum vörn- um við komið. Nota verður aðra aksturhætti I hálku en á auðu. Til dæmis verður að hafa miklu lengra bil á milli bila, sem eru á ferð i hálku, til þess að sá siðari geti stöðvast i tæka tið, ef sá fyrri þarf að hægja á sér eða stansa snögglega. Slysalaus akstur I hálku er mest undir ökumönnum sjálfum kominneinsog raunar i akstri við hvaða aðstæður sem er. Akstri verður ævinlega að haga i sam- ræmi við breytilegar aöstæður hverju sinni, en á þessu er oft hinn mesti misbrestur. Tökum t.d. hina tiðu aftanárekstra. Ekki þarf hálku til, að þeir eigi sér stað, jafnvel þannig að margir bilar lenda hver aftan á öðrum, ef sá fyrstu þarf að stansa. Hér er oftast um að ræða vitaverðan sof- andahátt og hugsunarleysi öku- manna, sem ekki gæta þess, að vera nægilega langt á eftir þeim bil, sem næstur fer á undan. Of stutt bil á milli ökutækja á ferð gerir árekstra óhjákvæmilega, ef ökumaöurinn, sem á undan fer, þarf að stööva bil sinn. Það er eins og alltof margir séu sofandi fyrir þessari augljósu staðreynd. Ég vil skora á ökumenn að muna Það þarf ekki alitaf hálku eða snjó til að slysin verði, en oft vili beim fjölga þá. eftir þessari augljósu hættu og haga akstri sinum eftir þvi. Það mundi mjög verða til að fækka slysum af þessari tegund. I.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.