Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 22

Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 22
n Föstudagur U. növember ltnVISllÍ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (5). 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Útilegubörnin I Fannadal” eftir Guömund G. Hagalin Sigriöur Hagalin les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Söngleikurinn „Loftur” Brynja Benediktsdóttir og Erlingur Glslason sjá um þátt frá Akureyri. Höfundar leiksins: Oddur Björnsson, Kristján Arnason og Leifur Þórarinsson. 20.00 Tónleikar Sinfónluhijóm- sveitar tslands í Háskóla- biói kvöldiö áöur, — fyrri hluti. Stjórnandi: Eifrid Eckert-Hansen frá Dan- mörku Einieikari: Aaron • Rosand frá Bandarfkjunum Jón Múli Amason kynnir tónleikana. 20.45 „Skólasetning” smásaga eftir Ingóif Pálmason Rúrik Haraldsson leikari les. 21.10 Einsöngur: Gérard Sou- zay syngur lög úr laga- flokknum „Svanasöngur” Franz Schubert, Dalton Daldwin leikur á Dianó. 21.50 Visuasafn Otvarpstlö- indaJón úr Vör flytur fyrsta þátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Olafsson les bókarlok (31). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sinfónían og Almannavarnir — í Kostljósi í kvöld S inf óniuh 1 jóms ve itin og almannavarnir eiga fátt s ameiginlegt. Sennilega bara það að báðar þessar stofnanir verða i kastljósi sjón varpsins i kvöld. Sinfónfuhljómsveitin hefur ver- iö allmjög i sviösljósinu aö und- anförnu — og þá aöallega I sam- bandi viö fjárhag hennar, sem gjarnan hefur veriö bágur. Til aö leggja orö i belg hefur Ómar Ragnarsson fengiö Gunnar Egils- son, Andrés Björnsson, Helgu Hjörvar, Atla Heimi Sveinsson og Ingólf Guöbrandsson. Fleiri munu taka til máls en ekki er á- kveöiö hverjir þaö veröa. Stefán Edelstein aöstoöar ömar viö máliö. Guöjón Petersen mun siöan ræöa viö Ómar um almanna- varnir. Kastljós hefst klukkan 20.35. —GA (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Ljósmyndun j Hefur þú athugaö þaö aö-einni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bara venjuleg- urleikmaöur. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö I Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” feröa- sjónvarpstæki. SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51,900, meö tali og tón á kr. 107.7 00,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. — Filmuskoöarar geröir fyrir sound á kr. 16.950.- 12” feröasjónvarpstæki kr. 54.500.- Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600, - Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Til bygging Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa góöan vinnu- skúr meö rafmagnstöflu. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 42531 eftir kl. 7. Fasteignir Hús til flutnings Gott tvilyft timburhús til sölu, til flutnings eða niöurrifs. Tilvaliö sem sumarbústaður. Tilboð legg- ist inn á augld. VIsis fyrir mánu- dagskvöld merkt „Hús 8413”. Til sölu 160 ferm. sérhæö. Söluverö 15 millj. Ennfremur 3ja herbergja Ibúö I Vesturbæ og litiö eldra hús I austurborg. Eignaskiptamögu- leikar. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali Hafnar- stræti 15. Símar 15415 og 15414. [Hreingerningar j önnumst hreingemingar. á Ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar... Þrif Tek aö mér hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar I- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræö- ur. Simi 36075. (Tilkynningar ^ - ---s Spái I spii og bolia i dag og næstu daga. Hringið I síma 82032. ÍEinkamál ) Langar aö kynnast stúikum á aldrinum 18-25 ára. Tilboð send- ist merkt „9102”. Þjónusta Hreingerningastööin. Hef vant og vandvirkt fólk til lireingernihga.teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantið I síma 19017. Teppahreinsun Hreinsa teppi I heimahusum stigagöngum og stofnunum. ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Góö þjón- usta. Vönduö vinna. Simi 32118. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I slma 82635. Kennsla ^ Menntaskólanemi á 3ja ári óskar eftir tilsögn i stæröfræöi og efnafræði 3-4 tima I viku. Simi 81095 frá kl. 6-8. Dýrahald 1 Hestamenn Smiöur óskar eftir plássi fyrir 2 hesta I nágrenni Reykjavlkur. A sama stað óskast hnakkur og beislitilkaups.SImi 12019eftir kl. 2 á daginn. 120 litra fiskabúr meö boröi og öllum græjum til sölu. Verö 25 þús. Uppl. I sima 40853 á kvöldin. 6 vetra hestur til sölu. Uppl. I sima 52280. Málningarvinna Tökum að okkur alhliöa málning- arvinnu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. I sima 72209 og 41070. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viðhald. Aðeins fagmenn. Gerum föst tilboö ef óskað er. Simi 72120. Bifreiðaeigendur athugiö! Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk, meö eða án sndónagla, i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Ný- bilavegi 2, simi 40093. Bókhaid-Bókhald Tek aö mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein- staklinga. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Slmi 26161. Bifreiöaeigendur athugiö, nú er rétti tlminn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk meö eöa án snjónagla I flestum stæröum. Hjólbaröaviögerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Slmi 40093. Diskótekiö Disa Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingum o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Höfum á aö skipa frábærum hljómflutningstækjum og miklu úrvali af danstónlist. Leitiö uppl. og gerið pantanir, sem fyrst i simum 52971 og 50513 á kvöldin. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri viö bólstruö húsgögn. Úrval af áklæö- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verö. Uppl. i sima 40467. Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmennafé- lags íslands. Miðar verða afhent- ir á skrifstofu U.M.F.l. að Klapparstig 16 milli kl. 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Vikverji. Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar, Skólavöröustig 30. Saffnarinn Vikan frá upphafi og Fálkinn frá upphafi til sölu. Tilboö óskast. Uppl. I slma 98- 1819. Helgi. Til siSu Frjáls verslun 1.-24. árg. (Gott eint). Lesbók Timans 1.-4. árg. Jörö 1.-9. árg. Vaka 41. árg. Sklmir. Uppl. I sima 16566. Isiensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboði Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmennafé- lags Islands. Miðar verða afhent- irá skrifstofu U.M.F.I. að Klapp- arstlg 16 milli kl. 9-12 á mánudög- um og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Vikverji. Vön saumakona óskast. Uppl. I slma 86822. TM- húsgögn. Síðumúla 30. Starfskraft vantar i barnafataverslun. Uppl. í sima 19742 og 24721 kl. 7-9 á kvöldin. Starfsmaöur óskast Töluverö útivinna. Uppl. á staön- um. Bílapartasalan, Höföatúni 10. Vantar vanan starfskraft við sauma. Uppl. hjá verksmiðju- stjóranum. Vinnufatagerð ís- lands hf. Þverholti 17. Starfsfólk óskast Þvottahús og hreinsun. Uppl. i simum 33200 og 36040. Reglusöm og góö stdlka óskast á heimili hjá islenskri f jöl- skyldu I Svlþjóö (Stokkhólmi). Börnineruþrjú frál-14ára. Friar ferðir miöaö viö ársdvöl. Meö- mæli óskast. Allar nánari uppl. I slma 34888. Atvinna óskast 29 ára gamall maöur óskar eftir vinnu, hálfan daginn. Hefur til umráöa góöan amerisk- an sendiferöabil. Uppl. f sima 53998 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Fullorðin kona óskar eftir atvinnu frá kl. 10-12 við matreiðslu og tiltekt hjá eldri manni. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Reglusemi 9091”. 21 árs gamall maður óskar eftir atvinnu án tafar. Er m.a. þaulvanur afgreiðslustörf- um og ýmiskonar vinnu. Reglu- semi, stundvisi svo og prúðmann- leg framkoma. Allt kemur til greina. Meðmæli frá fyrri at- vinnurekanda sé þess óskað. Góö- fúslega hringið I sima 35155 og leiíið nánari upplýsinga. 24 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur unnið við afgreiðslu og fl. Ensku- og vélritunarkunnátta fyrir hendi. Uppl. i sima 86479. Verkstjóri óskast Okkur vantar nú þegar verk- stjóra til-aö stjórna framleiöslu i vinnusal. Einnig vantar okkur góöa rafsuöumenn. Uppl. ekki i sima. Runtal-ofnar, Siöumúla 27. Heimilishjálp óskast Húsmóöir I hjúkrunamámi óskar eftir barngóðri manneskju til aö gæta 3ja barna og sinna heimilis- störfum. Uppl. I sima 75521. 17 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu Margt kemur til greina t.d. ræst- mg. Uppl. I sima 18826 eftir kl. 19. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu fyrri part dags Er I kvöldskóla. Uppl. í sima 42529.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.