Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 25

Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 25
lonabíó *S 3-11-82 Herkúles á móti Karate. (Hercules vs. Karate.) Skemmtileg gamanmynd fyr- ir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Anthony M. Dawson Aöalhlutverk: Tom Scott Fred Harris Chai Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. S 1-15-44 Alex og sígaunastúlkan Alex and the Gypsy i - i JACK GENEVIEVE LEMMON BUJOLD ALEX &■ THE GYPSY Gamansömbandarisk lit- mynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist eftir Henry Mancini. Aðalhlutverk: Jack Lemm- on, Genevieve Buiold. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöustu sýningar. þjódleikhCsid TÝNDA TESKEIÐIN 1 kvöld kl. 20, uppselt. Laugardag kl. 20, uppselt. DÝRIN t HALSASKÓGI Sunnudag kl. 15. Fáar sýningar GULLNA HLIÐIÐ Sunnudag kl. 20. 2 sýningar eftir. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Sunnudag kl. 21. Miðasala kl. 13,15-20. Lelktélag Kópavogs SNÆDROTTNINGIN Jewgeni Schwarz, byggt á hugmynd H.C. Andersen. Frumsýning, sunnudag 13. nóvember kl. 3. Leikstjóri: Þórunn Sigurðar- dóttir. Leikmynd: Þórunn S. Þor- grimsdóttir. Leikhljóð: Gunnar Reynir Sveinsson. Þýöing: Þórunn S. Þor- grimsdóttir og Jórunn Siguröardóttir. Miðasala laugardaga og sunnudag kl. 13-15. Simi 4-19- 85. Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 S 2-21-40 Háskólabió sýnir syrpu af gömlum úrvals- myndum, 3 myndir á dag, nema þegar tóiúeikar eru. Myndirnar eru: 1. 39 þrep (39 steps) Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv: Róbert Donat, Madeleine Carroll. 2. Skemmdarverk (Sabotage) Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv: Sylvia Sydney, Oscar Homolka. 3. Konan, sem hvarf (Lady Vanishes) Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv: Margaret Lock- wood, Michael Redgrave. 4. Ung og saklaus (Young and Innocent) Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv: Derrick de Marnay, Nova Pilbeam. 5. Hraðlestin til Rómar (Rome Express) Leikstj. Walter Forde, aðalhlutv: Esther Ral- ston, ÍConrad Veidt. 39 þrep Sýnd kl. 5 Skemmdarverk Sýnd ki. 7 Konan sem hvarf Sýnd kl. 9. Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. S 3-20-75 Mannaveiðar Endursýnum i nokkra daga þessa hörkuspennandi og velgerðu mynd. Aðalleikarar: Clint East- wood, George og Kennedy og Vonetta McGee. Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Svarta Emanuelle í EMANUELLÉ j n u f '1 l ' 1 IfíiL'A.-.. . liHli Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. Auglýsið í Vísi *S 1-13-84 ISLENSKUR TEXTI 4 OSCARS-VERÐLAUN Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar: Barry Lyndon Mjögiburöíurnikilog vel leikin ný ensk-bandarisk stórmynd i litum.v Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson Sýnd kl. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ mWTm S 16-444 Trommur dauðans. Spennandi ný itölsk-banda- risk Cinemascope litmynd. Ty Hardin Rossano Brazzi Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. i Þú lærir tnalíói i\ MÍMI.. ■ \\ 10004 SÆiKR BÍP' ^ ■■ ■ Sími50184 YAKUZA-glæpahring- urinn Æsispennandi bar- dagamynd frá Warner Bros. sem gerist að mestu i Japan, enda tekin þar. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Taka Kura Ken, Brían Keith. íslenskur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. 1-89-36 The Streetfighter Charles Bronson James Coburn The Streetf ighter Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ,Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson. S) Austurbœjarbíó: Barry Lyndon ★ ★ ★ Eins og fal- legt málverk Austurbæjarbió: Barry Lyndon. Bresk árgerð 1975. Leikstjórn og handrit: Stanley Kubrick. Aðalleikarar Ryan O’Neal og Marisa Berenson. Barry Lyndon er dálitiö óvenjuleg mynd. Það er eins og maður sé að horfa á átjándu- um manni sem fyrir samsull og tilviljunum,græðgi og forlögum kemst í gegnum sjö ára stríðið og inn á gafl hjá rikri aðals- mannskonu, giftist henni síðan þegar aðalsmaöurinn deyr og byrjar að eyöa fé hennar. Seinni hlutinn (þetta er ein af fáum myndum þar sem beinli'n- iser gert ráð fyriraö hlé sé gert á sýningu) greinir frá leið Barrys niður tindinn og hann að lokum endar sem krypplaö Barry Lyndon og Lady Lyndon: Lýsingin kemur úr glugganum fyr- ir aftan þau og dcyfir allar útlinur. aldar málverk, eitt á eftir öðru I þrjá tíma. Aö visu hljómar slikt ekki skemmtilega, en Stanley Kubrick raðar myndum slnum faglega upp, svo úr verður ákaflega heilsteypt verk, fallegt með afbrigðum, settlegt og að mörgu leyti mjög fræöandi. Sagan segir frá ungum írsk- gamalmenni I útlegð. Söguþráðurinn er sem sagt ekki ýkja merkilegur, en sið- ferðilegur boöskapur hans auðsær og snyrtilega fram sett-1 ur. Fyrst og fremst lítur maöur á þessa mynd sem aldarfarslýs- ingu, á lifnaðarháttum heldra Eins og fallegt málverk: Barry Lyndon og „Sjévalierinn” (Patrsk Magee) við spilaborðið fólks á átjándu öldinni og þeim lifssti'l sem þá var ríkjandi. Einkennandi er hvernig allflest- ar nærmyndir sem teknar eru af fólki, eru vikkaðar út þannig að þærenda sem fjærmyndir og að fólkið er aðeins orðiö litill hluti af stórri landslagsmynd. Þessi háttur og einnig aö „skotin” eru öll i lengra lagi gera það að verkum að yfir myndinni er hæglátur, alltað þvi höföingleg- ur blær. Kubrick notar einnig mikið daufan fókus þannig að útlinur verða óskýrar, og hefur aöal ljósgjafan oft fyrir aftan fólkið. Kubrick er sem kunnugt er Bandarikjamaður, en hefur siðastliöin sextán ár unnið i Bretlandi, og gert á þeim tfma fimm myndir, „Lolita”, „Dr. Strangelove” t „2001: A Space Odyssey, „Clockwork Orange” og nú slöast Barry Lyndon. Það hefur veriö talið einkenni á Bandarikjamönnum, sérstak- lega þeim sem búið hafa I Evrópu aö þeir eru veikir fyrir hinum evrópska lifsstil, sem er mun formfastari og hægari en sá i Bandarikjunum. Sú staö- reynd að Kubrick hefur valiö Ryan O’Neal, sem er amerisk- astur af öllum ameriskum leik- urum, I hlutverk Barrys, styður þá skoðun aö i Barry Lyndon sé Kubrick ekki aðeins að lýsa Evrópu 18 aldarinnar fyrir Evrópubúum heldur einkum og sér I lagi sé hann lýsa Evrópu ótimasettrí einsog hún er i aug- um Bandarlkjamanna. Annars hafa leikarar ekki mikið aö segja i myndinni og Marisa Berensson, sem titluð er sem aðalleikari kemur ekki viö sögu fyrr en rúmlega einn og hálfur timi er liðinn af henni. Eflaust þykir mörgum mynd- in langdregin en eins og hér hef- ur verið lýst er það til að ná fram ákveönum áhrifum. Ekki er hægt aö segja annað en þaö takist bærilega. —GA O * ★ ★ ★★★ .★★★★' afleit slöpp ia-la ágæt frainúrskaiiandi ’Ef mynd er talín heidur betri en stjörnur segja til um fær hlin + að auki,- . -f - \ ~~ Austurbæjarbíó: Barry Lyndon. jjt Hafnarbió: Hefnd hins horfna ★★ Gamla bíó: Ben Húr ★ ★ + Stjörnubíó: Streetfigther ★ ★ ★ Tónabíó: Herkúles v Karate 0+

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.