Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 24
Mikil óvissa ríkjandi ó gjaldeyrismörkuðum Mikill órói greip um sig á gjaldeyrismörkuóum I gær og eins og svo oft áður voru þaö evrópskir gjaldmiölar i gjald- eyrisslöngunni sem voru i miö- punktinum. t höfuöborg Belgfu komst orö- rómur á kreik um aö Belgia ætl- aöi að hætta þátttöku i gjald eyrisslöngunni. Belgíski frank- inn varö fyrir miklum þrýstingi innan slöngunnar og óróinn breiddist strax út yfir aöra veika gjaldmiöla innan slöng- unnar. Þaö voru uppi sögusagn- irum aö Hollendingar ætluöu aö fylgja Belgum úr gjaldeyris- siöngunni og þá yröu þar aöeins eftir tveir veikir Noröurlanda- gjaldmiðlar ásamt hinu sterka vestur-þýska marki. Sögur gengu um aö gjaldeyrisslangan væri aö leysast upp. Danska krónan lækkaði i þessum látum og þegar gjald- eyrismarkaöi var lokað i Kaup- mannahöfn var markið skráð hærra en nokkru sinni fyrr eða á 272,50 danskar krónur. Um miðjan dag var staða dönsku krónunnar 0,8% betri gagnvart markinu. Vestur-þýska markið hefur nú tekið sæti á toppnum á gjald- eyrisslöngunni, ofar veiku gjaldmiðlunum. Vegna þess að hátiðisdagur var i Belgiu i gær er biiist viö að timi gefist til aö taka mikilsverðar ákvarðanir, en óvissan kemur illa viö dönsku krónuna eins og jafnan áður. Snemma i gærdag hafði dollarinn hækkað viða á gjald- eyrismörkuðum i framhaldi af orðum hins ameriska formanns Alþjóðagjaldeyrisvarasjóðsins. Hann sagði að fjármálayfirvöld i Bandarikjunum legðu mikla áherslu á að tryggja stöðu dollarans. Styrkari staða dollarans náði allt til Tokyo þar sem hann hækkaði i 247 yen, en I London dugði þetta ekki til og féll doll- arinn á meðan pundið hækkaði. Hagur franska frankans vænkaðist eftir að hann hafði verið bágur dögum saman. Fréttir um að gjaldeyrissjóðir Frakka hefðu aukist um 77 milljónir franka i október hækk- uðu verðið. Varasjóðir Vestur-Þjóðverja hafa aukist fyrstu viku nóvem- ber og nema nú 87,8 milljörðum marka. Þar af komu 0,4 millj- arðar inn fyrstu viku mánaöar- ins. Siðan dollarinn fór að falla i lok september hafa vestur-þýskir varasjóöir aukist um 2,9 milljarða mark. —Peter Brixtofte/—SG GENGISSK RANINC 1 Bandarikjadollar. 1 Sterlingspund .... 1 Kanadadoilar .... 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur lOOSænskar krónur lOOFinnsk mörk ... 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar... 100 Svissn. frankar.. lOOGylIini........ 100V-þýsk mörk ... lOOLirur.......... 100 Austurr. Sch ... lOOEscudos........ lOOPesetar........ 100 Yen........... Gengi nr. 214 Gengið nr. 215 9. nóvember kl. 13 10. nóv. kl. 12 210.80 211.40 211.10 211.70 383.80 384.90 381.65 382.75 189.90 190.50 190.70 191.20 3451.90 3461.70 3454.60 3463.40 3848.80 3859.80 3848.80 3859.80 4399.00 4411.50 4397.55 4410.05 5063.70 5078.10 5067.20 5081.60 4329.60 4341.00 4333.80 4346.10 596.60 598.30 595.50 597.20 9525.70 9552.90 9501.55 9528.95 '8671.00 8695.60 8650.75 8675.35 '9355.00 9381.60 9350.60 9377.20 • 23.99 24.05 24.01 24.08 1313.00 1316.70 1313.00 1316.70 • 518.70 520.20 518.70 520.20 • 253.55 254.25 254.00 254.70 ’ 85.48 85.73 85.48 85.73 Bersen VÍSIR GENCIOG GJALDMIOLAR Cin greidé smóauglýsing o§ þú átt vinningsvon! 20" UTSJÓHVARPSTMt að verðmœti kr. 249.500.— frá GUNNARl ÁSGEtRSSYNI HF. er vinningurinn að þessu sinni S/l/IÁAUGlfSINGAHAPPDKÆTTI VISIS Föstudagur 11. nóvember 1977 vism Smáauglýsingamóttaka • er i sima 86611 virka daga kl. 9-22 Laugard. kl. 10-12 . sunnud. u. 822 $MAAUGiYSINGAHAPPDRÆTTt Vinningur veröur dreginn út 21. nóv VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 Bílaviðskipti Tilboö óskast i franskan Chrysler árg. ’72. Bifreiðin þarfnast viðgerðar Einnig kemur til. greina að selja bilinn i pörtum. Einnig óskast til- boð I Ford árg. ’63, sjálfskipt- ingarlausan, mjög góö vél, skoð- aður ’77. Uppl. i sima 84849. Vantar hægra bretti á Taunus 17 M árg. ’67. Einnig ljós, grind, framstuðara o.fl. Simi 74498. Nagladekk. Til sölu 4 litið notuö 15 tommu nagiadekk á Volkswagen. Uppl. i sima 92-3693 eftir kl. 7. Fiat 124 árg. ’67 til sölu. Hagstæö kjör. Uppl. i sima 44572 eftir kl. 17. Toyota CoroIIa Coupé árg. ’71 til sölu. Skemmdur eftir árekstur, ný upptekin vél m. ann- ars. Uppl. i sima 37730 Benz árg. ’69 til sölu, Allskonar skipti koma til greina. Uppl. I sima 92-3124 eftir Bílaviðgerðir Bifreiöaeigendur athugiö Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla. I flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2, simi 40093. Bílaieiga Leigjum út sendiferðabila og fólksbila. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. kl. 7. Til sölu mjög fallegur og góður Ambassa- dor D.P.L. árg. ’67 2ja dyra hardtopp 8 cyl. 327, 4ra gira, beinskiptur. Skipti á bil, sem er skemmdur eftir umferðaróhapp kemur til greina. Uppl. i simum 33924 og 74665 eftir kl. 5. Bílapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uöum varahlutum i flestar teg- undirbifreiöa ogeinnig höfum við mikiö úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Fuli- komin umferðarfræösla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljiö á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tlma yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion, uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu, Útvega öll gögn, varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. ökukennsla — Æfingatimar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, er ökukennsla hinna vandlátu. Oku- skóli sem býöur upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guð- mundar G. Péturssonar. simar 13720 og 83825. ÖKUKENNSLA - Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræösla I góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingartimar og aðstoö við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481. ökukennsla er mitt fag á þvlhef ég besta lag/ verði stilla vií I hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ 1 nitján átta niu og sex/ náðu i sima og gleöin vex,/1 gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Slmi 19896. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýirnemendurgeta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hannssonar. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — æfingartlmar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun I sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aöstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Pantið I tima. Uppl. i sima 17735 Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. BHEIÐHOLTSBOAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatns- verjandi Silicone og áburður i ótal litum. Skóvinnustofan Völvufelli 19. II >n j A m 9 'vV £3 ---------. Bátar____________________y Grásleppukarlar — Handfæra- menn Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. Ótrú- lega hagkvæm verð. Einhver þeirra hlýtur aö henta þér. Sunnufell h/f Ægisgötu 7. Simi 11977 Pósthólf 35. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðí alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar Ymislegt ér&a Vinnuskúr til sölu Uppl. í sima 43611 og 83327. stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig slylfur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. Magijús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reylcjavík - Sími 22804 —1■— HÚSBYGGJENDUR-Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stdr-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verö og greiðsluskilmálar viö flestra hæfi Boraarplast pL | x Borqarneei 1 timi 93-7370 favtttd eg belqarsfail 93-7355

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.