Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 10
10
VÍSIR
Utgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Daviö Guömundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson(óbm)
ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmund
ur Pétursson. Umsjón meö Helgarblaöi: Arni Þórarinsson
Blaöamenn: Elías Snæland Jónsson, Guðjón Arngrímsson, Jón óskar Hafsteins-
son, Kjartan L. Pálsson, Kjartan Stefánsson, Magnús Olafsson, Oli Tynes, Sigur-
veig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi
Kristjánsson Ljósmyndir: Jón Einar Guðjónsson, Jens Alexandersson.
Auglýsinga og sölustjóri: Páll Stefánsson Askriftargjald kr. 1500 á mánuöi
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innanlands.
Auglýsingaróg skrifstofur: Sföumúla8. Verö i lausasölu kr. 80 eintakiö.
Simar86611 og82260 Prentun: Blaöaprent h.f.
Afgreiösla: Stakkholti 2-4, Sími 86611
Ritstjórn: Siöumúla 14. Simi 86611, 7 línur.
Nú þarf að gera
alvöru úr
hugmyndunum
Umræðum um kosningahættina er haldið áfram í þing-
inu og fer vel á því. Þó að lítil hreyfing hafi komist á
þetta mál i fyrra náðist þó sá árangur, að nefndarálit
var afgreitt um þingsályktunartillögu Ellerts B.
Schrams og f)eiri þingmanna,er miðaðiað jöfnun kosn-
ingaréttar.
Krafan um jöfnun kosningaréttar hefur verið sett
f ram með stöðugt vaxandi þunga og þeir þingmenn, sem
ekki áttuðu sig á mikilvægi málsins í fyrra, hljóta að
gera það nú. Magnús Kjartansson benti réttilega á það í
umræðum um þessi efni í þingbyrjun, að jafn kosninga-
réttur er fyrst og fremst spurning um mannréttindi.
Hér er um grundvallarréttindi að ræða, sem ekki er
unnt að nota í skiptiverslun milli einstakra byggðalaga
vegna aðstöðumismunar. Slík byggðavandamál verður
að leysa eftir öðrum leiðum. Meginreglan hlýtur að vera
sú, að atkvæði kjósenda séu öll jafn gild án tillits til bú-
setu.
En það er ekki aðeins nauðsyn þess að jafna kosninga-
rétt landsmanna, er máli skiptir varðandi breytingar á
kosningalöggjöfinni. Áhugi manna á persónubundnu
kjöri en verið hefur við lýði fer greinilega vaxandi. Svo
virðist sem kjósendur séu ekki einir um áhuga á breyt-
ingum i þessa veru. Umræðurnar í þinginu að undan-
förnu sina, að einnig þar hafa menn skilning á gildi þess,
að kosningahættir verði meir en verið hefur persónu-
bundnir.
Jón Skaftason hefur m.a. lagt til við þingið, að það
breyti kosningalögum á þann veg, að kjósendur raði
frambjóðendum sjálfir á þeim listum, er stjórnmála-
flokkarnir bjóða fram. Eins og nú háttar til eiga kjós-
endur ekkert val i þessu efni. Flokkarnir raða frambjóð-
endum á listana og kjósendur geta því einvörðungu valið
á milli flokka en ekki manna.
Stjórnmálaflokkarnir hafa mismunandi aðferðir til
þess að velja frambjóðendur. Og reyndar beita engir
flokkar sömu aðferð innbyrðis í þessu efni, nema Al-
þýðuflokkurinn, sem tekið hefur upp opin prófkjör.
Sjálfstæðisf lokkurinn hefur einnig opin prófkjör i nokkr-
um kjördæmum og Framsóknarfiokkurinn og Alþýðu-
bandalagið viðhafa sums staðar innanflokks prófkosn-
ingar.
Þær miklu umræður, sem fram hafa farið um próf-
kosningar upp á síðkastið hafa greinilega opnað augu
manna fyrir nauðsyn þess að gefa kjósendum kost á að
velja milli manna en ekki einvörðungu flokka. Prófkosn-
ingar eins og þær eru framkvæmdar, eru gallaðar á ýms-
an hátt, en það breytir ekki því, að hér er um mikilvæg
grundvallarréttindi að ræða fyrir kjósendur.
Tillögur þær, sem fram hafa komið í þá veru, að kjós-
endur raði sjálfir frambjóðendum á þeim listum, sem
stjórnmálaflokkarnir leggja fram, eru um margt at-
hyglisverðar. Að sumu leyti er með þessu verið að færa
prófkjörin inn i hinar almennu kosningar. Það hefur
þýðingu að því leyti, að þá sitja allir kjósendur við sama
borð.
Að því er litlu f lokkana varðar er talsverð hætta á, að
menn úr öðrum f lokkum geti með einum eða öðrum hætti
haft áhrif á prófkjörin. Hinn nýi háttur sem tillaga Jóns
Skaftasonar gerir ráð fyrir myndi draga úr þeim ágöll-
um sem prófkjörin hafa að þessu leyti fyrir litlu flokk-
ana.
Engum blöðum er um það að fletta, að umræðurnar i
þinginu um þessi málefni hafa verið jákvæðar og þær
gefa vísbendingu um, að bragarbót verði gerð á kosn-
ingaháttum þegar á þessum vetri eða fyrir næstu kosn-
ingar, þó að ekki verði ráðist í breytingar á stjórnar-
skránni. Krafan um jöfnun kosningaréttar knýr vissu-
lega mjög á um, að orðum verði breytt í veruleika.
Föstudagur 11. nóvember 1977
vísra
Þeir hefðu þurft
Að loknum glæsilegum
kvennadegi, 24. október
1975, var mörgum konum
ofarlega í huga hvað
kæmi næst. Ég taldi þá og
tel enn, að konur ættu að
standa saman, uns þær
hefðu náð jafnstöðu við
karla. Ég tel karlmanna-
samfélagið hér svo
sterkt, að þeir hefðu
þurft betri lexíu til að
skilja að konum er al-
vara. Þær vilja jafnrétti.
Þetta var nú ekki almenn
skoöun, og konurnar sem voru
flokksbundnar snéru aftur til
sinna flokka og hafa sumar látift
aft sér kvefta þar. En þegar ég lit
Ung og athyglisverft kona, Jó-
hanna Sigurftardóttír, er 1 fram-
bofti hjá AlþýOuflokknum f
Reykjavik.
En þaft þarf meira til en aö
konur bjófti sig fram. Þær sem
ekki gera þaft geta stuftlaft aft
því aft þær fái tækifæri. Varla
láta konur sem afthyllast
Alþýftuflokkinn sitt eftir liggja
um næstu helgi.
A Vesturlandi er ein ung kona,
Dagbjört Höskuldsdóttir, aft
berjast vift eina fimm fram-
sóknarkarla. Ég kannast vift
hana sfftan vift vorum aft undir-
búa kvennadaginn og veit, aft
hún er áhugasöm og efnileg.
Nú er aft sjá hvort konur á
Vesturlandi sjái um aft hún beri
sigurorft af einhverjum karlin-
um.
Ég hef trú á þvi aö áhugi
kvenna á þjóftmálum sé vaxandi
og fylgist af áhuga meft ungum
og efnilegum konum. Þaö vona
ég aft sem flestar konur geri.
Aðalheiður Bjarn-
freðsdóttir skrifar um
framboð kvenna í próf-
kjörunum og skorar á
konur að veita kynsystr-
um sínum brautargengi
betri lexíu
yfir prófkjör og heyri talaft um
framboftslista, finnst mér upp-
skeran frekar rýr.
Þó getur ýmislegt skeft hér i
Reykjavik. Um helgina fer fram
prófkjör hjá Alþýöuflokknum
hér. Þar er I þriftja sæti ung at-
hyglisverö kona, Jóhanna Sig-
urftardóttir. Ég hef unnift meft
henni og tel hana liklega til aft
fylgja þvi vel eftir sem hún
hefur áhuga á. Þegar hún var
spurft um áhugamál, nefndi hún
efnahagsmál sem númer eitt.
Þaft væri aldeilis ágætt ef
konur færu aft sýna efnahags-
málum meiri áhuga. Allir
vifturkenna, aft afkoma heimil-
anna byggist mjög á hagsýni
húsmæftra og eins og efnahag
þjóöarinnar er komift, veitir
ekki af þvi aft konur taki meira
til hendi.
A Vesturlandi er ein nng kona,
Dagbjört Höskuldsdóttir aft
berjast vift eina fimm fram-
sóknarkarla.
Sínfóníufrumvarpíð
vekur efasemdir um
viljo vaMhafanna
Ætla mætti, aft Sinfóniuhljóm-
sveit Islands heffti unnift sér
varanlegan og öruggan sess i
menningarlifi þjóftarinnar eftir
rúmlega aldarfjórftungs starf. Nú
hefur verift lagt fram á Aljángi
frumvarp til laga um Sinfóniu-
hljdmsveit íslands. Frumvarp
þetta hlýtur aft vekja efasemdir i
brjtístum velunnara
hljómsveitarinnar um hversu
sterkur er vilji valdhafanna til aö
tryggja þann örugga sess og
framtiö hljómsveitarinnar.
Vissulega er kominn timi til aö
hljómsveitinni séu sett lög. En
þau lög verfta aft vera þannig úr
garfti gerö, aft þau stuftli aft efl-
ingu hljómsveitarinnar og þar-
meft ttínlistarllfs i landinu.
í því efni dugir ekkert
hálfkák
Höfuöatriftift I þessu máli er
þaft, aft starfsemi Sinfóniuhljóm-
sveitarinnar kemst ekki á fastan
fót fyrr en rikiö tekur aft sér aft
reka fullskipafta sinfóniuhljóm-
sveit og skapar öllum hljóm-
sveitarmönnum viftunandi starfs-
skilyrfti. 1 þvi efni dugir ekkert
hálfkák. Neiti Alþingi og rikis-
vald aft standa þannig aft málinu,
er einungis einn kostur annar: aft
leggja hljómsveitina niftur. Full-
skipuft sinfóniuhljómsveit, sem
tekur aö sér aö flytja klassisk,
rómantisk og nútimaverk, telur
76 manns (strengjasveit 48,
blásarar 24, slagverk og önnur
hljtíftfæri 4).
I áfturnefndu frumvarpi segir I
6. grein, aö hljómsveitin skuli
skipuft allt aft 65 hljóftfæraleikur-
um Iföstu starfi. Verfti þetta sam-
þykkt táknar þaft aft rlkift er meft
lagasetningu aft koma I veg fyrir
aft fullskipuft sinfóniuhljómsveit
fái aft starfa hér á landi i nánustu
framtiö. Orftalagift „allt aft 65
hljóftfæraleikarar til fastra
starfa” gerir yfirvöldum kleift aft
fækka fastráftnum hljóftfæra-
leikurum aft vild og e.t.v. gera
litla kammersveit úr sinfóniu-
hljómsveitinni.
Viljiháttvirtir alþingismenn aö
sinftíniuhljómsveit starfi I land-
inu ber þeim aft breyta þessu
orftaiagi þannig, aft i hljómsveit-
inni starfi eigi færri en 76 fast-
ráftnir hljóftfæraleikarar. Þetta
skiptir höfuftmáli fyrir framtlft
hljómsveitarinnar. Hafi rfkift ráft
á aft fastráfta allt aö 65 hljóftfæra-
leikara hefur þaö ráft á aft fast-
ráfta 76.
Um starfsskilyrði
Ekki er nóg aft tala sé hæfileg.
Þeim þarf aft búa sæmileg starfs-
skilyrfti. Venjulegur starfsdagur
hljdmsveitarmanns er langur og
strangur. Æfingar hefjast kl. 9-
9,30 aft morgni og standa fram yf-
ir hádegi. Siftdegis tekur vift
kennsla hjá meginþorra hljóm-
sveitarmanna.
Kennslustarf hl jómsveitar-
manna er ómetanlegt fyrir tón-
listarllf I landinu. Þaft er unnift
bæfti af áhuga og vilja til aft verfta
tónlistinni aö liöi, en einnig af
nauösyn. Laun hljómsveitar-