Alþýðublaðið - 29.10.1969, Side 30

Alþýðublaðið - 29.10.1969, Side 30
62 — Alþýðublaðið 50 ára ! '"in fátæklegt hlaut að hafa áhrif, enda hafði það slík áhrif að furðu gegndi. Til þess hjálp- aði líka málstaðurinn — mál- staður lítilmagnans — mál- staður þjóðfélagslegs jafnaðar og réttlætis. Eftir að ég kom heim frá námi, 1927, kynntist ég Ólafi Friðrikssyni allnáið og fylgd- ist álengdar af áhuga með baráttu þeirri, er hann háði fyrir tilveru Alþýðublaðsins. Það var vissulega ekki þrauta- laus barátta, og tvísýn var hún á stundum, en aldrei gefizt upp. Ég fylgdist líka með Al- þýðublaðinu undir ritstjórn hins ágæta íslenzkumanns, Hallbjarnar Halldórssonar, og þá ekki síður, er Alþýðublaðið olli byltingu í íslenzkri blaða-' mennsku undir ritstjórn Finn boga Rúts Valdimarssonar. En auðvitað eru tengsl mín við Alþýðublaðið nánust þau tvö árin, sem ég var ritstjóri þess. Það voru mér lærdóms- rík ár. En það voru þrautaár. Þá hef ég þreyttastur til hvílu gengið á ævi minni. Starfslið blaðsins var fámennt, — varð að vera það. Fjármálastofnan- ir Alþýðuflokksins, sem áður höfðu veitt blaðinu stuðning, voru sagðar reknar með tapi á þessum árum. Það varð því að draga saman seglin um mannahald sem annað. Blaðið mátti ekki stöðvast — það skyldi ekki stöðvast. Og það stöðvaðist ekki, þótt oft væri torvelt að sjá, hvernig út- komu þess yrði borgið. Ef til vill er það þó ein- mitt vegna eldraunar minnar við Alþýðublaðið á árunum 1952—1954, sem ég get aldr- ei litið á það blað sem mér með öllu óviðkomandi. Þar til kemur auðvitað líka, að það VIPPU - BÍLSKÓRSHURÐIN synlegt að gera sér grein fyrir bví hvor gerðín af körmurn verði notuð svo að hœgt sé að staðsetja festiklossa ó réttum stað. Festiklossar fyrir 1-karm koma innan ó dyravegg, en festiklossqr fyrir L-karm koma innan í dyragat. EINS ÁRS ÁBYRGÐ Eins árs óbyrgð er á VlPPU-bíIskúrshurðinni, sem er smíðuð í hvaða stœrð sem er. Hámarkshœð og breidd er 400 cm. Lagerstœrðir 210 x 240 og 210 x 270 cm, en aðrar stœrðir eru smíðaðar eftir beiðni. ÚTBÚNAÐUR í VlPPU-bílskúrshurðinni er fururammi, klœddur að utan með liggjandi panel, furu eða öðrum viöar- tegundum, eftir vali verkkaupa. Hurðin rennur á nœlonrúllum, gormar lyfta hurðinni upp og gerir juað hana juœgilega í meöförum. Hœgt er að velja um fvœr gerðir af körmurn: l-karmur kemur inrian á dyravegg ög L-karmur kemur innan í dyraop. Handfang hurðarinnar er lœst með lykli. STAÐSETNING FESTIKLOSSA Athyglí skal vakin á javf, að við uppsteypu er nauð* [j Gluggaismiðgan GISSUR SÍMONARSON SÍÐUMÚLA 12 REYK.JAVÍK SÍMI 38220 f hefur þrátt fyrir allt vericí flokksmálgagn mitt lenguí en nokkurt annað blað. i Þessi ávarpsorð, sem ég var beðinn að rita vegna 50 ára afmælis Alþýðublaðsins, eru sennilega orðin allt of mörg, og er því bezt að láta hér stað- ar numið. En víst er um það, að enn er jafnnauðsynlegt og fyriu 50 árum, að alþýðumálstaður- inn eigi sér vopn til varnar og sóknar í formi dagblaðs. Og fyrst það reyndist kleift þá á tímum almennrar örbirgð ar og allsleysis, hlýtur það að mega takast nú, aðeins ef hug sjónaeldurinn logar jafnglatt og á dögum Ólafs Friðriks- sonar, fórnfýsin fyrir hugsjón- ir jafnaðarstefnunnar er jafn fölskvalaus og þá, og trúin á málstað þjóðfélagslegs jafnað- ar og réttlætis hefur ekki lát- ið undan síga, síðan 1919, er Alþýðublaðið hóf göngu sína. Það er ósk mín á 50 ára afmælinu, að Alþýðublaðinu megi enn takast að sigra alla erfiðleika, sem ógna framtíð þess, og að því megi auðnast að halda kyndli jafnaðarhug- sjónanna hátt á loft, svo sem það gjörði við upphaf sögu sinnar undir ritstjórn eldhug- ans Ólafs Friðrikssonar. Beztu árnaðaróskir á fimm- tugs afmælinu. Hannibal Valdimarsson. GYLFI Frh. af 3. síðu. ihöfðu ólik sjónarmið, urðu fremur fyrir barðinu á hin- ' um nýju aðstæðum. Þetta hefur jafnvel valdið því, að stjórnmálaflakkar, sem leuigi ihöfðu haldið út málgagni tjl kynningar á málstað sínum, urðu að vera án málgagns. iSkylt er að geta þess, að fjöl mörg stórblöð fylgja svipaðri ste’fnu óhlutdraegni 1 frétta- flutningi og gag-nvart stjórn málafloklkum og opinherar útvarps- og sjíónvarpsstöðv- ar, þannig að þar hafa ver- ið ibirtar sannar fréttir af öllu martíverðu, hvort sem þær voru taldar til framdrátt ar þessum eða hinum og allir floíkkar hafa igetað komið þar sjónarmiðum smum á framfæri. En sívaxandi fjölda manna finnist þettá iþó ekki hafa verið nægilegt ti'l þess að jafna þá rösk- un, sem þróun isíðustu ára héfur haft í för með sér. Af þessum sölkum hafa ver ið teknir upp styrkir itil dag- hlaða f ýmsu formi ií æ fléiri iöndum á undanförnum ár- um. Víöa uim lönd er og tek- ið agi styrkja stjórnmála- floikka á ýmsan há'tt af opin Iberu fé, I því islkyni að tryggja. að þeir geti verið ó- . 'háðir hagSmunasamtökum og þannig sem færastir • tiim að . gegna lýðræðishlutverki ^ínu. Ýrpsir istjór!nmíálafloiMk- . fxv nota opinberan stvrk, sém þeir hljóta, að einhverju eða e. t v. qjlu ley.ti. til þess að „,3gýra séi;’ikleiít 'að halda úti,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.