Alþýðublaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 31
Alþýðublaðið 50 ára — 63
málgagni eða greiga (halla af
rekstri þess eða þeirra. Yfir
leitt munui elkki settar um
það fastar r-eglur af Wálfu
löggjafa, Ihvernig stjórnmála
flokikur noti opimberan styrlk
..s/inn, Þ'ess vegna er ekki auð
(velt um það að dæma, hversu!
víðtækur styrkur við dag-
<blöð er orðinn í lýðræðisrikj
,iim. Fjármál og fjárþörf
flokks og mlálgagna eru of
nátengd til þess að unnt sé
að fá slkýrt úr því skorið En
aðalatriði málsfns í því sam
bandi, sem hér er um að
ræða, er, að sú sikoðun hlýt-
ur æ ríkari v'ðurkenningu í
lýðræðisríkjum, að dagblöð
stjórnmálaflokka eigi að
hljóta opinberan styrk. Það
sé nauðsynlegt til þess að
tryggj a stj órnmálaf lak.kum
Mgmarksjöfnuð í aðstöðu til
þess að kynna sjlónarmið síh
og afla þeirn fylgis. Sé þetta
viðurkennt, er um leið á það
fallizt, að opinber 'styrkur til
dag'blaða sé nauðsynlegur
þáttux þess, að lýðræði starfi
á þann hátt, sem 'lýðræðis-
islnnar ætlast til.
Nú er rétt að víkja að að-
stæðum á íslandi. Á það var
drepið að framan, að e. t. 'v.
imiuni ísland eina lýðræðis-
landið, þar sem ekkert dag-
iblað hefur enn gefizt upp,
þrátt fyrir sívaxandi bostn-
að og tilkoimiu úbvarps og
isjónvarps. En hér er þess að
geta, að sjónvarp á sér enn
mjög skamman aldur á ís-
landi. Hitt vita allir, að fjár-
hagserfiðleikar íslenákra dag
blaða eru fyrir löngu af ýms
um ástæðum orðnir mijiög
miklir. Er þetta í raun og
veru sízt að undra, þegar það
er haft í huga, að íslend-
ingar hafa geffð úit fleiri ein
tök dagiblaða á hyert manns
harn en nokkur önnur þjóð
í víðri veröld, sem skýrslur
eru til um. Láta mun nærri
að sex daga vilkunnar komi
út 50—60.000 eintök af dag
blöðum eða eitt eintak á
hverja þrjá til fjóra lands-
manna, unga o.g gamla. —
Meira en eitt eintak dag-
. blaðs kemur út sex daga vik
unnar fyrir hverja einuistu
fjölskyldu í landinu. í þjóð-
félagi, sem væri einangrað
og fáskrúðugt að öðru leyti,
igæti slífct e, t. v. verig kleift
fjárhagislega, þrátt fyrir sí-
vaxandi útgáfufcos'tnað.
En í þjóðfélagi, sem hefur
náin tengsl við önnur lönd,
hefur fjölskrúðugt menning_
arlíf að öllu leyti, hefur lengi
'haft útvarp og er að eignast
.sjónvarp, hlýtur að koma í
ljós, að eikki er eðlileg eftir-
spurn eftir þjóniustu svo
- margra eintáka af dagblöð-
um við þeim vaxandi út-
gafukostnaði, sem um er að
ræða. Þetta hefur einnig
komið 1 Ijós hér á landi All-
ir hafa vitað, að fjögur af
fimm dagblöðum landsins
hafa verið rekln með halla.
Þennan halla ihafa aðstend-
ur blaðanna jafnað með alls
konar móti, happdraettum,
yfcemmtanahaldl . og þrot-
lausri fjársöfnun meðal stuðh
ingsmanna og velunnara. —'
Eftir að sjónvarpið fcom itil
skjalanna, hefur vandi dag-
(blaðanna enn vaxið.
íslenzfcu stjórnmlálafloðdk.
arnir ha'fa verið sammála um
að hér hafi komið til skjial-
anna vandamál, sem ekki sé
unnt að lelða hjá sér. Þess
vegna hefur orðið samtoomu
lag um það, að ríkisvaldið
skuli styHkja dagblöð og eitt
blað annað, sem talið 'hefur
verið hliðstætt, með vissurn
hætti. Ríkissjóður hefur
tekizt á hendur að greiða Iblöð
lunum fyrir Ibirtingu dag-
skrár. Ennfremur hefur Póst-
ur og Sími veitt Iblöðum þess
um nokkru betri viðskipta-
fkjör en almennt tíðkast.
Um þetta hafa stjórnmála
flok'karnir verið sammála, svo
langt sem það nær. Einn
floikkanna hefur ekki dregið
dul á, að hann tielji hér hald
ið inn á hæpna braut. Hinir
iha'fa talið hér of skammt
gengið, en ekiki verið að öliu
leyti sammála um, hvernig
veita skuli frekari aðstoð.
Enginn vafi er á þvi, að
draga má stóriega úr rékstrar
kostnaði dagblaðanna með
aukinni sanwinnu imilli þeirra
á ýmsum sviðumi, sérstaklega
við prentun og dreifingu. En
fjárhagsvandamál dagblað-
Islenzk veiðarfæri
afla mesl
A
1
og endast bezt
HF. HAMPÍÐJAN
, Ávallt skila afla heim
afnot góðra tækja.
Það bezta er aldrei of gott þeim,
sem út á hafið isækja.
J. S.
framleiðir eftirtalin veiðarfæri
úr beztu fáanlegum hráefnum
með nýjustu tækni:
TREVIRA pp 1
PEV
MARLINppog ppf
MARLIN pe
Teinaefni fyrir þorskanet
Kaðlar, allir sverleikar
Trollefni - flétlað
ÞAÐ ER SAMDÓMA ÁLIT BEZTU FISKIMANNA ÍSLENZKA FISKIFLOTANS AÐ
TREVIRA pp
4 iSÉ LANGBEZTA FISKILÍNAN OG
PEV
LANGBEZTA TEINAEFNIÐ, SEM KOMIÐ HAFA Á MARKAÐINN
FíSKÍLÍNA HEFUR VERIÐ NOTUÐ í
TREVIRA PP 200 RÓÐRA VIÐ HINAR ERFIÐUSTU
AÐSTÆÐUR, ÁN ÞESS AÐ TAPAZT
HAFI EIN EINASTA LÓÐ VEGNA)SLITS
ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT, EN REYNIÐ SJÁLFIR