Vísir - 18.11.1977, Page 25

Vísir - 18.11.1977, Page 25
'VTSIR , Föstudagur 18. nóvember 1977 ( 1-89-36 The Streetfighter Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum Bönnuö börnum innan 14 J Sýnd kl. 10 Bráðskemmtileg ný norsk litkvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl4 6 og 8 3* 2-21-40 Sýnir stórmyndina Maðurinn með járn- grímuna The man in the iron mask sem gerö er eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Nexell. Aöalhlutverk: Richard Camberlain, Patrick Mc- Goohan, Louis Jourdan. Bönnuö börnum Sýnd kl'. 5, 7 og 9. Kanaríeyjar í sumri og sól ☆ Vikulega — alla föstudaga. 1. 2. 3. 4. vikna ferðir. Hótel — ibúðarhótel — sumarhús Playa Ingles Las Palmas Tenerife ☆ íslenskir fararstjorar. Þotu- flug. Bókanir eru þegar hafnar. Ekki missir sá er fyrstur fær. Innborgun við staðfestingu. Barnaaf- sláttur. Hópafsláttur. ☆ Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar Skólavörðustlg 13A Reykjavik. JACK GENEVIEVE LEMMON BUJOLD ALEX &■ THE GYPSY Gamansömbandarisk lit- mynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist eftir Henry Mancini. Aðalhlutverk: Jack Lemm- on, Genevieve Buíold. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. ÍS* 3-20-75 Cannonball Det illegale storste GRAND PRIX bilmassakre Vinderen far en halv 3*1-15-44 Alexog sígaunastúlkan Alex and the Gypsy Taberen ma beholde bilvraget Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kapp- akstur þvert yfir Bandarikin. A ða 1 h 1 u t v e r k : David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 íslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Snœdrottningin eftir Jewgeni Schwartz. Sýningar i félagsheimili Kópavogs laugardag kl. 15.00 sunnudag kl. 15.00 Lelklélag Kópavogs Aðgöngumiðasala i skiptistöð S.V.K. við Digranesbrú simi 44115 og i félagsheimili Kópa- vogs sýningardaga kl. 13-15 simi 41985. "lonabíó 3*3-11-82 Ást og dauði Love and death „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The Néw Yorker. „Allen upp á sitt bezta.” — Paul d. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: woody Allen, Diane Keaton. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnnrbíá 3*16-444 Tataralestin Hörkuspennandi Panavision-- íitmynd eftir sögu ALISTAIR MACLEAN, með CHAR- LOTTE RAMPLING og DAVID BIRNEY. islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15. ÍSLENSKUR TEXTI ' 4 OSCARS-VERÐLAUN Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar: Barry Lyndon Mjög iburðarmikil og vel leikin ný ensk-bandarisk stórmyntf i litum. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson Sýnd ki. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ Svarta Emanuelle Ný djörf ítölsk kvikmynd um ævintýri svarta ljósmyndar- ans Emanuelle i Afriku. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. STANLEY KUBRICK HELLERY^H o, ^ {★.★★★ afleit slöpp la-la agæí 'framúrskaJandi Ef mýnd er taliri heldur betri en stjörnur segja til unTfær hEíT-l- —w—j——k——— Tónabíó: Love and Death ★ ★ ★ _j_ Nýja bió: Alex og sigaunastúlkan ★-^ Austurbæjarbíó: Barry Lyndon.TpfTpF^ Stjörnubíó: Streetfigther ★ ★ ★ Kvikmyndaþættinum barst fyrir stuttu bréf frá ungum „kvikmyndafanatikker”, eins og hann kailaði sjálfan sig. Hann vildi ekki fyrir nokkurn mun að nafn sitt kæmi fram, og okkur er ljúft að hlýða þvl. Bréfiö var nokkuö langt og plássins vegna er ekki hægt að birta það i heild. Bréfritari hafði hressilegar skoðanir á fslenskri kvikmyndamenningu og bió- stjórunum margumræddu, og orðbrgaðið var ekki beinlinis failegt. En I iok bréfsins lagöi hann tvær spurningar fyrir þáttinn, sem viö svörum eftir bestu getu. 1. Hvaða myndir hefur Stan- ley Kubrick gert og hvenær? 2. Hafa verið gerðar kvik- myndir eftir sjónvarps- þáttunum um Ellery Queen? Stanley Kubrick er Banda- rikjamaöur, fæddur 1928. Faðir hans var mikill áhugamaður um ljósmyndun og þegar Stanley litli komst til vits og ára greip sama dellan hann. Hann var fastur ljósmyndari viö timaritiö fræga „Look” áður en hann réðst til atlögu við kvikmynd- irnar. Leiö hans inni hinn miskunnarlausa heim þeirra var mjög óvenjuleg. Fyrstu myndir hans voru geröar 1953 og 1955 og á einhvern óút- skýrðan hátt tókst honum ekki aðeins aö leikstýra, kvikmynda og klippa þessar myndir heldur skrifaði hann einnig handritið að þeirri fyrri og framleiddi þær báöar sjálfur. Verk hans uröu þvi frá byrjun mjög persónuleg. Næstu myndir hans voru „The Killing” (1956) og striðsádeilan „Paths of Glory” (1958). Eftir að hafa leikstýrt stór- myndinni „Spartacus” (1960) sem var til muna skynsamlegri en flestar aðrar myndir af sama tagi, flutti Kubrick til Englands og hefur búið þar síöan. Þar hefur hann gert fimm myndir. „Lolita” (1962) „Dr. Strangelove” (1963), „2001 — A Space Odyssy” (1968), „Clock- work Orange” (1971) og nú siðast „Barry Lyndon” (1975) sem verið er að sýna i Austur- bæjarbiói. Um Ellery Queen er það aö segja að vist hefur ekki verið gerð kvikmynd eftir sjónvarps- þáttunum. Langt I frá. En kvik- myndir eru samt til með Ellery I aöalhlutverkinu. Sakamálasöguserian um Ellery er ein sú vinsælasta sem nokkru sinni hefur verið skrifuð i Bandarlkjunum, og bækurnar um hann’seldust meö fádæmum á árunum fyrir strið. Skömmu eftir að þær komu út var svo farið að reyna að kvik- mynda þær, en i stuttu máli mistókst það algjörlega. Mynd- irnar voru gerðar af vanefnum og voru ekkert nema mis- þyrmingar á sögunum flestar hverjar. A þriöja áratugnum voru tvær eða þrjár gerðar og fjórar á árunum 1940 og 1941. Allar þessar myndir gengu illa og voru hinum fjölmörgu Ellery Queen aödáendum mikil von- brigöi. Löngu seinna, eða 1971 var svo gerð ný mynd um Ellery fyrir sjónvarp með Peter Law- ford I aðalhlutverkinu. Hún telst til léttmetis. eins og þættirnir sem sjónvarpiö islenska sýndi um kappann. Kvikmyndadálkurinn vill svo benda á að hann er opinn fyrir umræðu um kvikmyndir, og aö hann mun kappkosta við að svara spurningum sem upp verða bornar. —GA Úr timamótamynd Kubricks, 2001 — A Space Odyssy.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.