Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 6
6 VTSIR Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. desember: Hrúturinn, 21. mars — 20. april Farðu iferöalag eða heimsókn dag. Samræður beinast oftast inn á réttar brautir. Vanræktu ekki hiisverkin og garðinn þinn. V. Nautið, 21. april — 21. mai: Reyndu að gera þér grein fyrir þvi hvað er rétt og hvað er rangt og hegða þér siöan eftir þvi. Þú skemmtir þér vel i kvöld. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Félagarþinir hafa skemmtilega uppdstungu, sem þú skalt sam- þykkja og taka þátt i fram- kvæmd hennar. Þú færð eitt- hvert vafasamt tilboð. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Farðu gætilega i meðferð fjár- muna. Og ef þú ert á ferðalagi þá farðu mjög gætilega i með- ferð elds. tmyndunarafl þitt er með mesta móti. l.jónið, 24. júli — 23. ágúst: Þú lendir i skemmtilegum sam- ræðum i dag og kemur til með að fá margar góðar hugmyndir. Taktu tillit til fólks sem hefur ekki hugmynd um, hvað það er aö segja. Meyjan, 24. ágúst 23. sept: Þérhættir til að lita ekki réttum augum á hlutina og horfa fram hjástaðreyndum. Þú hefurmik- inn áhuga á alls konar leyndar- dómum. Farðu út með vini þin- um i kvöld. Vogin, ~Vdr 24. sept. — 22. nóv: Gættu þess að eyða peningum þinum ekki i neinn dþarfa. Farðu gætilega ef þú stendur i einhverju leynilegu ástamakki. Þú skalt hylja vel öll verksum- merki. Drekinn, 24. okt. - 22. nóv. Einbeittu þér að þvi að veita öörum meira en þeir gefa þér. Það er ekki alltaf gott að hugsa einungis umeigin þarfir. Farðu varlega. ltogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Trúðu ekki skjalli og fagurgala sem þú færð að heyra i dag. Þú færð eitthvert tilboð sem þú skalt athuga vel áður en þú samþykkir. Stcingeitin, 22. des. — 20. jan. Leggðu mesta áherslu á heimili þitt og fjölskyldu i dag. Þetta verður tiðindalaus dagur og honum er best eytt i leti. Láttu ekki flækja þig i vandræði. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Farðu varlega, þegar þú með- höndlar hlusti sem aðrireiga og lánaðu ekki hverjum sem er eigur þinar. Þú kemst aö ein- hverju leyndarmáli. Fiskarnir, 20. fcb. — 20. mars: Taktu hlutina ekki of alvarlega og taktu lifinu létt. Maki þinn eöa félagi kann að meta kimni- gáfu þína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.