Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 1. desember 1977 20 /■F"1111"11........................ 11 1 ... . 1 Bandaríski dalurinn aftur á leiðinni upp V" V J GENGIOG GJALDMIÐLAR Gajdleyrisviöskiptin i gær einkenndust af þvi, að þá var siðastidagur mánaðar, en einn- ig af ýmsum yfirlýsingum per- sóna i lykilstöðum um stöðu bandariska dalsins og framtíð gjaldmiðiaslöngunn- ar. Margar peningastofnanir, sem hingað til hafa minnkað við sig dalaeign sina, hafa nú snúið við blaöinu. Þessi skyndiiega aukning á eftirspurn eftir dölum hafði áhrif á gengi hans upp á við. Ai*thur Burns hjá Federal Reservés i Ba^-^srrikjunum hefur lýst þvi yfir, að lækkun á gengi dalsins undanfarið sé áhyggjuefni, og hann persónu- lcga telji aö dalurinn sé „sterkur” gjaldmiðili. Þetta mun hafa áhrif i þá átt að styrkja íh>li:in. Þá hcfur Karl Otto Poehl. varaforseti Bundes- bank i V-Þýskalandi, lýst yfir, að bandariska rikisstjórnin eigi nú að gera allt sem hún getur til aö styrkja stöðu dalsins á al- þjóðavettvangi. Poehl taidi, að óróleikinn á gjaldeyrismarkaöinum undan- farið ætti fyrst og fremst rót sina að rekja til fjármagnsflutn- inga, sem heföu átt sér stað vegna horfa á gifurlegum halla á greiðslujöfnuði Bandarikj- anna. Tilkostnaðar- og verö- lagsþróunin bendir hins vegar ekki í þá átt, að v-þ markið haldiáfram að hækka gagnvart dalnum, sagöi hann. Yfirlýsing belgíska fjármála- ráðherrans, Gaston Geens, vakti þó hvað mesta athygli, en hann sagði, að belgiska rikis- stjórnin og seölabankinn þar i landi myndu gera allt, sem hægt væri, til að halda belgiska frankanum innan gjaldmiðla- slöngunnar, þvi slik aöild væri bcsta tryggingin fyrir fullri at- vinnu og auknum kaupmætti i löndum, scm heföu svo opiö hagkerfi semBelgar. 1 vikunni, sem lauk 28. nóvember, hefur belgiski seðla- bankinn notað um 6,4 milljónir franka til að halda frankanum innan þeirra marka, sem gjald- miðiasiangan setur, en frankinn er á botni slöngunnar. í dag verður stjórnarfundur i Bundesbank i V-Þýskalandi, og verður þar fjallað um áhrif gjaldeyrisstraumsins til lands- ins siðustu tvo mánuði, en hann mun nema um 4 milljónum marka. Þessi þróun hefur komið sér vel, þar sem veruleg aukn- ing hefur verið eftir iánsfé þar i landi, og er ekki búist við að gripið verði til neinna sérstakra ráðstafana að þessu sinni. Peter Brixtofte ESJ - ■ GENGISSKRÁNINGÚ Gengið nr. 228 Gengiö nr. 229.1 29. nóv> 30. nóvember Kaup: Saia: Kaup: Sa la: 1 Bandarikjadollar ... 211.70 212.30 211.70 212.30 1 Sterlingspund ... 384.95 386.05 384.30 385.40 1 Kanadadoilar ... 190.90 191.40 191.15 191.65 100 Danskar krónur ... 3453.90 3463.70 3442.60 3452.30 100 Norskar krónur ..! 3940.40 3951.60 3920.70 3931.80 100 Sænskar krónur ... 4412.10 4424.60 4404.00 4416.50 lOOFinnsk mörk ... 5046.50 5060.80 5046.50 5060.80 100 Franskir frankar ... 4361.30 4373.70 4338.10 4350.40 100 Belg. frankar ... 605.05 606.75 602.90 604.60 lOOSvissn. frankar ...‘ 9858.60 9886.60 9787.40 9809.20 lOOGyllini ,...| 8828.60 8853.60 8797.00 8821.90 100 V-þýsk mörk ... 9538.80 9565.90 9501.20 9528.10 100 Lírur ... 24.13 24.20 24.13 24.20 100 Austurr. Sch ...; 1335.60 1339.45 1329.80 1333.50 100 Escudos ... 521.40 522.90 518.90 520.30 100 Pesetar ... 257.00 257.70 256.45 257.50 100 Yen 87.57 87.82 86.41 86.65 (Smáauglýsingar — sími 86611 ÍÓkukennsla ökukennsla — Æfingatfmar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. ökukennsía — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota.Mart II 2000 árg. '76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið vaíið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax.' Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskólil Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla Guömundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. ÖKUKENNSLA — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræðsla.i góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingatimar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481.__________________________ ökukennsia — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukennsla,,, er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nitján átta niu og sex náðu i ' sima og gleðin vex, i gögn ég næ | og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsia — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. Vil kaupa 4ra tonna bát, nýlegan. Uppl. i sfma 96-51180. BLAÐBURÐARBÖRN ÓSKAST: Skúlagötu VISIR Óska eftir að kaupa trillubát 2-3 tonn. Mætti vera vélarlaus. Simi 21155. Akureyri. 9 tonna bátur til sölu. 9tonna dekkbátur til sölu, smiða- ár 1976 með alveg nýrri vél, eignartalstöð, radar og fiski- leitartæki. Hagstæð kjör. Báta-og bilasalan simi 22950 Box 465 Akureyri. Veróbréfasala ] Skuldabréf tii söiu 3ja ára skuldabréf með hæstu vöxtum. Uppl. i sima 81510 og 4375 0. Skuldabréf til sölu. 3ja ára skuldabréf með hæstu vöxtum. Uppl. i sima 81510. Ymislegt BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna yðar. Reimar, lit- ur, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburöur i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. ,UR HEIMI FRIMERKJANNA Umsjón: Hálfdán Helgason, Lorens Rafn og Siguröur Pétursson Félags- starfið Frá Félagi frimerkjasafnara á Akureyri: Vetrarstarf Félags fri- merkjasafnara á Akureyri hófst með fundi þann 30. sept. s.l. og hafa fundir verið haldnir siðasta fimmtudag hvers mánaðar, sem er fastur fundartimi og hefjast þeir kl. 20 i húsi Mennta- skólans á Akureyri. Það eru vinsamleg tilmæli frá stjórn félagsins til félaga ann- arra frimerkjaklúbba, ef þeir eru á ferð i bænum að þeir gefi sér tima til að lita inn á fundi til -skoðanaskifta og kynningar við safnara á Akureyri. A fundum eru oftast haldin smáuppboð, rætt um frimerkjanýjungar og helstu fréttir, sem fást úr fri- merkjaheiminum. Þar eru af- hent fyrstadagsumslög, sem félagið hefur gefið út frá stofnun þess og félagar eru i áskrift að. Einnig hafa menn tækifæri til frimerkjaskifta sin á milli og svo enda fundir gjarnan á smá happdrætti til fjáröflunar i félagssjóð, þar sem siðustu vinningshafar gefa vinninga, sem þá er dregið um. Þann 14. okt. s.l. mætti Sig- urður H. Þorsteinsson skóla- Ný frímerki Mánudaginn 12. desember n.k. verður gefið út nýtt islenskt frimerki i tilefni af fimmtiu ára afmæli Ferðafélags Islands. Verðgildi merkisins er 45 kr sem er almennt burðargjald fyrir venjulegt bréf og má segja að merkið komi á siðustu stundu til notkunar á jólapóstinn þvi nú mun vera heldur fátæklegt um 45 kr merki. Reyndar hafa verið gefin út tvö merki með þessu verðgildi á árinu, þ.e. annað Norðurlandamerkjanna frá þvi i febrúar og svo Evrópumerkið með myndinni af Ófærufossi. Þessi merki munu vera uppseld Félag frimerkjasafnara á Akureyri stjóri á fundi og hélt erindi um uppsetningu safna til sýninga. A „Degi frimerkisins” i haust stóð félagið að útstillingu i einni bókaverslun bæjarins til að vekja almennan áhuga á gildi frimerkjasöfnunar og voru þar sýndir sérstimplar Póst- stjórnarinnar frá upphafi i til- efni þessa dags. Jólafundur. Sameiginlegur jólafundur fél- aga i frimerkjafélögunum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði verður haldinn i Kristalssal Hótels Loftleiða, föstudaginn 9. des. og hefst hann kl. 20.30 Á fundinum verður ýmislegt til skemmtunar og er vonandi að sem allra flestir sjái sér fært að mæta ásamt maka og stuðla þannig að skemmti- legum og eftirminnilegum jóla- fundi. eða þvi sem næst hjá Póst- stjórninni. Hið nýja merki er teiknað af Þresti Magnússyni, prentað i Sviss með djúpprent- unaraðferð og af mynd að dæma virðist vel hafa tekist til méð þetta minningarmerki Ferða- félagsins, sem stofnað var 27. nóv. 1927. Félagið, sem löngum hefur verið talið eitt af óska- börnum þjóðarinnar hefur vaxið mjög og eru félagar nú rúmlega 7000 en i upphafi voru stofn- félagar 63 talsins. Allt frá fyrstu tið hefur félagið gefið út árbæk- ur, sem hlotið hafa miklar vin- sældir og eru margir fyrstu ár- gangarnir löngu uppseldir. Þann 6. desember n.k. mun finnska póststjórnin gefa út tvö ný frimerki i tilefni af þvi að lið- in eru 60 á r frá þvi að finnska þingið lýsti yfir sjálfstæði Finn- lands. Verðgildin eru0,80og 1.00 mark. Myndin er sú sama á báðum merkjunum, hinn hrein- legi og fallegi hvit-blái fáni Finnlands. 1 tilefni af þvi að eitt hundrað ár eru liðin frá þvi að fyrsta simasambandi var komið á i Finnlandi, kemur út þann 9. des. ' eitt frimerki að verðgildi 1.00 mk. Myndin sýnir talsima af þeirri gerð, sem framleiddur var I Finnlandi á árunum upp úr 1880 auk talsima af nýjustu gerð. Sandkorn Þeir, sem kunnugir eru belgiskum frimerkjum hafa vafalaust veitt þvi athygli aö merkin, sem gefin voru út á ár- unum frá 1893 til 1914 voru með litlu viðhengi sem á stóö: Net bestellen op Zondag, sem mun þýða „berist ekki út á sunnu- dögum” eða þvi sem næst. Þannig var, að belgiska póst- þjónustan var skyldug að koma pósti til skila jafnt sunnudaga sem aðra daga án sérstaks aukagjalds. ekki var talinn möguleiki á að afnema póstburð á sunnudögum þar sem það var talin skerðing á réttindum þegnanna. Þó var ákveðið að sérstakur sunnudags bréfburð- ur væri þvi aðeins nauðsynlegur að eindregnar óskir kæmu fram um þáð. Þvi voru merkin gerð með þessum viðhengjum og skyldi viðhengið rifið frá merk- inu ef bréfið átti að berast út á sunnudegi en ekki geymt til mánudags. Langflest bréf eru hversdagsbréf og eiga þvi stök frimerki að vera með viðhengi, án þeirra eru þau ekki mikils virði. Eigi maður hins vegar heilt sunnudagsbréf meö merk- inu án viðhengis er vissara að fara vel meö það þvi þar er örugglega um sjaldgæfan hlut að ræða. 24. ÞÁTTUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.