Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 1. desember 1977 VISIR Persónurnar „óhugnanlega" lifandi — í útvarpsleikritinu í kvöld ,,Bærinn okkar" heitir útvarpsleikritið í kvöld. Það er eftir bandaríska höfundinn Thornton Wrlder í þýðingu Boga Ólafssonar. Leikurinn er i frásöguformi. Atburðasviðiö er smábær i Bandarikjunum, nánar tiltekið i New Hampshire. Bærinn heitir Grovers Korners og leikurinn gerist nemma á öldinni. Lýst er umhverfi og staðháttum og siðast en ekki sist fólkinu i þess- um bæ. Það er eins og gengur og gerist, meö kostum sinum og göllum, i gleði sinni og sorg, og verður raunar oft „óhugnan- lega” lifandi, eins og segir i til- kynningu útvarpsins. Sögumað- ur gérir hvort tveggja i senn að lýsa atburðarásinni úr fjar- lægð og taka þátt i henni. Þetta gefur leiknum sérkennilegan og aðlaðandi blæ, og fellur aö öllu leyti mjög vel við efni hans. Höfundurinn, Thornton Wild- er, fæddist i Madison i Wiscon- sin árið 1897, sonur blaðaútgef- anda. A bernskuárunum bjó hann um tima meö foreldrum sinum i Austurlöndum. Bera fyrstu bækur hans glögg merki um dvöl hans þar, svo sem „Brúin i San Luis Ray”, sem kom út 1928. Fyrstu sviðsverk skrifaði hann fyrir stúdentaleik- hús, en vakti verulega athygli með „Bænum okkar” 1938 og „A yztu nöf”, 1942, en þau leikrit fengu bæði Pulitzer verðlaunin. Þá hefur Wilder skrifað nokkrar skáldsögur, auk þeirrar sem áður er nefnd, þeirra á meðal er „Konan frá Andros”, sem breytt hefur verið i leikritsform og útvarpið flutti árið 1960. Út- varpið hefur einnig flutt annað leikrit eftir Wilder „Hálf sex fer útaf sporinu” 1959. Thornton Wilder lést i desem- ber 1975, nærri áttræður að aldri. Það er Jónas Jónasson sem er leikstjóri i kvöld, en með aðal- hlutverkin fara Gisli Halldórs- son, Ragnheiður Steindórsdótt- ir, Hjalti Rögnvaldsson, Hákon Waage, Valgerður Dan, Anna Kristin Arngrimsdóttir og Helgi Skúlason. — GA Jónas Jónasson leikstjóri Gisli Halldórsson Fimmtudagur 1. desember Fullveldisdagur tsiendinga 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.00 Fullveldissamkoma stúdenta IHáskóiablói Sam- felld dagskrá meö upplestri og söng um kvenfrelsisbar- áttu, tekin saman og flutt af háskólastúdentum o.fl. Ræður flytja: Bjarnfriöur Leósdóttir frá Akranesi og Silja Aðalsteinsdóttir cand.mag. Sönghópur al- þýöumenningar syngúr. 15.30 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- urðardóttir. 17.30 Lagið mitt 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt málGísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit; „Bærinn okk- ar” eftir Thornton Wiider Þýöandi: Bogi Olafsson. Leikstjóri: Jónas Jónasson 22.05 Stúdentakórinn syngur Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Rætt til hlitar Sigurveig Jónsdóttir blaöamaöur stjórnar umræðuþætti um málefni aldraðs fólks. Þátt- takendur: Birgir tsleifur Gunnarsson borgarstjóri, Pétur Sigurðsson alþingis- maður og Þór Halldórsson læknir. Umræöuþátturinn stendur allt aö klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Ljósmyndun Hefur þú athugað það að-einni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eða bara venjuleg- urleikmaður. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú geturfengið það i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Skólavörðustlg 30. Fasteignir Hef kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2-7 herbergja íbúðum. Verslunar- og iðnaðarhúsnæöi. Háar útborganir. Eignaskipta- möguleikar. Haraldur Guð- mundsson.lögg. fasteignasali, Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. Húsakaup — Ibúðarkaup. Eignaskipti, einbýlishús, sérhæð- ir, 2ja—7 herbergja ibúðir, iön- aöarhúsnæði, verslunarhúsnæöi, skrifstofuhúsnæði, og húsnæöi fyrir læknastofur. Haraldur Guömundsson, löggilturi fasteignasali. Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. [tíI bygging Notað mótatimbur óskast, t.d. uppistöður 1x4” má vera stutt. Uppl. i sima 74242. Jh2- [Hreinglrningar Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiöur á húsgögn og teppi. Tök- um aö okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinni simi 20498 Og simi 26097. j Hreingerningafélag Reykjavíkur. Slmi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Teppahreinsun Hreinsa teppi I heimahúsum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. I sima 86863.____________________ Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn.Uppl. i sima 33049. . Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 32967. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduð v:nna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Kennsla Hestaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsárbrú er tekin til starfa. Uppl. i simum 99-6555 og 99-1428. Pýrahald Fuglar. Finkur til sölu ásamt bambus búri. Selst ódýrt. Uppl. I sima 92-1211 e. kl. 5. Til sölu er 6 vetra litiö taminn velviljugur hestur. Upplýsingar I síma 44866 frá kl. 8-16.20. Spyrja um Mariu. Þjónusta Ferðadiskótekið Lisa hefur hafiö vetrarstariö af fullum krafti. Er skemmtun eða dans- leikur á næsta leiti? Ef svo er þá sjáum viö um flutning fjölbreyttrar danstónlistar með fullkomnum hljómflutningstækj- um. Leitið upplýsinga og geriö pantanir I sima 52971 eða 50513 á kvöldin. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viöhald.Aöeins fag- menn Gerum föst tilboð ef óskaö er. Simi 72120. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri við bólstruö hús- gogn. Úrval af áklæöum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð Uppi. i sima 40467. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliöa máln- ingarvinnu. Greiösluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 72209 og 41070. Snið dömukjóla, blússur og pils, þræði saman og máta. Viðtalstimi frá kl. 4-6 Sigrún A. Sigurðardóttir snið- kennari, Drápuhlið 48, 2. hæð, simi 19178. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavörðustig 30. Safnarinn Frá Ættfræðifélaginu. Til sölu 3. eint. Manntalið 1816. I,- VI. hefti. Einnig 2. eint. Bergsætt. 1. útg. EftirGuðna Jónsson. Uppl. i si'ma 16566. islensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt kevnt hæsta veröi. Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboói Starfskraftur óskast á verkstæði okkar. við útkeyrslu og verksmiðjustörf. Uppl. milli kl. 5 og 7. KM springdýnur, Hellu- hrauni 20. Hafnarfirði. Simi 53044. Starfskraftur óskast til sölumennsku á tískufatnaði, tollafgreiðslu, vélritunar o.fl. Þarf að hafa bilpróf. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir 5. des. Merkt „9441”. Atvinna óskast 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön af- greiðslustörfum. Getur byrjað strax. Uppl. I sima 30926. 17 ára stúlka með kvennaskólapróf óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiöslustörf- um. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 36190. Áreiðanleg tvitug stúlka óskar eftir vinnu strax. Allt kem- ur til greina. Uppl. i sfma 52934. Ungur handlaginn maður óskar eftir vinnu. Ailt kemur til greina. Upplýsingr I sima 75731. Meira prófs bllstjóri óskar eftir atvihnu. Þeir sem hafa áhuga hringi i sima 72069. Vinnuveitendur. Látið ekki þetta tækifæri úr hendi sleppa. Við erum tveir ungir, friskir, reglusamir og stundvisir menn 21 og 22 ára, sem óskum eftir góðri atvinnu. Má veraá sitt hvorum staðnum, hálfs dags vinna kemur tilgreina hjá öðrum. Þeirsem borga kaup sem hægt er að lifa af vinsamlega hringið i sima 16857 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Atvinna óskast strax. 31 árs gamall maður óskar eftir vinnu strax. Hef bilpróf. Á sama stað er til sölu barnakerra sem leggja má saman svo litið fer fyr- irhenni. Upplýsingar i sima 35901 milli kl. 19-22. Ungur piltur óskar eftir auka- vinnu eftirkl. 7á kvöldin og um helgar. Hefur bil til umráða. Upplýsingar i sima 13847 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi. Er vön afgreiðslustörfum. Til greina kemur einnig innheimta eða sendlastörf. Hef bil til umráða. Simi 74775. Kaupmenn— verslunarstjórar. Ég er við nám i Sviþjóö, væntan- legheim i jólafri 10. des. og vant- ar vinnu til jóla-áramóta. Er vön afgreiðslu, hef bilpróf. Hvers- konar vinna kemur til greina. Aldur 18 ár. Uppl. i sima 43347. Kona óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 20261. Stúlka óskar eftir verksmiðjuvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. I sima 19587 I dag og á morgun. 21 árs gamall maður óskar eftiratvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 34422. Húsnaeðiíboði 1 1 herbergis Ibúð til leigu fyrir einhleypa konu sem gæti aðstoðað eldri konu seinni hluta dags eða eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt „Laugarás” sendist augld. Visis fyrir 5. des. Húsaskjól — Ilúsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði umreglusemi. Húseigendur spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á Ibúð yð- ar yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Éúsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 Og 18950. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúöar og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og I sima 16121. Opið 10—5. Húsnæöi óskast Ung par óskar eftir litiili Ibúð. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgr. Upplýsingar i sima 41855 eftir kl. 7. Barnlaus hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúö i miö- bænum frá og með áramótum. Upplýsingar i sima 50530. 2-3ja herbergja Ibúð eða litið einbýlishús óskast á leigu á stór-ReykjavIkur svæðinu eöa nágrenni. Má þarfnast lag- færinga. Slmi 29027.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.