Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 13
UREVFIU SÍMI, 85522 Opið ollan sólarhringinn Bensin-og vörusala við Fellsmúla opin frá kl. 7.30-21.15. Leigjum út sali til funda- og veisluhalda, dansleikja ofl. o.fl. HREYFILL FELLSMÚLA 26 ÚTGERÐARMENN BREMSUBORÐAR A TOGSPIL ÁVALLT FYRIRLIGGJ ANDI. STILLJNG HF. Skeifan 11 simar 31340-82740 Rafvirki óskast nú þegar Landsamband ísl. rafverktaka söluumboð Hólatorgi 2 -Hótel Borgarnes Róðstefnuhótel Glstl- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorramat. 30% fjölskylduafslóttur af herbergjum frá 1/12 77 - 1/5 78. bdýrt og gott hótel í sögulegu héraði. Pantanir teknar i sima 93-7119-7219 •• RAFAFL framleidslusamvinnu- félag iönadarmanna Skólavöröustig 19. Reykjavik Simar 217 00 2 80 22 n j ák ufei VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar siaerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig slyffur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykiavik - Simi 22804 Enn verður Holland með okkur í riðli! — ísland dróst ó móti Hollandi, A-Þýskalandi, Póllandi og Sviss í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu Dregið var um það i Hóm i gær, hvaða lið ieika saman i undanúr- slitum Evrópukeppni landsiiða, en úrslitakeppnin á að fara fram á ítaliu i júni árið 1980. Island leikur i fjórða riðli keppninnar, ásamt Hollandi, Póllandi, Aust- ur-Þýskalandi og Sviss. 1. riðiii England, Búlgaria, N-írland, Danmörk og írland. 2. riðil Belgia, Noregur, Austurrfki, Skotland og Portugal. 3. riðill Júgóslavfa, Kýpur, Rúmenía og Spánn. Pétur Guðmundsson. hinn risa- vaxni körfuknattleiksmaður úr Val, sem leikur nú með skólaliði Washington University i Banda- rikjunum, mun koma heim I vor og leika hér með islenska lands- liðinu á Norðuriandamótinu. Þessar upplýsingar höfum við frá formanni körfuknattleiks- sambandsins, Sigurði Ingólfs- syni. Pétur lék sina fyrstu landsleiki i fyrra, aðeins 19 ára að aldri og stóösig mjög vel. Þurfa andstæð- ingar hans heldur betur aö hafa opin augun er Pétur birtist undir körfu þeirra, þvi að hann er hvorki meira eða minna en 2.17 4. riðill Holland, Island, Pólland, A-Þýskaland og Sviss. 5. riðill Tékkóslóvakía, Luxemborg, Svi- þjóð og Frakkland. 6. riðill Sovétrlkin, Finnland, Ungverja- land og Grikkland. 7. riðill Vestur-Þýskaland, Malta, Wales og Tyrkland. Sigurvegari úr hverjum riðli kemst svo i lokakeppnina ásamt gestgjöfunum, Itölum, og fer hún metrar á hæð, og auk þess bæði snöggur og laginn með boltann. ■ Það eru ekki mörg ár slðan Pét- ur hóf að leika körfuknattleik en leið hans lá samt sem áöur beint innl unglingalandsliöið, og hann á 15 unglingalandsleiki að baki I körfuboltanum. Þegar bandariski landsliðsþjálfarinn Marv Hars- man var hér á landi meö nám- skeiö, sá hann Pétur, og hann hreifst af honum og útvegaði hon- um skólavist i Bandarlkjunum. Þar er Pétur þvf i dag, en körfu- knattleiksáhugamenn hljóta að fagna þvi að hann leikur hér á iandi í vor. — gk fram eins og áður sagði i júni árið 1980. _____________________— BB Leeds sló Bolton út Bolton Wanderes sem nú hefur örugga forystu i 2. deild og haföi tapað aöeins einum leik á keppnistimabilinu, var slegið út af 1. deildarliði Leeds i ensku deildarbikarkeppninni á heima- velli sfnum í gærkvöldi. Ekkert mark var skorað f fyrri hálfleik, en í þeim siðari komst Leeds i 3:0 með mörkum Skot- anna Athur Grahm, Joe Jordan og Frankie Gray, áður en Bolton tókst að skora eina mark sitt. Úrslit leikjanna urðu annars þessi: Deildarbikarinn Bolton-Leeds 1:3 Bikarkeppnin Exeter-Newport 4:2 Hereford - Wealdstone 2:3 Weymouth - Gillingham 0:1 —BB Höfðu skipti ó þjólfurum! V-þýsku knattspyrnuliðin Bay- ern Munchen og Eintracht Frankfurt höfðu I gær skipti á þjálfurum. Dettmar Cramer sem hefur þjálfað Bayern Munchen undanfarin ár tekur nú við stjórnartaumunum hjá Frank- furtliöinu sem hefur tvivegis unn- iö lið Bayern með 4:0 á nokkrum dögum, fyrst f UEFA-keppninni og síðan i deildarkeppninni i V-Þýskalandi. Bayern fær hinsvegar til sin Ungverjann Gyula Lorant sem hefur unnið mjög gott starf hjá Eintracht Frankfurt. Hann tók við liðinu I fyrra er það var i 16. sæti i 1. deildinni, og undir hans stjórn vann liðið 21 leik i röö og hafnaði að lokum I 4. sæti. „Nú hlýtur allt að fara að ganga betur”, sagði Gerd Muller, fyrirliði Bayern Munchen, er þessi ákvörðun hafði veriö tekin. En Jörgen Grabowski, fyrirliði Frankfurtliðsins, var ekki eins ánægður. Þegar hann heyrði fréttirnar sagði hann: „Ég vona að þetta sé ekki satt”!!! gk- Valur - KR í kvöld Einn af stórleikjunum i 1. deild islandsmótsins i körfuknattleik fer fram i kvöld, en þá leika lið Vals og KR i íþróttahúsi Haga- skólans kl. 20. Það verður örugglega ekkert gefið eftir i leiknum i kvöld, en i leik liðanna i Reykjavikurmótinu á dögunum sigraði KR með tveggja stiga mun eftir mikla baráttu. Siðan hefur það gerst að KR hefur tapað einum leik í íslands- mótinu, og tapi liöið aftur i kvöld minnka likurnar á Islands- meistaratitli verulega hjá liðinu. Valsmenn eru taplausir i mót- inu, og þaö er þvi auðséð að það verður hörkubarátta i Hagaskól- anum i kvöld, og sennilegast að úrslit fáist ekki fyrr en á siðustu minútum leiksins. gk-. Pétur Guðmundsson er hvorki meira eða minna en 2.17 metrar á hæð, og þvi engin smásmiði eins og sjá má á þessari mynd sem er tekin af honum og tveimur félögum hans úr unglingalandsliðinu. Ólafur Tómasson hinn snjaili llnumaður IR-inga dró ekkert af sér er hann mark 1R gegn Leikni I gærkvöldi. „skellti sér” inn f vftateiginn og skoraði fyrsta Vísismynd Einar Leiknir sigraði 1. deildarliðið ÍR-inga — Og Valur vann stórsigur yfir Ármanni í Reykjavíkurmótinu í handknattleik í gœrkvöldi Tveir leikir voru leiknir i Reykja- vfkurmótinu i handknattleik i Laugar- dalshöll i gærkvöldi. Leiknir vann IR með 29 mörkum gegn 28, og siðan unnu Valsmenn Ármenninga meö 27 mörk- um gegn 17. Leikirnir voru báðir afar- slakir, og áhugi litill meðal ieikmanna og áhorfenda sem voru um 30 talsins. Leiknir sem leikur i 2. deild og varð að leika aukaleik um fallið niður i 3. deild, kemur enn á óvart. Um siðustu helgi sigraði Leiknir lið Þróttar sem flestirspá sigri i 2. deild og i gærkvöldi sigruðu þeir 1. deildarlið 1R með 29:28 i miklum markaleik þar sem meira var hugsað um að skora en verjast. Þeir Leiknismenn höfðu ávallt frumkvæðið i leiknum, i hálfleik var staðan 15:14. 1 upphafi siðari hálfleiks konust IR-ingar yfir, en i lokin náðu þeir Leiknismenn þriggja marka for- skoti 29:26 sem IR-ingum tókst ekki að brúa. Leikurinn sem slikur var ekki vel leikinn, mikið um mistök á báða bóga og handknattleikurinn sem liðin buðu upp á ekki rhikil skenmtun fyrir þá sára-fáu áhorfendur sem voru i Höll- inni i gærkvöldi. Mörk Leiknis: Hörður Sigmarsson 6, ögmundur Kristjánsson 5, Hafliði Pét- ursson 5, Asmundur Kristinsson 5 (3), Finnbjörn Kinnbjörnsson 3, Arni Jó- hannesson 2, og þeir Guðmundur Kristinsson og Hafliði Kristinsson eitt mark hvor. Mörk IR: Bjarni Hákonarsson 6, Brynjólfur Markússon 5 (1), Asgeir Eliasson 5, Sigurður Svavarsson 5(2), Guðmundur Þórðarson 4, Ólafur Tómasson og Björn Guðmundsson eitt mark hvor. —BB Valur — Ármann 27:17 Valsmenn áttu ekki i miklum erfið- leikum með að vinna afar slakt lið Ar- manns. Valsmenn tóku strax forust- una og komust i 4:2 og 9:5 og —i hálf- leik var staðan orðin 14:7 Um tima i siðari hálfleiknum mun- aði 12 mörkum, og þá gátu Valsmenn leyft sér að bregða á leik fyrir hina 30 áhorfendur sem voru i Höllinni. Var Magnús þjólfar KR Kanttspvrnudeild KR hefur ráðið Magnús Jónatansson til þess að þjálfa meistaraflokkslið félagsins næsta sumar, en sem kunnugt er féllu KR- ingar i 2. deild I haust I fyrsta skipti i sögu félagsins. KR-ingar hafa þó ekki í hyggju að vera lengi i 2. deildinni, og strax I kvöld mun Magnús halda fund með leikmönnum KR, og siðan hefst fyrsta æfingin. KR-ingar binda miklar vonir við starf Magnúsar hjá félaginu, en hann hefur undanfarin ár verið þjálf- ari hjá Þrótti á Neskaupstað og staöiö sig mjög vel þar. gk-. það reyndar það sem bjargaði leikn- um, það var þá hægt að hlæja dálitið undir lokin þegar allt var á „fullri ferð” i skemmtiatriðunum, en lokatöl- urnar urðu 27:17 sem fyrr sagði. Við eyðum ekki mörgum orðum á þessa vitleysu sem til sýnis var. Ar- menningar hefðu legið fyrir hvaða liði úr 2. deild með svona frammistöðu, og Valsmenn leyfðu sér að bregða á létt- an leik, svo slakir voru mótherjar þeirra. Mörk Vals: Steindór Gunnarsson og Björn Björnsson 7 hvor, Gisli Blöndal 6, Bjarni Jónsson, Gisli Arnar og Stef- án Gunnarsson 2 hver, Karl Karlsson 1, Mörk Ármanns: bráinn Ásmunds- son 6 (6) Smári Jósafatsson 4, Jón Sig- urðsson 2, Einar Eiriksson, Björn Jó- hannsson, Óskar Ásmundsson, Einar Þórhallsson og Jón Astvaldsson eitt hver. gk—. Staðan i Reykjavíkurmótinu i hand- knattleik er nú þessi: Lciknir —1R 29:28 Valur — Armann 27:17 Víkingur 5 4 0 1 120:102 8 Fram 5 4 0 1 105: 88 8 Valur 4 3 1 0 85: 70 7 ÍR 6 3 0 3 132:131 6 Leiknir 6 2 1 3 148:165 5 Þróttur 3 2 0 1 71: 59 4 KR 4 1 0 3 79: 91 2 Ármann 5 1 0 4 99:122 2 Fylkir 4 0 0 4 80: 94 0 Næstu leikir eru i kvöld i Laugar- dalshöil. Þá leika fyrst KR og Fram og siðan Þróttur og Víkingur. Fyrri leik- urinn hefst kl. 20. Spánverjarnir til Argentínu — Unnu Júgóslava 1:0 i Belgrad Spánverjar tryggðu sér i gær sæti i úrslitakeppni heims- meistarakcppninnar I knatt- spyrnu er þeir unnu 1:0 sigur gegn Júgóslövum I forkeppninni. Þetta var siðasti leikurinn I riðl- inum og fór hann fram i Belgrad. Máttu Spánverjar tapa leiknum með 0:1 en hefðu Júgóslavar sigr- að með 2:0 hcfðu þeir komist á- fram. Það var lika greinilegt að það var mikið i húfi bæði liðin léku af mikilli hörku og áöur en yfir lauk hafði hinn enski dómari Ken Burns, bókað 4 Spánverja og 2 Júgóslava fyrir grófan leik. Einn Spánverjanna var svo borinn af velli eftir að hafa orðið fyrir hlut sem hent var inn á völlinn! Eina mark leiksins kom á 70. minútu. Gardenosa átti þá send- ingu fyrir markið og Ruban Cano sem kom þar að skoraði meö við- stöðulausu skoti, en vörn Júgó- slava var illa á verði. En lokastaðan í riðlinum varð þessi: Spánn 4 3 0 1 4:1 6 Rúmenía 4 2 0 2 7:8 4 Júgóslavia 4 1 0 3 6:8 2 táaupmetm- V&upjélög jólaumbúóapappír t 40 CM OG 57 CM BREBDUM RULLUM ER FYRIRLIGGJANDI. Véloqsprenipmiijan SPÍTALASTÍG 10, StMI 11540 JRniUnprent HOFI, SELTJARNARNESI, SÍMI 15976.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.