Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 23
Jóhanni finnst ráöamenn hafa verift værnkœrir i sambandi viö efna- hagsmálin og heitir sérstaklega á ólaf Jóhannesson aö halda nú vöku sinni. Yaknaðu fram- söknar- rós.... Jóhann Þórólfsson, skrifar: Þegar kosningaþing er hafiö þá verður manni á að spyrja: Hvað hefur gerst í þjóðfélagsmálum á þessu kjörtimabili? Höfum við þar gengið til góðs, götuna fram eftir veg? Heldur hafa ráðherrar og þing- menn verið værukærir og athafnalitlir, einkum i sambandi við efnahagsmálin. Óðaverð- bólgan geisar i öllu sinu veldi og hver kyndir sem best hann getur. Af hverju er ekki dregið úr framkvæmdum eða stöðvaður innflutningur á hvers kyns óþarfavarningi,sem alltflýturnú af? Fer ekki sjöunda eða áttunda hver króna i afborganir af erlend- um skuldum? Þetta hlýtur að enda með þvi að við missum sjálfstæði okkar. Núverandi rikisstjórn gaf fögur loforð, þegar hún tók við völdum, að nú skyldi heldur betur dregið úr verðbólgunni, nú skyldu skatt- amiraldeilis leiðréttir, og ég held að bæta mætti réttarfarinu hér við. Já, vakna þú, Ólafur Fram- sóknarrós. Ég held, að þetta þing þurfi aldeilis að bæta um betur, ef rétt á að reynast hjá prestinum við þingsetninguna, að borin sé virðing fyrir Alþingi og rikis- stjórn. Væri annars ekki betra, að þingmenn létu það vera að ganga i Guðshús i byrjun þings? Þeir þyrftu þá a.m.k. að starfa betur i anda frelsarans á þingi en þeir gera nú, en mér sýnist sýndar- mennskan ein ráða ferðinni. Ég kveð nú þessa visu menn með óskum um, að batnandi mönnum sé best að lifa. Gerið þið nú eitthvað róttækt, sem um munar iefnahagsmálum, svo á ykkur sannist, að þið virðið þjóðarheill. Ef þið herðið ólina um þrjú- fjögur göt, þá skal ekki standa á okkur hinum láglaunuðu að herða okkar sannkölluðu sultaról um eitt til tvö. Eftir höfðinu dansa limirnir. Af hverju eru ekki birt nöfn ky nf erisaf brotamanna? Móðir hringdi. Mig langar til að spyrja; hvers- vegna eru ekki birt nöfn manna sem gerast sekir um kynferðisaf- brot gegn börnum? Það er óhugnanlega oft sem maður les fréttir um þetta og lika óhugnan- lega oft sem tekið er fram að þetta sé itrekað brot. Ef lögregluyfirvöld i landinu geta ekki verndað börn og aðra borgara fyrir þessum mönnum, væri þá ekki rétt að segja að minnstakosti til þeirra, svo við getum þá sjálf reynt að gæta okkar? a Talstöðvarbllar um allan bæ allan sólarhringinn Þessu er erfitt að svara. Þrátt fyrir margar tilraunir, hefur ekki tekist að setja neina algilda reglu um hvenær birt skuli nöfn afbrota- manna. Ekki er þetta þó vegna skorts á samvinnuvilja, þvi lögreglu- og blaðamenn hafa löngum rætt þessi mál og reynt að finna á þeim lausn, bæði opinberlega og sin á milli. KARLAR Styrkið og fegrið líkamann Ný fjögurra vikna námskeið hefjast 5. desember Karlaleikfimi, mýkjandi og styrkjandi, megrunarleikfimi. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 5-7 og i sima 16288 á sama tima. Hádegistimar, eftirmiðdagstimar og sér- timar fyrir menn, sem komnir eru af létt- asta skeiði. Sturtur — gufuböð — lyftingajárn — nýjar þægilegar dýnur. Líkamsrœktin Júdófélagshúsinu Brautarholti 18 (efsta hæð) HÚSBYGGJENDUR-Einanpnarplast AfgTeiðum einangrunarplast á Stór-ReykjavíkursvæÖið frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum aö kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi BoroarDlast |±| Borqameol 1 uml 93-7370 kvtUd oj belgarsfail 93-7355 Visir hafði samband við Guð- mund Hermannsson, lögreglu- varðstjóra, vegna þessa máls. Hann sagði: ,,Það er alltaf erfitt að taka ákvörðun um nafnbirtingu, en ég skil veltilfinningarkonunnar sem spyr um þetta. Ég býst við aö það sem hafi vakið þessa spurningu sé nýjasta málið, sem gerðist suður með sjó”. „Um það er ' segja, að málið ■er ennþá i rannsókn og enn i höndum lögreglunnar. Drenguinn er einn til frásagnar, sem vitni, þótt maður hafi játaö á sig verkn- aðinn”. „Lögreglan er yfirleitt á móti þvi að birt séu nöfn manna meöan á rannsókn stendur, enda er sekt ekki sönnuð fyrr en dómur hefur fallið, hversu miklar sem llkurn- ar á sekt kunna að vera.” „Dómar eru hinsvegar opinber gögn og fjölmiðlar hafa frjálsan aðgang að þeim. Þau geta þvi birt nöfn dæmdra afbrotamanna, ef | þeim sýnist svo”. ?f LAHGAIV I háls? Algjör óþarfi! ' H H —... - | Leiktœkin eru í y\ Þœgilegri hœð fyrir | Leiktæki sem allir " r i m aldursflokkar geta 14 UNGIR SEM JK 5 ^ tU ALDNIR I jpM Fjöldinn allur af margs- . __a|p : \ " kyns leiktækjum m.a.: h:1 - Körfuboltaspil - [,. : — Gjafmildur fill , jll / - Sjónvarpsleiklæki 1\Í Oos & sælgæti' ^™------------- 1 |í ' j; Leiktœkjasalurinn jjólswr y I [; GRENSÁSVEG 7 * >/(1)1(7. - °P|ft alla da«a kl- A- .uV.iíÍV'í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.