Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 21
21 VISIR . Fimmtudagur 1. desember 1977 "lonabíó 3*3-11-82 BRUCE^ i LEE HNEFI REIÐINNAR (Fist of fury). Ný Karate mynd með Bruce' Lee i aðalhlutverki. Leikstjóri: Low Wei Aðalhlutverk: Bruce Lee Nora Miao Tien Fong tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiiÞJÖÐLEIKHÚSIÐ CS* 11 -200 GULLNA HLIDID i kvöld kl. 20 siðasta sinn. STALÍN EK EKKI HÉH 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning sunnudag kl. 20. TVNDA TESKEIÐIN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 DÝRIN i HALSASKÓGI sunnudag kl. 15 næst siðasta sinn RAATIKKO finnskur ballettflokkur Gestaleikur þriðjudag 6. des. kl. 19.30 Verkefni: VALDALAUS1 FÓLK. 2. og siðasta sýning miðviku dag kl. 20 Verkefni: SALKA VALKA Styrktarfélagar Isl. dans- flokksins, hafa forkaupsrétt á aðgöngumiðum i dag og á morgun, en almenn sala hefst föstudaginn 2. des. Litlasviðið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 21, uppselt. fimmtudag kl. 21. Aðgöngumiðasala frá kl. 13,15 simi 11200. London Vikulega alla laugardaga vikudvöl á góðum hótelum með eða án baðs morgun- matur, wc. útvarp — sjónvarp á herbergjum og simi. Einnig haegt að dveljast lengur á 8/21 dagsfargjöldum lág- ntark 8 dagar hántark 21 dag- ur. Sérstakur afsláttur fyrir unglinga að 22 ára aldri auk venjuiegs barnaafsláttar. Fjölskyldufargjöld. 1 sambandi viö þessar ferðir gætum viö skipulagt akstur af flugvelli á hótel við komu og til baka við brottför. Auk þess út- vega hótelin okkar leikhús- miða og á aðrar skemmtanir, svo sem kappleiki og fleira. Kynnið ykkur kjör okkar að ööru leyti. Við aðstoðum einnig varöandi ferðir út úr London o.s.frv. Örugg og hagkvæm þjónusta sími 29211 Vinsamlegast skrifið hann hjá yður þar sem hann er ekki 1 simaskránni. Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar hf. Skólavörðustig 13A. Reykjavík nnrbío 3*16-444 Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd með Nick Nolte(úr ,,Gæfa og fjörfu- leiki”) og Don Johnson Robin Mattson Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. .Utqsjón: Arni Þórarinsson ogýGuðjón Arngrímsson. 3*1-89-36 Svarti fuqlinn Isl. texti. Spennandi ný amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran. Svnd kl. 6, 8 og 10. Pabbi mamma börn og bíll Sýnd kl. 4 3*1-15-44 Siöustu haröjaxlarnir Hörkuspennandi nýr banda- riskur vestri frá 20th Cen- tury Fox, með úrvals- leikurunum Charlton Heston og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Varalitur (Lipstick! Lipsdck Bandarisk litmynd gerð af Dino De Laurentiis og fjallar um söguleg málaferli er spunnust út af meintri nauðgun. Aðalhlutverk: Margaux Hemingway Chris Sarandon Isl. texti. . Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarvetna verið mikið sótt og umtöluö. ftl Ib'TURBÆJARHII 1 3*1-13-84 21 klukkustund i Munchen. (21 Hours at Munich) Sérstaklega spennandi, - ný kvikmyndi litum er fjallar um atburðina á ólympiuleik- unum i MUnchen 1972, sem endaði með hryllilegu blóð- baði. Áðalhlutverk: William Hold- en, Franco Nero, Shirley Knight, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sítni 11640 3*3-20-75 Varðmaðurinn THERE MU5T FOREVER DE AGUARDiAN ATTHEGATE FROMHELL... 5HE WAS YOUNG SHEWAS DEAUTIFUL SHEWASTHENEXT. sentínel Ný hrollvekjandi bandarisk kvikmynd byggð á metsölu- bókinni „The Sentinel” eftir Jeffrey Konvitz. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Balsam ofl. Isl. texti. Sýnd kl. 5 7 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. SimL50184 Trommur dauðans Hörkuspennandi itölsk-banda- risk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ty Hardin og Rossano Brazzi Isl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum JÓLAMYNDIRNAR SÍÐARI HLUTI Yfirhjúkkan setur Jack Nicholson inn f hina daglegu rútinu á hæl- inu. Kvikmyndadálkurinn gerði í siðustu viku grein fyrir nokkrum af jóla- myndum kvikmyndahús- anna. Ekki gafst tóm til að Ijúka alveg við þann ágæta lista/ en hér verður bætt úr því. Gamlabió verður með Disney- mynd um þessi jól, eins og svo mörg áður. „Escape to Witch Mountain” heitir hún þessi. Þetta mun vera dálitið óvenju- leg Disney-mynd, i dálitlum „þriller”-stil. Að venju, þegar Disney er annarsvegar, eru krakkar i aðalhlutverkunum, og myndin gengur að sögn útá tvo krakka sem kunna meira fyrir sér en eðlilegt getur talist. Auk barnanna eru Ray Milland og Eddie Albert i aðalhlutverkun- um. 1 Tónabiói verður langþráð mynd um jólin, „One Flew Ov- er the Cookoos Nest” eða Gaukshreiðrið, eins og hún mun vafalaust heita á islenskunni. Þessa mynd ætti i rauninni að vera óþarfi að kynna. Hún fékk fimm Öskarsverðlaun árið 1975 þegar hún var gerð, sem besta myndin, Milos Forman þótti bestur leikstjóra, og aðalleikar- arnir, Jáck Nicholsen og Louise Fletcher fengu verðlaunin fyrir leik sinn. Þá fengu Handritshöf- undarnir Lawrence Hauben og Bo Goldman verðlaunin fyrir sitt starf. Myndin gerist á geðveikra- hæli og greinir i stórum dráttum frá valdabaráttu, milli sjúkling- anna innbyrðis og milli leiðtoga þeirra og yfirhjúkrunarkonunn- ar. 1 Hafnarbiói verður Chaplin að vanda, og að þessu sinni er það Circus sem sýnd verður. Circus var gerð 1928, og er af sumum talin ein sú albesta frá meistaranum. Hann átti um þetta leyti i baráttu við sjálfan sig vegna talmyndanna og þrá- aðist við aö nota hljóðið. Þetta er ein hans fyrsta langa mynd og ber keim af styttri myndun- um — með eltingaleiki, hlaup og ærsl. Chaplin á sýningarréttinn að öllum helstu myndum sinum og hann hefur verið svolitið spar á hann. Þessi mynd sást til að mynda ekki i um 30 ár — frá 1930 til 1970. Þá var hún hljóðsett og „finiseruð” upp og er nú viða sýnd. Hér á landi hefur hún ekki sést siðan um 1930. Listinn yfir jólakvikmyndir bioanna litur þvi svona út: Nýja bió — Silvar Streak Gamla bió — Escape to Witch Mountain Stjörnubió — The Deep / Rejsen til Julestjernen Laugarásbió — Rollercoast- er Tónabío — One Flew Over the Cookoos Nest Háskólabió — The Slipper and the Rose Hafnarbió — Circus Austurbæjarbió — ABBA, — the film Borgarbió, Akureyri — Are You Beeing Served. —GA o ★ ★ ★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún aö auki Nýjabíó: Siðustu harðjaxlarnir ★ ★ Stjörnubió: Svarti fuglinn ★ ★ ★

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.