Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 1. desember 1977 vism (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 J Rekstrarerfiðleikar Sjúkrohótels Rauða krossins í Reykjavik: „EG HEF EKKI HEYRT Ein ORÐ UM MÁUÐ"! f- sagði Matthías Bjarnason, róðherra, f morgu^ „Ég hef ekki heyrt um spurður um rek^ [ þetfa mál eitt orð. hvorki erfiðleika Sjú' Kveinstafa-tíminn Stofnanir og félög landsins eru nú byrjuö aö halda sina órlegu blaða- mannafundi til að kveina um fjárskort. Þetta er fastur liður i tilraunum þeirra til að hafa áhrif á f járveitinganefnd. Því miður eru ekki til nógu miklir aurar til að hægt sé að sinna öllum beiðnum. en eins og von- legt er þykir öllum sín beiðni vera sérstök og eiga að hafa forgang. Það er þö langt siðan nokkur félagsskapur hef- ur gengið fram af jafn mikilli hörku við að fá úr- bót. og Rauði krossinn með þvi að loka sjúkra- hóteli sinu. Eitthvað virðist þó sem þar hafi kapp verið meira en forsjá, Matthias Bjarnason. heilbrigðis- málaráðherra, kveðst aldrei hafa heyrt eitt orð um þeirra vandræði. ESG Eggjaskortur virðist nú liklegur til að hafa ein- hver áhrif á jólabakstur- inn. Urræðagóöir verslunarmenn vilja bjarga málinu með þvi að flytja inn egg frá útlönd- um.Þeir segjast geta selt þau á markaðsverði eins og það er i dag. Það er mjög ólíklegt að landsmenn liði skort um jólin þótt terturnar verði með færra móti. Fleiri lestir af allskonar öðru góðgæti ættu að tryggja að menn léttist ekki um of. Það er því kannske óþarfi að sækja aura i magran gjaldeyrisvara- sjóð af þessu tilefni. Hinsvegar virðist full ástæða til að glugga að- eins í rekstrarmáta eggjaf ramleiðenda. Það er ýmist alltof mikið framboð eða mikill skort- ur á afurðum þeirra og hefur verið i mörg ár. Það mætti halda að það væru hænurnar sjálfar sem stjórna framleiðsl- unni. Formaður Stéttarsambands bœnda um lokaðan fund sambandsins ,Kveðum niður óþjóðholla blaðamenn' ..Málið er svo við- kvæmt og það er snúið út úr svo mörgu, þannig að við höfum fundinn \zli aðan" sagði Gunn^ biartsson formaðu arsambands bænd^ VIsi i morgun, en SlTTtar sambandið hélt lokaðan ,,Ætli vi^Aeynum ekki aö kveöaj^^^^nhverja óþjóö- sagöi Gunn- ruf rætt um af- Þaö heíur 'upp mikiö af óseldum ^lm og alvarleg vandamál *skapast sem þarf aö fá lausn á. Viö reynum aö finna leiöir til aö auka söluna jafnt innan lands _sem utan. J/i(L munjim^lil Lok, lok og lœs Ekki vaxa bændur af sinum lokaöa fundi, eða tilsvörum stéttarfor- mannsins. Landbúnaðar- málin eru svo flókin aö þaö er mjög eðlilegt að menn hafi á þeim mis- jafnar skoðanir og deili hart. Bændur hafa hingaðtil verið menn til að standa fyrir sinu máli enda hefur þeim aldrei verið synjað um rúm i f jölmiðl- um til að svara fyrir sig. Gunnar Guðbjartsson segiraðþeir ætli að svara óréttmætri gagnrýni á bændastéttina og það er eðliiegt að þeir svari gagnrýni, hvort sem hún er réttmæt eöa ekki. En hvar ætla þeir að svara ef þeir visa fjölmiölunum frá sér? Þaö hefur lika lengi verið undarleg hysteria hjá forystumönnum land- búnaðarins að lita á gagnrýni og aðfinnslur sem einhverjar svívirði- legar árásir á bænda- stéttina, sem er auðvitað tóm vitleysa. Yfirlýsing Gunnars um aö hann ætli að „Kveða niður óþjóðholla blaða- menn" er ekki merkileg. - ÓT l J Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Glæsilegur bfll. Ford Gran Torino árg. 74, 8 cyl, sjálfskiptur með öllu. Útvarp og segul- band, sumar og vetrardekk. Brúnsanseraður. Atvinnutæklfærl. Ford 707 árg. 74, 4 cyl meo einangruðu húsi. Sumar og vetrardekk. Hægt að útvega stöðvarleyfi. Mælir fylgir. Plymouth Duster árg. 74, ekinn 33 þús. mflur, 8 cyl með öllu. Sjálf skiptur í gólf i. Svartur og hvitur. Skipti á ódýrari. Kr. 2,2 millj. Næg atvinna fyrir sendibíla. Transit árg. 72 með nýrri vél. Blár. Mælir fylgir og hægt að útvega stöðvarleyfi. Skipti möguleg. Kr. 900 þús. Plymouth Barracudd árg. 71, 8 cyl, 340 bein- skiptur, útvarp og segulband. Gulur og svartur. Skipti á ódýrari möguleg. Kr. 1700 þús. Volvo Amason árg. '66, ekinn 15 þús. km. á vél. Rauður kr. 600 þús. VW rúgbrauð árg. 71 ekinn 60 þús. km. Hvft- ur. Sumar og vetrardekk. Mjög ódýr. Kr. 580 þús. iPI l|ll!Hi^:iíí | ,1iíIMl....... |! ijflflíi BIL^KÁU^ ‘i 11, i HÖFÐATÚ N I 4 — simi 10280 OpiB laugardaga frá kl. 10-5. 10356 OOOO Auói © Volkswagen VW 1200 L árg. 77 ekinn 12 þús. km. Brúnn og brúnn að innan. Mjög hagstætt verð. Kr. 1350 þús. VW 1200 L árg. 76. Rauður og svartur að inn- an. Ekinn 42 þús. km. Mjög hagstætt verð kr. 1100 þús. VW pallbill Pick-upárg. 74. Ekinn 60 þús. km. dökkblár og brúnn að innan. Verð kr. 1.050 þús. VW 1200 L 74. Ekinn 67 þús. km. Ljósblár og grár að innan. Verð kr. 900 þús. VW Passat 74. Ekinn 75 þús. km. Græn- sanseraður og Ijósbrúnn að innan. Verð kr 1650 þús. VW 1300 71. Ekinn 86 þús. km. Drapplitaður og brúnn að innan. Verð kr. 500 þús. Land-Rover diesel 72. Fallegur bíll. Ekinn 86 þús. km. Dökkblár og hvítur. Ný dekk og ný sprautaður. Verð kr. 1300 þús. Range Rover 74. Gulur. Vökvastýri og litað gler. Ekinn 51 þús. km. Verð kr. 3.400 þús. Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum Lykillinn að góðum bílakaupum! I dag bjóðum við: Skoda Amigo ekinn 17 þús km árg. 77, verð aðeins 930 þús. Fiat 128 74 einstaklega fallegur bill, ekinn 58 þús. kr. 800 þús. Aiístin Mini 1000 74, ekinn aðeins 23 þús. km. Góður bill á aðeins 650 þús. Austin Mini 100 árg. 77. Bill sem nýr. EkinnlO þús. km. Verð kr. 1250 þús. Austin Allegro árg. 76. Ekinn26 þús. km. Blár. Verð kr. 1400 þús. VW 1300 árg. 74. Stórglæsilegur bíll. Ekinn aðeins 51 þús. km. á kr. 950 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. Æ SÍDUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.