Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 17
r>
VISIR Fimmtudagur 1. desember 1977
(Smáauglýsingar — simi 86611
17
3
Til sölu
Tveir svefnstólar,
borðstofuskápur, borðstofuborð
ásamt 6 stólum til sölu. Uppl. i
sima 73387.
Svefnstóll
og svefnbekkur til sölu. Uppl. i
sima 26523 milli kl. 5 og 7.30.
Nýtt mosagrænt baðsett
sem er klósett með setu, hand-
laug og sturtubotn til sölu. Upp-
lýsingar i sima 27634. Helgi.
Til sölu 30 m.
af vönduðu gluggatjaldaefni á 800
kr. m. Upplýsingar i sima 36707.
Til sölu
hjónarúm með áföstum náttborð-
úm. Uppl. í síma 52764.
Til sölu
isskápur, barnakerra og dömu-
leðurjakki nr. 34. Uppl. i sima
71741.
Til sölu c.a 700 m. plaströr (svört)
40 mm utan mál. Rörin eru i 4ra
metra lengjum. Verð meters 60
kr. Simi 21600 frá kl. 9-6.
Saumavél til sölu.
Gömul rafknúin Köhler saumavél
iborðitilsölu. Uppl. i sima 74525.
Fótstigin saumavél,
svefnsófi, plötuspilari og litill is-
skápur til sölu. Selst allt á góðu
verði. Upplýsingar i sima 93-2475.
Fjöiritunarvélar til sölu,
Rex-Rotary 1000. Upplýsingar i
sima 29670 eftir kl. 5.
Hey til sölu.
Vélbundið og súgþurrkað, verð
kr. 18 pr. kg. Upplýsingar að
Þórustöðum. ölfusi. Simi 99-1174.
Til sölu 2 innihurðir
önnur i karmi stærð 198x70 cm á
kr. 10 þús. stk. Sjónvarp — útvarp
og stereosamstæða teg. B & 0. á
kr. 70þús. Strauvéli borði á kr. 35
þús. 2 dynur á kr. 7 þús. Skenkur á
kr. 45 þús. Dukkuvagn á kr. 5 þús.
3 eldhússtólar með baki á kr. 2
þús. stk. Uppl. i sima 85439 i dag
og næstu daga.
Bilsegulband
Til sölu 2ja rása Automatic Radio
bilasegulband fyrir litlar kasett-
ur. Gott tæki. Verð 25 þús. Uppl. i
sima 84118.
Til sölu ódýrt,
bilaútvarp, nýlegt, hvildarstóll,
ljósakróna 5 arma, fataskápur og
fiskaker 37 litra með búnaði.
Uppl. i sima 84756 eftir kl. 18.
Til sölu stofuborð
og 4 stólar, sófaborð, eldhúsborð
og 4 stólar, saumavél og þvotta-
vél á mjög góðu verði. Uppl. i
sima 36792 e. kl. 7 á kvöldin.
Bjórflöskur.
Til sölu bjór og vinflöskur fyrir
heimaölgerð. Uppl. hjá Ottó
Björnssyni, Bröttukinn 29 Hafn-
arfirði. öll kvöld og um helgar.
Óskast keypt
Óska eftir
að kaupa notaðan hnakk. Uppl. i
sima 71772.
Gamalt kaffistell
eða hluti úr stelli óskast, einnig
gamall teketill. Uppl. i sima
27214.
Óska eftir notuðu sjónvarpi.
Uppl. i sima 92-34 1 6 eftir kl. 7.
Óska eítir að kaupa
notaðan isskáp. Staðgreiðsla.
Uppl. i sima 93-8181.
Froskmenn athugið!
Viljum kaupa kúta fyrir frosk-
menn. Uppl. i slma 41229 eftir kl.
7.
Húsgögn
Tveir svefnstólar,
borðstofuskápur, borðstofuborð
ásamt 6 stólum til sölu. Uppl. i
sima 73387.
Svefnbekkur til sölu,
verðkr. 15 þús. Uppl. i sima 71268.
Varia hillusamstæða
á sökli úr ljósri eik, til sölu. Þetta
er eining er samanstendur af
skáp og fjórum skúffum, ásamt
hillueiningu með hillum fyrir
bækur og fleira, og einingu sem
hentar vel fyrir hljómtæki eöa lít-
ið sjónvarp. Hentar vel i ung-
lingaherbergi. Selst á hentugu
verði. Uppl. að Hamraborg 16
Kópavogi simi 44644 e. kl. 19.
Sófasett, 4ra sæta sófi
og tveir stólar ásamt borði til
sölu. Uppl. I sima 66661.
Til sölu eldhúsborð,
2 stólar og 2 kollar. Uppl. i sima
41964 eftir kl. 19.
Til sölu svefnsófasett.
Upplýsingar i sima 82997 eða
36228.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, svefnsófa-
sett, svefnbekkir og hjónarúm.
. Kynniö yöur verö og gæði. Send-
um 1 póstkröfu um allt land. Opiö
frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk-
smiðja Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Borðstofuhúsgögn
til sölu, skápur, sporöskjulagað
borð og 6 stólar. Upplýsingar i
sima 35674 milli kl. 5 og 7.
Gamalt sófasett
til sölu ódýrt. Uppl. eftir kl. 4 og
næstu kvöld i sima 41704.
Sófasett til sölu.
Uppl. i sima 35980.
Nýtt sófasett
með útskornum örmum og pluss-
áklæði til sölu. Bölstrun Knúts
Gunnarssonar Stekkjarholti 10.
Akranesi simi 93-1970.
Til sölu fataskápur
úr hvitu harðplasti. Verð kr. 30
þús. Upplýsingar i sima 23588.
Antik
Borðstofusett, útskorin sófasett,
bókahillur, borð, stólar, rúm,
skápar, og gjafavörur. Tökum i
umboðssölu. Antik munir, Lauf-
asvegi 6 simi 20290.
Húsgagnaáklæði
Gott úrval finnskra áklæða tilval-
in á sófasett og svefnsófa, verð
aðeins 1680 kr. pr. meter. Plussá-
klæði einlit frá Belgfu verö aðeins
kr. 1734 pr. meter. Gott sparnaö-
arátak er að klæða húsgögnin
sjálf. Póstsendum, Opið frá kl. 1-6
Sfmi á kvöldin 10644. B.G. áklæði
Mávahlfð 39.
G.E.C.
General Electric litsjónvarps-
tæki.
22” 280 þús.
22” með fjarstýringu 308 þús.
26” 325 þús.
26” með fjarstýringu 325 þús.
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 si'mi 86511.
Óska eftir notuðu sjónvarpi.
Upplýsingar i sima 92-3416 eftir
kl. 7.
G.E.C. General Electric
litsjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22”
með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr.
310 þús. 26” með fjarst. kr. 345
þús. Einnig höfum við fengiö
finnsk litsjónvarpstæki 20” i rósa-
við og hvftu kr. 235 þús. 22” í
hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” i
rósavið og hvitu kr. 292.500 26”
með fjarst. kr. 333 þús. Árs
ábyrgð og góður staðgreiðslu-
afsláttur. Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2, simar 71640 og
71745.
Óskum eftir
að kaupa 24 tommu svart-hvitt
sjónvarpstæki. Eldra en 5 ára
kemur ekki til greina. Á sama
stað er til sölu svefnsófasett.
Upplýsingar i sima 82997 eða
36228.
Finlux. Finlux litsjónvarpstæki
20” 244 þús. Rósaviður/hvitt
22” 285 þús. Hnota/hvitt
26” 303 þús.
Rósaviður/Hnota/Hvitt
26” með fjarstýringu 345 þús.
Rósav./hvitt.
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 simi 86511.
Hljómtgki
ooo
IH «ó
Superspope magnari 2x20W
og B.S.R. plötuspilari til sölu.
Uppl. i sfma 92-1745.
Hljómtæki til sölu.
Dualstereo samstæða 2x15 w. Kr.
70 þús. Upplýsingar 20043 eftir kl.
7.
B & O pliituspilari
tilsölu. Uppl. i sima 36383 e. kl. 7 i
kvöld.
Hljóófæri
Pfanó óakst.
Uppl. i sima 81510 og 81502 eftir
kl. 7 i sima 75645.
Pianó óskast.
Uppl.fsima 81510og 81520 og eftir
kl. 7 i sima 75645.
PíanóstiIIingar
Spilið ekki jólasálmana á falskt
pfanó. Otto Ryel Sfmi 19354.
Heimilistæki
Óska eftir að kaupa
notaðan isskáp. Staðgreiðsla.
Uppl. i sima 93-8181 á kvöldin.
Óska eftir
góðri eldavél, tviskiptri eða sam-
byggðri. Upplýsingar i sima
53318.
o
Teppi
Notað ullargólfteppi
með filt ca. 24 fm. Til sölu. Uppl. i
sima 32582.
50-60 ferm.
notað ullarteppi til sölu. Upp-
lýsingar eftir kl. 19 i sfma 52671.
Gólfteppi (filt)
til sölu, i heilum rúllum ca. 60
ferm. hver rúlla. Hagstætt verð
Iðn H/F Asgarði 20. Simi 85350.
Teppi.
Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr-
val á stofur, herbergi, stiga,
ganga og stofnanir. Gerum föst
verðtilboð. Það borgar sig að lita
við hjá okkur.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfiröi, sfmi 53636.
Hjól-vagnar )
Silver Cross kerruvagn
til sölu, verð kr. 25 þús. Vel með
farinn. Uppl. i sfma 93-1770.
Kerruvagn til sölu
á kr. 15 þús. Uppl. i sima 73939.
Óska eftir Silver Cross
kerruvagni, stærri gerð. Uppl. i
sima 92-2685.
Nýr þýskur vagn
með dýnu til sölu. Uppi. i sima
15044 frá kl. 6-10 á kvöldin.
Honda S. S. 65 cc
i toppstandi til sölu. Upplýsingar i
sima 72274 i kvöld og næstu kvöld.
Verslun
Tilbúinn sængurfatnaður
verð frá kr. 2.780,- Vöggusett frá
kr. 1,450,— Mikið úrval af hand-
klæðum, jóladúkum, margar
gerðir. Flauelspúðar 8 litir á kr.
1.850,— Barnafatnaður mikið úr-
val. Póstsendum.
Versl. Bella, Laugavegi 99.
Versl. Björk, Alfhólsvegi 57,
Kópavogi.
Helgarsala— Kvöldsala. Sængur-
gjafir, gjafavörur, isl. kermik,
isl. prjónagarn, hespulopi, jóla-
kort jólapappir, Jólagjafir fyrir
alla fjölskylduna og margt fleira.
Versl. Björk, Álfhólsvegi 57, Simi
40439.
Mikið úrval af peysum,
náttkjólum og náttfötum. Flauels
og gallabuxur. Nærföt á börn og
fullorðna. Handklæði, jóladúkar,
hespulopi, tröllalopi, bóndaband.
Ath. Gefjunargarn og hespulopi á
gamla verðinu. Sængur og tæki-
færisgjafir. Verslunin Prima
Hagamel. 67. Simi 24870.
Hljómplötualbúm.
Nýju hljómplötualbúmin sem nú
eruað koma i plötuverslanir kosta
aðeins sem svarar 5% af verði
þess sem þau vernda gegn ryki og
óhöppum. Þau taka 12 L.P. plötur
og eru smekkleg og sterk. Nú er
ergelsi útaf skemmdum plötum i
stafla úr sögunni og plötusafniö
allt I röð og reglu. Ekki amaleg
jólagjöf það. Heildsala til versl-
ana. Simi 12903.
Klassfskar hljómplötur
fyrirliggjandi á kr. 1.100.- Kaup-
um lika hljómplötur sem eru litið
spilaðar og vel með farnar. Safn-
arabúðin Laufásvegi 1. Sfmi
27275.
Bókaútgáfan Rökkur:
Blómið bóðrauða eftir J. Linnan-
koski. Þýðendur Guðmundur
Guðmundsson (skólaskáld) og
Axel Thorsteinsson Eigi má sköp
um renna eftir Harvey Fergus-
son. (Sögur þessar voru lesnar i
útvarpi i fyrra og hitteð fyrra).
Sögusafn Rökkurs I-IV. Gamlar
glæður, Ástardrykkurinn, Skotið
á heiðinni.Tveir heimar. Þetta er
fjölbreytt safn af sögum höfunda
frá ýmsum löndum. Tveir heimar
er nútimasaga frá Bretlandi og i
þvi bindi einnig hugnæmar
jólasögur. — Ég kem i kvöld saga
um ástir Napóleons og Jósefinu
Astarævintýri i Róm eftir Ercole
Patti nútimasaga frá ítaliu.
Sögur Axels Thorsteinssonar, 3
bindi, Börn dalanna. Ævintýri ls-
lendings Horft inn i hreint hjarta.
Greifinn af Monte Christo, eftir
Alexander Dumas. Kjarakaup 5
bækur á kjarakaups verði.
Frjálst val úr samtals 9 bókum.
Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu
15. Afgreiðslutlmi kl. 4-6.30 alla
virka daga nema laugardaga.
Simi 18768.
C.E.C.
Ceneral Electric listjónvarps-
tæki.
22” 280 þús.
22” með fjarstýringu 308 þús.
26” 325 þús.
26” með fjarstýringu 360 þús.
TH. Garðarson hf. Vatnagörðum
6, simi 86511.
BREIÐHOLTSBÚAR
Allt fyrir skóna ykkar. Reimar,
litur, leðurfeiti, leppar, vatnverj-
andi Silicone og áburður i ótal lit-
um. Skóvinnustofan Völvufelli 19,
Breiðholti.
Finlux. Finlux litsjónvarpstæki
20” 244 þús. Rósaviður/ hvitt
22” 285 þús. Hnota/hvitt
26” 303 þús. Rósavið-
ur/hnota/hvítt.
26” með fjarstýringu 345 þús.
Rósav./hvitt.
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 simi 86511.
Gjafavara.
Hagkaupsbúðirnar selja vandað-
ar innrammaðar, enskar eftir-
prentanir eftir málverkum i
úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf
fyrir börn og unglinga.
Innflytjandi.
Peysur — Peysur
Peysur á börn og fullorðna i úr-
vali, hosur, vettlingar og gammo-
siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut
6, Kópavogi. Simi 43940.
' Körfur.
Nú gefst yður kostur á að sleppa
við Jrengslin i miðbænum. Versl-
ið yður i hag, einungis Islenskar
vörur. Avallt lægsta verð. Körf-
urnar aðeins seldar i húsi
Blindrafélagsins Hamrahlíð 17,
Góð bilastæði. Körfugerð Hamra-
hlið 17, simi 82250.
Borðdúkar.
Terrilyn blúndudúkar, akryl dúk-
ar, damask dúkar og jóladúkar.
Verslun Anna Gunnlaugsson,
Starmýri 2. Simi 32404.
t Hagkaupsbúðunum
eru til sölu vandaðar eftirprent-
aðar myndir með grófri áferð á
hagkvæmu verði. Góð tækifæris-
gjöf eða jólagjöf, fyrir börn og
unglinga. Einnig takmarkað
upplag litlar myndir i gylltum
römmum eftir Van Gogh ofl.
Einnig vinsælar litlar block-
myridir. Allt á Hagkaupsveröi.
Innflytjandi.
Fatnadur
Fallegar brúnar
jólabuxur á 11-12 ára til sölu.
Uppl. i síma 32809.
Nýr kaninupels
tilsölu st. 14-16. Selstódýrt.Uppl.
i sima 36468.
Til sölu er hvitur brúðarkjóll
með siðu slöri nr. 36-38, einnig
Tweed kápa og drapplitaður
kvenjakki nr. 14. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 14098.
Fyrir ungbörn
Barnakojur
Til sölu barnahlaðrúm, litið
notaðmeð dýnum lengd 157 cm.
Breidd 66 1/2 c.. Nýtt kostar
54.800 þessi seljast á 34.800. Einn-
ig hár stálstóll kr. 5.000. Upp-
lýsingar i sima 11278.
Til sölu er barnakerra,
sem leggja má saman svo litið fer
fyrir henni. Upplýsingar i sima
35901 milli kl. 19-22.
SáLÆ
Barnagæsla
Tek börn i gæslu,
hálfan daginn. Bý á Seltjarnar-
nesi. Upplýsingar i sima 12711
eftir kl. 8 á kvöldin.
__K.............
Tapað - fúndið
Gullarmband tapaðist
þann 19. nóv. Finnandi vinsam-
legast hringi I sima 15791 eftir kl.
7.
Sunnudaginn 27/11
tapaðist rautt peningaveski á
leiðinni frá Hrefnugötu að
Hlemmi, i Kópavogsstrætö eða i
grennd við biðstöð á Alfhólsvegi. I
veskinu voru persónuskilriki,
lyklar og peningar. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 28416.
Fæði
Get tekið fólk
i fast fæði 5 daga vikunnar. Er i
miðbænum. Uppl. I síma 29027.
Ljósmyndun
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og
kvikmyndir, einnig 12” ferða-
sjónvarpstæki SELJUM kvik-
myndasýningarvélar án tóns á
kr. 51.900, með tali og tón á kr.
107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr.
12.600. Filmuskoðarar gerðir
fyrir sound á kr. 16.950,- 12”
ferðasjónvarpstæki kr. 54.500,
Reflex ljósmyndavélar frá kr.
30.600. Elektronisk flöss frá kr.
13.115. Kvikmyndatökuvélar,
kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum
tækjum og vélum,
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,
simar 71640 og 71745.