Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 7
vism Fimmtudagur 1. desember 1977 FEIMNI PRINSINN skólafélaga hans er hann bara „einn af strákunum”. „bað erekki að merkja á hon- um að hann sé prins”, segir Jesse Rucker, einn af kunningj- um hans. „Hann tekur þátt i öll- um iþróttum, leikjum og slags- málum, eins og viö hinir”. ,,Um daginn varð mikill hasar á strákavistinni, menn æddu um með spray-brúsa með rakkremi og sprautuðu hver á annan. Af var þar i miðri hringiðunni, útataður i rakkremi og spraut- andi sjálfur í allar áttir.” Neitar að tala um systurina Prinsinn er þvi vinsæll meöal skólafélaga sinna, sem sjaldn- ast muna eftir að hann er af kóngafólki kominn. Það gera Umsjón: Óli Tynes Þegar hann er aö lesa fyrir skólann, reynir hann stundum að láta sem hann viti ekki af gestunum, en þær gefast ekki upp og berja og hamast þartil hann kemur til dyra. Þrátt fyrir þessar truflanir er hann aldrei ókurteis og gefur séryfirleitttima til að rabba að- eins við gestina. Hann er þó svo mannlegur að ef stúlkurnar eru sérstaklega laglegar gefur hann sér mun betri tima og býður þeim jafn- vel inn i herbergið sitt. Prins Albert, (með gleraugu) nagar hamborgara ásamt nokkrum skóiafé- lögum sinum. . Karólina, prinsessa af Monako hefur verið i miklu uppáhaldi hjá ljósmyndurum og blaðamönnum i nokkur ár. Varla hefur komið út blað, að ekki sé þar að finna eitthvað um hana. Hinsvegar hefur verið hljóð- ara um bróður hennar, hinn nltján ára gamla Albert prins. Albert er sagður ánægður meö það fyrirkomulag, þvi hann kærir sig ekkert um að vera með halarófu af ljósmyndurum á eftir sér, hvert sem hann fer. Albert prins, er nú við nám i Amherst menntaskólanum i Massachusetts og að sögn Albert prins, af Monakkó, er mun Ijósmyndafœlnari en Caroline systir hans. Hann stundar nú í kyrrþey nóm í Bandaríkjunum. hinsvegar stúlkurnar, sem fá stjörnur i augun þegar hann gengur framhjá, enda pilturinn bráðmyndarlegur. Stundum finnst honum nóg um þá athygli sem stúlkurnar veita honum. Þær eru sifellt berjandi á dyrnar á herberginu hans enda þótt hann hafi sett upp skilti sem segir „öllum til- boðum hafnað”. Prinsinn forðast fréttamenn og neitar algerlega að tala við þá um systur sina eöa foreldra. Það eina sem hann fæst til að segja er, að honum liki mjög vel við Bandarikin og hafi sjálfur valið skólann. „Ég hlakka til að stunda nám hérna og vona að ég geti bland- ast if jöldann án nokkrar spennu eða mismunar”. d ■« d> sx E ~ >, tn _ •<o ~ XL v. r w *0 >» c 03 ir 0 *cr >> CL 0 E 0 <0 ti -0 *♦— 15 . <D O** > w i » CD > E 03 & - A «) *= = 3 03 :0 40 C ro 8! „ E '03 co E ~ _ o v fll 03 03 LU CO 5 J 03 3 E 03 o- ^ c c .E 03 != 40 iS 03 > «2 X E c c ro E o- o c >_ c v, 3 CO -{X ro ro *— 3 o> ro > ‘O 40 , 03 ~ X 03 03 > 03 03 03 w c 03 •tx cc ** UJ _J o < o E Z, 03 o; w o 03 03 '03 CL sx m —■iiaiiBitiiiaiiaiiBiiaiiaii«iiaiiaiiaiiaiiaiiiiiaii«iiaiiaii,ii*itiiiai.a[i,it,ii,iiitiai.iii,iiai:,iinii,iisiiaiiaiiaiiaiiaiiai.aiiBiii![aii,iiaiiai.anat[|iiBiiii(aiiiii,iiiii,iiaiiiiiiriaiia]i>i:,iiaiiaS a.iaitaiiaiia.iaiiiiiaiiaiiaiiaiiaiiaiia.iaiiaiiBi.a.iBiiBiiaiiaiiaiia.iaiiiiiaiiatiiiiaiia.iaiia.iniiaiiiiiaiiaiiaiiiiiaiiaiiaiis.tiiiaiiaiiaiiaiiat.aiiaiiaiiiiiiiiaiiaiiaitaiiaiiaiiB.taiiaiiaitaiiaiiii O) O) O) 0 _Q) c 0) c 0 E 3 "O C CQ u ca 'c '3 JD co •O c *o c 3 0 k— 3 E c cd O) 0 4-» "O 3 c 3 *♦— CQ c E *> > 0 i— CQ c T5 C r* JZ 4-* *c c 0 3 03 o kq w O) o j5 E 3 ’<D u ’c c C u C Jsd u 'Ö) cd O) ÍC 0 0 L_ co 0 I # *co co *3 § & c V— E >% C *o i— 3 c Q> .C E a> L— 4-* O) 40 S' 3 c 3 >. E o. ->> “O 40 CO O) o co c c Q) E o> o 40 O) * cq 15 0 4-* ‘3 u. cd E 3 O) c 0 5 (8 O) C c •*o LU CO c E _3 :0 0 O) c C 3 0 _J (3 2 co c **3 c 'c c cd w *co E u- n i— cd Q. 0 E _0 40 c 0 *0 c c SZ ca O) c (8 l_ < 0 0) E '3 u. *0 JQ E 0 o <5 (D -J E 5 3 H X < 3 E >- O) O 40 c xz -03 x> -{X os“ Xz ~0 'E. 03 03 O 03 j»: >, > 03 40 (8 2 É c o o Q ™ o •C !2 w 03 *u. ;0 'Ö3 X sa.iiiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiatiiiiaiiiiiiiiiiiaiiaiiaiiiiiaiiiiiiiia'itiimiiiiiiiiaiiaiiBiiBiiiiitaiiiiiiiiainiiaiiaiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiaiiBitiiiaiiitiaiiiiiaiiaHiiiaiiii.iiiiFia i.ai.i' gangleri RIT FYRIR ÞA SEM SPYRJA Áskriftarsími 17520 PÓSTHÓLF1257 Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.