Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 1. desember 1977VXSIR i dag er fimmtudagur 1. desember 1977/ 334, dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 09.32, síðdegisflóð kl. 21.55. APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 25. nóvember til 1. desember verðuri Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi tii kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Ilafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og $orðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav.-.lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarncs, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabili 1220. Höfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,' 1223, sjúkrabill 1400,: slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan’ og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SICCISIXPENSARI VÍSIK >*»<*»* tUiÍ*V4A S.órkoa.Ug, .... 1. desember 1912 Or bænum Fjalla Eyvindur i Winnipeg Vestur-tslendingar hafa tekið sjer fyrir hendur að leika Fjalla Eyvind I vetur og i tilefni af þvi hafa þeir beðið ungfrú Guðrúnu Indriðadóttur er hjer ljek Höllu og gerði það meistaralega að koma vestur til þess að leika hana þar. Ungfrú Guðrún ætlar að verða við tilmælum þeirra og fer út með Botniu 10. þ.m. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. *M: $ * kgofpj | , ^ * , " Ávaxtakaka 200 g smjör eða smjörliki 2 dl (150 g) sykur 3 egg 5 1/2 dl <325g) hvciti 2 1/2 tesk lyftiduft 2 dl ananasmauk 100 g saxaðar möndlur 10 rauð kokteilber, helminguð 10 græn kokteilber heiminguð rifið hýði af 1 sitrónu Hrærið smjör eða smjörlíki og sykur i Ijósa og létta froðu. Bætiö eggj- unum út i hálfu i senn. Sigtið saman hveiti og lyftiduft og bætið þivi sainan við deigið. Setjið saman við ananasmauk, saxaðar möndlur, kokteilber og rifiö hýöi af 1 sftrónu. Helliö deiginu i smurt form og bakið kökuna við 170 C i u.þ.b. 1 tima. c V ■v Umsjon: Þórunn I. Jónatansdóttir v---------------- D HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. YMISLEGT Föstud. 2. des. Kl. 20.30 Grænlands- myndakvöld i Snorrabæ (Austurbæjarbió uppi). Allir eru velkomnir aðg. ókeypis. Frjálst veitinga- val. Sýndar verða myndir úr Grænlandsferðum Úti- vistar tilNarssarssuaq og viðar og Kulusuk. Útivist. Knattspyrnufélagið Vikingur Blakdeild Æfingar frá 1.12.77-1.5’78. Vörðuskóli þriðjudaga Mfl. kvenna kl. 19.30- 20.50, Frúarblak kl. 20,50- 22,00. Old boys kl. 22.00- 22.50. Iléttarholtsskóii miðviku- daga 2. fl. kvenna kl. 20.45- 22.00, Mfl. karla ki. 22.00-23.15. Vörðuskóli fimmtudaga Mfl. karla kl. 19.30-20.50 Frúar blak kl. 20.50-21.40. Old boys ki. 21.40-22.50 Réttarholtsskóli föstu- daga Mfl. kvenna kl. 20.45- 22.00. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Basar félagsins verður nk. sunnudag 4. desember kl. 3e.h. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma gjöfum laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10- 12 i' Kirkjubæ. Jólafundur Kvenfélags Bústaðasóknar verður haldinn mánud. 5. desem- ber kl. 8.30 i safnaðar- heimilinu. Skemmtiatriði og happdrætti. Stjórnin 1 sambandi við Sýn- ingarnar i Norræna hús- inu verða fyrirlestrar m/m yndasýningum í LÖGBERGI, húsi laga- deildar Háskólans, stofu 101, hvert kvöld vikunnar, kl. 20.30. Þriðjudagur 29. nóv. Arnþór Garðarsson: Fuglalif landsins. Miðvikudagur 30. növ. Hörður Kristinsson: Gróðurfar landsins. Fimmtudagur 1. des. Hjálmar R. Bárðarson: Svipmyndur frá landinu okkar. Föstudagur 2. des. Arni Reynisson: Náttúru- vernd og útilif. Aðgangur ókeypis, allir vclkomnir. Ferðafélag Islands TIL HAMINCbJU VEL MÆLT Vér njótum aðeins til fulls þeirrar gleði sem vér veitum öðrum. —Dumas :g Thringi aldre^tií Hjálmars aftur. Bæði vegna þess að við erum hætt að tala saman og svo hefur siminn hjá hon- um verið á tali i allt kvöld. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Keflavikur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, ungfrú Astriður Guðmundsdóttir og hr. Jón Guðlaugsson. Heimili ungu hjónanna er að Suðurvöllum 4, Keflavik. Þviað ekki er guðsriki matur og drykkur, heldur réttlæti og fríður og fögnuður i heilögum anda. Róm 14,17 SKAK E tt # t t EA4 t #i tt i - <g?S a Svartur leikur og vinnur. Stöðuinynd. Hvitur: Ciocaltea Svartur: Pachman Minningarmót Alekhines 1956. 1... Re2! 2. Dxe2 Hd2 Hvitur gafst upp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.