Vísir - 10.01.1978, Side 14

Vísir - 10.01.1978, Side 14
14 Gramur gestur Gestaleik veröur nú haldið áfram i sjónvarp- inu, en meö nýjum spyrlum. Þaö er ekki þar meö sagt aö þaö hafi verið ástæöan, en siðasta þætti lauk meö hálfgeröum leiðindum og var einn kaflinn al- veg felldur út. Þá átti aö finna þann rétta af þremur sem aII- ir sögöust vera bókbind- arar. Það tókst ekki og haföí sá rétti á orði aö þaö væri varla von þvi spurningarnar heföu verið næsta fávislegar. Viö þaö þykktust spyrlarnir og hófust „skot" og skammir á báða bóga. Slagurinn varö ekki mjög ramm- ur, en þó svo aö rétt þótt aö klippa þetta atriði burtu og var þvi siðasti þátturinn nokkru styttri en hinir fyrri. — ÓT Lausniir^er fundin: Fyrir^ hönd^ Novosti... Eins og fraov hefur komiö i Alþ.ýöublaðinu hefur útgáfirí'retta frá ’ Sovétrikjunmn Áú ver- ið breytt. Á tiíaöiö að koma út hálfjpViánað- arlega í dagBtð^ábroti. Upp kom, aö sflk/geyting á útgáfu Frétta fr^^^étrlkjun- um striftir gegn landsjþgum, þar sem útgefendur :sHJö?a blaBa veröa aö vera Islenzkir. Þess • vegna hefur máliö veríö í athug- un hjá utanrlkis- og dómsmála- ‘ ráöuneytunum, þar sem nú hef- • ur fundizt lausn á vandamálinu. Framvegis mun standa I blaö- hausnumrútgefandi og ábyrgö- armaöur fyrir hönd Fréttastofu Novosti: Maria Þorsteinsdóttir. Þar meö er útgefandinn oröinn Islenzkur og allt klappaö og klárt. — hm. í kringum... Rússum er mikið i mun aö geta haldiö áfram útgáfustarfsemi Novostyf réttastof unnar hér á landi. Fyrir nokkr- um mánuðum kom upp mál vegna þess að eng- inn íslenskur ábyrgðar- maður var á fréttabréfi sem Novosty gaf út á islensku. Þvi var bjargaö með þvi aö fá ábyrgöar- mann. Nú er Novosty aö auka umsvifin og ætlar aö gefa út fréttablaö i dagblaösformi, hálfs- mánaöarlega. Slíkt er bannað meö erlendum ritstjóra. Novosty ætlar þá aö fara i kringum lögin meö þvi aö gera ábyrgðarmanninn einn- ig að útgefanda og rit- stjóra. Er Maria Þorsteins- dóttir þar meö oröin áby rgðarmaöur og útgefandi fyrir hönd þessarar rússnesku fréttastofu. — ÓT. Þriöjudagur 10. janúar 1978 vism Bílamarkaður VISIS — sími 86611 3 Ókeypis myndaþiónusta Opið til kl. 7 Rambler Amerlcan, árg. '67. Ljósblár. Ný vetrardekk. útvarpog segulband. Skipti á að- eins dýrari bíl. Kr. 500 þ. Höfum kaupanda að Wagoneer '74, 8 cyl., sjálfskiptum. BILAKAUP U HÖFÐATÚ N I 4 — sími 10280 Opi6 laugardaga frá kl. 10-5. 10356 Nýr bill: Escort árg. '76, aðelns ekinn 17 þ. km. Brúnn. Sumar og vetrardekk. Þarf því miður að selja góðan bíl: vantar seðla. Peugeot 404, árg. '71. Nú er mlkll eftirspurn eftir dieselbilum. Upptekin vél, aðeins ekin 20 þ.km. Brúnn. Ný bretti. Skipti möguleg. Land Rover, árg. '71. Hviturdieselblll. Sklpti á fólksbil möguleg. Sæmileg dekk. Góð vél. Ótrúlega vel með farlnn bill: Ford Galaxy 500 árg. '69 og aðeins ekinn 75 þ.km. frá upphafi. Dökkblár. 8 cyl., 1302 cub„ sjálfskiptur með öllu. Ný vetrardekk. Skipti á Bronco æskileg. Það trúa þvi fáir, en þessl bíll er árg. '66. Að- eins ekinn 60 þ.km og allur sem nýr. Góð dekk og keðjur. Góð sæti, ný blæja. Upphækkaður. Kr. 650 þús. Nú er það Volga ( kuldanum. Fallegur bíll, árg. '72. Upptekin vél. Einstök greiðslukjör: kr. 200 þ. út og 50 þ á mán. Skipti möguleg. srr a. Golf LS 2ja dyra árg. 1976, rauður og svartur að innan, ek. 30.000 km. verð kr. 1.900.000,- VW L.T. Pick-up árg: 1976, dökkblár, burðarþol 1500 kg. ek. 34.000 km. verð kr. 2.300.000,- VW (rúgbrauð) pick-up árg. 1974 blár burðarþol 1000 kg. ek. 60.000. km. verð kr. 1.150.000,- VW 1303 árg. 1974 grænn og brúnn að innan ek. 60.000 km. verð kr. 1.050.000.- VW Microbus árg. 1974 dökkblár og grár að innan, splunkuný skiptivél ókeyrð með öllu verð 1.800.000,- VW Variant árg. 1969 qrænn og brúnn að inn- an, ný skiptivél verð kr. 450.000. Range Rover unnendur takiö eftir. I dag og næstu daga bjóðum viö tii sýnis og sölu i sýningarsal okkar R-1624 sem er sérlega fallegur Range Rover dekurbill árgerö 1976. Ath. vantar allartegundir bifreiða á skrá, og i svninaarsal. Ath. ekkert inniaiald Lykillinn að góðum bílakoupum! VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR ÓSKUM VIÐ EFTIR ÖLLUM TEGUNDUM Á SÖLUSKRÁ. STOR SYNINGARSALUR OG EKKERT INNIGJALD. P. STEFANSSÖN HF. SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 m

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.