Vísir - 10.01.1978, Page 16
I dag er þriðjudagur 10. janúar 1978/ 10. dagur ársins. Árdegis-
flóð er kl. 07.03/ siðdegisflóð kl. 19.27.
J
APOTEK
Helgar- kvöíd- og nætur-
varsla apóteka vikuna
6. — 12. janúar veröur i
Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitis Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjöröur
Hafharfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og tii skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav.:lögreglan, simi'
11166. Slökkvilið og
| sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Kefíavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
\
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan, j
1223, sjúkrabill 1400,-
slökkvilið 1222.
Seyöisfjörður. Lögreglan *
og sjúkrabill 233i.’
Slökkvilið 2222.
Akureyri.' Lögregla
23222, 22323. Slökkvilið Og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
’ Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Þriðjudagur 10. janúar 1978
vísm
SIGGISIXPENSARI
;
JÍSIR
ÚT7?r~'
u ■ *****!*$!£*#*
«l*» »t*Þ «41.r,
Visir fyrir 65 árum
10. janúar 1913.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
Peningafölsunarverksmiöja allmikil
fanst i Altona i Hamborg skömmu fyrir
jólin og náðust þar þrir af starfsmönnum
hennar. Verksmiðjan bjó til 5 marka pen-
inga og voruíhenni miklar birgðir af þeim.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
llúsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.'
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Heilhveitibrauð
með lyftldufti
Þetta er fljótlegt og
snautt brauö.
200 g hveiti
300 g heilhveiti
4 tesk lyftiduft
1/2 tesk sódaduft
2 msk sykur
1/2 tsk salt
4 dl mjólk.
fitu- Sáldrið saman á borð
hveiti og lyftiefnum, salti
og sykri. Bætið í nýmjólk
eða súrmjólk og nýmjólk.
llnoðið dcigið þar til þaö
er orðið slétt, spivngulaust
og gljáandi. Hnoöiö þó
ekki lengur cn þörf kref-
ur.
Látið þaö á smurða plötu
og penslið með mjólk.
Bakið brauöið á neðstu
rim i ofni við 180-200 C i
u.þ.b. 45 min.
1 uppskrift af súrmjólk-
urbúðingi vantaði magn
af matarlimi en i upp-
skriftinni eiga að vera 6
inatarllmsblöð.
HEIL SUCÆSLA
Reykjavlk — Kópavogur.
Uagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11109
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Slmi 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Rafinagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Kvennadeild Flugbjörg-
unarsveitarinnar heldur
fund miðvikud. 11. janúar
kl. 20.30. Spilað verður
bingó. Takið með ykkur
gesti.
Stjórnin
Arbækur Ferðafélagsins
50 talsins eru nú fáanleg-
ar á skrifstofunni öldu-
götu 3. Verða seldar með
30% afslætti ef allar eru
keyptar i einu.
Tilboðið gildir til 31. janú-
ar.
Ferðafélag Islands.
MINNGARSPJÖLD
Minningarspjöld um
Eirik Steingrlmsson vél-
stjóra frá Fossi á Siðu eru
I afgreidd I Parlsarbúöinni
. Austurstræti, hjá Höllu
1 Eiriksdóttur Þórsgötu 22a
og hjá Guöleifu Helga-
j dóttur Fossi á Sföu.
‘ MINNINGAR-
SPJÖLD Félags ein-
stæðra foreldra fást f
Bókabúö Blöndals, Vest-
urveri, i skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá
Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri
s. 30996 i Bókabúð Olivers
i Hafnarfirði og hjá
stjórnarmeðlimum FEF
á Isafirði og Siglufirði.
Minningakort Styrktar-
félags vangefinna fást i
bókabúð Braga,
Verslanahöllinni, bóka-
verslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrif-
stofu félagsins, Lauga-
vegi 11. Skrifstofan tekur
á móti samúðarkveðjum i
sima 15941 og getur þá
einnheimt upphæðina I
giró.
TIL HAMINGJU
VEL MÆLT
Mestu erfiðleikarnir
leynast þar sem við
gefum þeim ekki
gaum.
—Goethe
Nýlega voru gefin saman
i Dómkirkjunni af séra
Jóni af séra Jóni Auöuns.
Linda Stefania De
L’Etoile og Jón Gunnar
Eðvards. Stúdió Guö-
mundar, Einholti 2.
BELLA
Ég er að hugsa um að
vera heima það sem eftir
er af vikunni. Forstjórinn
sagðist ekki vilja sjá mig
sitja hér og skrifaöll min
jólakort.
Hann veiti þér það, er
hjarta þitt þráir 0g
veiti framgang öllum
I áformum þinuin.
Sálmur 20,5
SKAK
Hvitur leikur og vinnur.
II
# I#
11
SLt
ttt
&
&JL
t t
S
Hvítur: Steczkovski
Svartur: Gralka
1. g6! h6
(Ef 1... Bxg6 2. Dxh7 +
Bxh7 3. IIxg7+ Kh8 4,
Hhxh7 mát.)
2. gxf7+ Hxf7
3. Dxh6 Gefið.