Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 17
VISIR Þriöjudagur 10. janúar 1978 17 i (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Göftur, ódýr rafmagnsgltar til sölu. Uppl. í slma 35589 á fimmtudögum. Tveir bamabnstólar kr. 8 þiis, tvö pör af barnaskóm stæröir 18 og 19 kr. 3.500, barna- stóll kr. 2.500, kerrupoki kr. 2.500, stórt fuglabúr stærö 45x45x23 kr. 11 þús. Allt sem nýtt. Til sölu aö Grænuhllö 26, kjallara, suöurhliö, eftir kl. 8 á kvöldin. Framköllunaráhöld: stækkari Opumus 11, þurrkari, bakkar og framköllunartankur. Einnig myndavél, Topcorn-UNI linsa l:t/ F-53 mm. Uppl. í slma 72471 e. kl. 19. Sófasett. 7 sæta sófasett, gott en þarfnast yfirdekkingar, til sölu. Uppl. I slma 73651. Söluturn I góöu leiguhúsnæöi til sölu. Þeir, sem áhuga hafa leggi nafn og slmanúmer inn á augld. VIsis fyrir 15.1. 1978 merkt „Söluturn”. Lltiö notuft eldhúsinnrétting til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í slma 24534. Til sölu frystikista, kælikista, frystiskápur, og pylsu- pottur. Uppl. I síma 83434. Tveggja manna svefnsófi tilsölu. Sem nýr. Uppl. I slma 52647. Til sölu, vegna utanlandsfarar minnar, Teac-segulbandstæki, 10 spólur og microphone, Yamaha-hátalar- ar, Amstrad magnari, Helcana isskápur og Landola klassfskur gítar. Uppl. I slma 71043 e. kl. 18. Selst ódýrt. Gott timburhús til sölu og flutnings. Tilvaliö sem sumarbústaöur. Tilboö leggist inn á augld. VIsis fyrir 15. þ.m. merkt 9556. Grlmubúningaleiga til sölu. Uppl. eftir kl. 5 I slma 72606. Lltið notaö, danskt módelarmband úr 14 karata gulli til sölu. Selst á hálf- viröi. Einnig fatnaöur. Uppl. I slma 38410. Miöstöövarketill 14 ferm. meö hitavatns- og þrýstikút, ásamt kynditæki og miðstöövar- dælu, verö kr. 75 þús. Slmi 24366 kl. 9-5. Rúni; sófasett o.fl. til sölu vegna flutninga. Uppl. i sima 36588. Borðstofuborð (stækkanlegt fyrir 12) og 6 stólarl til sölu á kr. 60 þús. Kostar nýtt 120 þús. Uppl. i sima 23099. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einnig Bosh isskápur og Husqvarna eldavél, Husqvarna bakaraofn, selstódýrt. Simi 38237 daglega. Vökvatjakkar i allskonar gröfur og vinnuvélar, margar s.tærðir og gerðir. Einnig oliubrennari, litiö notaður. Uppl. i sima 32101, næstu daga. Óskast keypt Hvlldarstóll óskast, helst meö stillanlegu baki. Uppl. I sima 34520. tsskápur — Rúm. Góöur Isskápur óskast. Hámarks- stærö 140x60sm. Ennfremur rúm, ca. 120 sm á breidd. Uppl. I slma 30630 og eftir kl. 4 I síma 38216. Óska eftir aö kaupa rúmgóöan kerruvagn má vera gamall. Uppl. 1 slma 84417 eftir kl. 5. Óska eftir góöu skrifboröi og skrifborðsstól. Uppl. i sima 82494 e. kl. 19. Hvitur isskápur óskast, hæö 140 breidd 60. Uppl. i sima 29814. Óska eftir að kaupa eldavél. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 52254. tsskápur óskast keyptur, helst nýlegur. Uppl. i sima 74002. Trésmlðavélar. Óskum eftir notaöri sambyggöri trésmlöavél. Uppl. I slma 93-2112 Og 93-2217 e.k. 19. Húsgögn Til sölu vel með farin borðstofuhúsgögn —skenkur, borð og 6 stólar. Uppl. isi'ma 86986 e. kl. 4 I dag og næstu daga. Oska eftir góðu skrifborði og skrifborðsstól. Uppl. I sima 82494 e. kl. 19. Mjög fallegur tvibreiður svefnsófi, sem nýr til sölu. Stóll i stil getur fylgt. Simi 72216. Skrifborð, svefnbekkur, stórt palesander sófaborðog smáborð, selst ódýrt. Uppl. i sima 11793 næstu daga. Mjög fallegur tvibreiður svefnsófi, sem nýr til sölu. Stóll i stíl getur fylgt. Simi 72216. Finlux litsjónvarpstæki 20” 255 þús. Rósaviöur/hvltt 22” 295 þús. Hnota/hvítt 26” 313 þús. Rósa-’ viöur/Hnota/hvItt 26” meö fjarstýringu 354 þús. Rósaviöur/hvitt Th. Garðarson hf. Vatnagöröum 6 si'mi 86511. Óskum eftir aö kaupa notaö sjónvarpstæki. Allt kemur til greina. Uppl. I I slma 20056. Kaupum og tökum I umboössölu sjónvör'p og hljóm- tæki. Mikil eftirspurn eftír notuö- um sjónvarpstækjum. Sport- markaöurinn, Samtúni 12 Opiö 1- 7. _ Hljémtæki ooö ft| óó Til sölu tveir hátalarar, EPI 100, 50 watta, ársgamlir, á kr. 60 þús. Uppl. I síma 34522. Góöur, ódýr rafmagnsgltar til sölu. Uppl. I slma 35589 milli kl. 5 og 7 á fimmtudögum. Hátalarar. Superscope hátalarar til sölu mjög vel farnir og enn I ábyrgð. Uppl. i sima 14110. Pioneer plötuspilari PL 12-D með pick-up Shure V 15-llIMP til sölu. Uppl. i sima 27605 e. kl. 18. Hljóðfæri Yamaha tenór saxafónn er til sölu. Einnig á sama staö ó- dýr Framus rafmagnsgítar. Uppl. I síma 35031. Nýtt píanó til sölu vegna brottflutnings af landinu. Uppl. i sima 81568. Heimilistæki Til sölu Philco-ísskápur. Uppl. I slma 71638 e. kl. 20 á kvöldin. tsskápur. Kelvinatorisskápur til sölu — vel með farinn. — Hæö 135 cm-------- breidd: 65 cm — dýpt 56 cm litur: hvitur — meö frystihólfi og græn- metisskúffu. Verð kr: 40 þús. Uppl. I simum 29480 og 29750 frá kl. 9-19. Eftir kl. 19.30 I sima 71573. Teppi Teppi Ulliarteppi, nylonteppi.mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Þaö borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði. Simi 53636. óska eftir að kaupa tvlburakerruvagn. Uppl. I slma 44449. Notaður kerruvagn óskast. Uppl. I síma 40625. Silver Cross barnavagn sem nýr til sölu, drapplitur og brúnn aö lit. Uppl. 1 sima 92-1344 og 75309 eftir kl. 18. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stæröum og gerðum mótorhjóla. Sækjum cg sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Sérpöntum varahluti erlendis frá. Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miöstöð mótorhjólaviö- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12 452. Opiö ,frá 9-6, 5 daga vikunnar. Verslun Halló dömur! Stórglæsileg nýtísku pils til sölu. Terelyne-pils I miklu litaúrvali I öllum stærðum. Sérstakt tækifær- isverð. Ennfremur slö og hálfsíö pllseruð pils I miklu litaúrvali I öllum stæröum. Uppl. I slma 23662. Rökkur 1977 er komið út, 8 arkir með marg- breytilegu efni m.a. sögunni Alpaskyttunni eftir H.C. Ander- sen, endurminningum og m.fl..| Leynilögreglusaga frá Paris eftir i kunnan höfund. Vandaður frh- I gangur. Kápumynd úr ævintýri eftir Andersen. — Munið eftir eftirtöldum bókum: Greifinn af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna, Blómið blóðrauða og kjarabækurnar. Bókaútgáfan^1 Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768 .afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30. Gerið góð kaup Metravörur, fatnaöur. Hagstæö verð. Versm-salan Skeifan 13 suðurdyr. EGG — EGG Glæný egg. Top Kvik kókómalt 1 kg. pakki aöeins kr. 646, 400 gr. pakki kr. 339, Top Kvik kakó 200 gr. pakki aöeins kr. 316, kínverskt te 50 grisju pakki aöeins kr. 147, Co Op te 72 grisju pakki aöeins kr. 265. Opið til kl. 7 föstudag og 10-1 Laugardag. Rúmgóö bllastæði. Kaupfelagiö Mosfellssveit, sími 66226. Fatamarkaðurinn~Trönuhraunr6 Hafnarfiröi (viö hliöina á Fjaröarkaup). Seljum nú danska tréklossa meö miklum afslætti stæröir 34-41 kr. 2500stæröir 41-46 kr. 3.500, allt saman mjög vönduö vara. Allskonar fatnaöur á mjög lágu veröisvo sem buxur peysur, sl^rtur, úlpur, bamafatnaður og margt fleira. Fatamarkaöurinn, Trönuhrauni 6 Hafnarfiröi. Sportmarkaöurinn Samtúni 12. Tökum I umboðssölu öll hljóm- tæki, segulbönd, útvörp og magn- ara. Einnig sjónvörp. Komiö vör- unni i verö hjá okkur. Opið 1-7 daglega. Sportmarkáöuririn’Sám- túni 12. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skíöi, skiðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Þar sem verslunin hættir 1. mars gefum viö 10% af- slátt af peysum, galla- og flauel- isbuxum barna. 20% afslátt af sundfötum barna og fulloröinna. Eigum nokkrar jakkapeysur 30% afsláttur af jakkapeysum. Golf- garn á 368 kr. 100 gr. 10% afslátt- ur af smávörum sé keypt fyrir 1000 kr. Ath. vorum að fá Supper Alto garn. Verslunin Prima Hagamel 67. Simi 24870. Hjá okkur er úrval . af notuðum sklöavörum á góöu veröi. Versliö ódýrt og látiö ferö- ina borga sig. Kaupum og tökum I umboðssölu allar skiðavörur. Lit- iö inn. Sportmarkaöurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Skiðaskór nr. 35 til sölu sem nýjir. Uppl. i sima 30912. Vélsleðagallar. Viðurkenndir fóðraöir kuldagall- ar með vatnsþéttu ytrabyrði. Saumastofa Rúdolfs Hellu. Simi 99-5840 eftir kl. 7 á kvöldin. • Sportmarkaöurinn Samtúni lí - auglýsir. Erum aö koma upp markaöi fyrir notaöar sportvör- ur. Okkar vantar nú þegar skíði, skiöaskó, skiöagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörurl umboössölu. Opiö frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaöur- inn Samtúni .12. Fatnadur Sniö og sauma kjóla dragtir, kápur.Kristin slmi 44126. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa rúmgóöan kerruvagn má vera gamall. Uppl. Islma 84417 eftir kl. (SL Barnagæsla Get tekiö að mér börn I sveit I vetur. Uppl. I slma 99-4013. Get tekið börn I gæslu. Hef leyfi. A sama staö er til sölu magnari, 2x20 sinuswött, lltiö notaöur. Uppl. I slma 37666. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna eitt kvöld i viku og svo einstaka kvöld, viö Holtsgötu. Æskilegt aö hún eigi heima þar nærri. Simi 29814. Barngóð stúlka óskast til að gæta þriggja barna 1-2 kvöld iviku. Æskilegtaö hún eigi heima i Kópavogi. Uppl. I sima 34878 (Hársn. Villa Þórs) frá kl. 9-6 næstu daga. Tek börn I gæslu Slmi 92-3768. Tapad - fundié Blár páfagaukur hefur tapast frá Hamraborg 8 I Kópavogi. Vinsamlegast hringiö I sima 44483. Fundarlaun. Karlmannsgleraugu töpuðust á Laugaveginum sl. föstudag. Uppl. I síma 19714. Silfurlitaður Ronson kveikjari tapaöist i Klúbbnum á gamlárskvöld. t kveikjarann eru grafnir upphafs- stafirnir SL. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 31132. Fundar- laun. Ljósmyndun Standard 8mm, super 8 og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali, bæöi þöglar filmur og tdn- filmur, m.a. meö Chaplin, Gttg og Gokke og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar leigöar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. Hefur þú athu’gað þaö "aö leinniog sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaður eöa bara venjuleg- ur leikmaöur. Otrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö i Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- , stræti 7. Simi 10966. Fasteignir Gott timburhús til sölu og flutnings. Tilvaliö sem sumar- bústaöur. Tilboö leggist inn á augld. Vísis fyrir 15. þ.m. merkt 9556. _______________' Hreingerningar Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, ibúöum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Vélhreinsum teppi I íbúðum, stofnunum og stiga- göngum. Ódýr og goö þjónusta. Pantiö I sima 75938. Gerum hreinar Ibúðir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Hreingerningar — teppahreinsun. Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningarþjónustan simi 22841. Önnumst hreingerningar á íbúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Slmi 71484 og 84017._________________ Gerum hreinar Ibúöir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón slmi 26924. Hreingerningastöðin. Hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga á teppum og hús- gagnahreinsunar. Pantiö I slma 19017. Vélhreinsum teppi I Ibúöum, stofnunum og stigagöngum. Ódýr og góö þjón- usta. Pantiö I slma 75938. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. ‘v Kennsla Kenni ensku, frönsku spænsku, itölsku, þýsku og sænsku. Talmál, bréfaskriftir, þýöingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á sjö tungumálum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Postulfnsmálun Get bætt við mig nokkrum nem- endum strax. Mikiö úrval af hvltu postullni og mynstrum. Uppl. I slma 13513. Ballettskóli Sigrlðar Armann Skúlagötu 32-34. Kennsla hefst þriðjudaginn 10. janúar. Slmi 32153. ’ ' ’ Dýrahald J Hestaeigendur, tamningastööin á Þjótanda viö Þjórsárbrú sér um tamningu á hestunum ykkar fyrir 30 þús kr. á mán. Uppl. I slma 99-6555.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.