Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 3
VISIR Miðvikudagur 22. mars 1!178 Vorvaka Vestur-Húnvetninga hefst i kvöld: ----„,-AÍ, Vökur, tónleikar og myndlistarsýningar Vorvaka Vestur-Hún- vetninga 1978 Verður hald- in i Félagsheimilinu á Hvammstanga dagana 22.- 25. mars. Þetta er i annað sinn sem slík vorvaka er haldin, svo hún er tiltölu- lega nýr liður í félagslifi í sýslunni. Aö þessu sinni samanstendur hún af sýningu fimm myndlistar- manna, lestri ljóöa og lauss máls, auk tónlistarflutnings. A6 vök- unni standa sem áður Ungmenna- félagið Kormákur og Lions- klúbburinn Bjarmi. Vakan verður sett i dag miðvikudaginn 22. mars, kl. 20.30. öllum meðlimum félaganna sem að vökunni standa gestum þeirra og þátttakendum i vökunni er boðið til þeirrar setningar. Þar munu fulltrúar félaganna flytja ávörp og kirkjukór Hvamms- tangakirkju syngja. Siðan mun formaður vorvökunefndar Sigurður H. Þorsteinsson skóla- stjóri lýsa i nokkru efni þvi sem fram verður boðið og setja vök- una. Listsýningarnar verða svo opnaðar almenningi kl. 14 á fimmtudag þ.e. á skirdag. Kl. átta um kvöldið hefst svo vaka. Þar verða fluttir frásöguþættir og ljóð eftir Vestur-Húnvetninga auk þess sem kirkjukórinn syngur. Þetta fer allt fram i félagsheimili staðarins. Utan þessa verða svo kirkju- tónleikar kl. 16 á skirdag. Ragnar Björnsson organisti mun halda organtónleika i kirkju staðarins þá. Hann mun einnig halda organtónleika I kirkjunni kl. 14 á föstudaginn langa, 24. mars. Þann dag fer hinsvegar ekkert annað fram á vegum vökunnar en tónleikar þessir og svo verða list- sýningarnar opnarfrá kl. 14 til 16. Laugardaginn 25. mars opna svo listsýningarnar kl. 14. Vakan með sama hætti og á skirdag, hefst kl. 16. Tónflutningur á þeirri Sköiakórar i Háteigskirkju Fjórir skólakórar efna tii tón- leika i Hátcigskirkju i dag og hefjast þeir kl. 20.30. Kórarnir eru: Kór Gagnfræðaskólans á Seifossi, stjórnandi Jón Ingi Sigurmundsson, Barnakór Akraness, stjórnandi Jón Kari Einarsson, Kór Hvassaieitis- skóia, stjórnandi Herdis Odds- dóttir og Kór Oldutúnsskóla og stjórnandi hans er Egiil Frið- leifsson. Efnisskráin er mjög fjölbreytt en þar er að finna innienda og erlend lög allt frá 16. öld til okk- ar daga. Kórarnir munu koma fram hver í sinu lagi og einnig sameiginlega og eru kórfélagar samtals um 140. PASKADAGBOK! Messur I Rcykjavikurprrj- fastsdæmi um bænadaga og Pðska. Arbæjarprestakall: Skírdagur: Guftsþjónusta i safn- aöarheimili Arbæjarsóknar kl 8:30 siöd. Altarisganga Föstud. langi: GuÖsþjónusta I safnaoarheimili Arbæjarsóknar kl. 2. Litanian flutt. Páskadagur: Hatioarguösþjón- usta f safnaöarheimili Arbæjar- sóknar kl. 8 árd. Fri&björn G. Jónsson syngur stólvers. Barnasamkoma I safna&ar- heimilinu kl. 11. Annar Páskadagur: Ferm- ingarguösþjónusta i safna&ar- heimili Arbæjarsoknar ki. 11 árd. Séra Guðmundur Þor- stcinsson. Asprcstakall: Skirdagur: Altarisganga a& Hrafnistu kl. 4. Föstudagurinn langi: Helgi- stund a& Hrafnistu kl. 4. Páskadagur: Hatiöarguösþjón- usta aö Kleppi kl. 10:30 árd. HatíoaguOsþjónusta kl. 2 aö Noröurbriin 1. Annar paskadagur: Fcrming i Laugarneskirkju kl. 2 siöd. Sr. Grimur Grimsson. Breioholtspreslakall: Föstudagurinn iangi: Guös- þjónusta i Brei&huHsskóla kl. 2. e.h. Pískadagur: Háttöarmessa i Breiöholtsskóia kl. 8 ard. Annar Páskadagur: Barna- guösþjónusta kl. 11 árd. Sera Larus Halldórsson. Hústaöakirkja: Skfrdagur: Messa kl. 2. Altaris ganga Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 2. Litanian flutt. Páskadagur: Hátiðarguösþjön- usta kl. 8 árd. og kl. 2 siðdegis. Annar Paskadagur: Ferm- ingarmessa kl. 10:30 ard. Miövikud. 29. mars: Altaris- ganga kl. 8:30 uni kvöldiö. Séra Oiafur Skúlason, dómpróíastur. Organleikari Guöni Þ. Gu&- mundsson. Digranesprestaksll: Skírdagur: Gu&sþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Altaris- ganga Föstud. langi: Gu&sþjónusta i Kopavogskírkju kl. 2. Paskadagur: Hatlöaguðsþjrtn- ustur i Kópavogskirkju kl. 8 og kl. 2. Annar Paskadagur: Ferm- ingarguösþjónusta í Kóðavogs- kirkju kl. 10:30 Barnasamkoma I Safnaftarheimiiinu við Bjarn- hólastig kl. 11. Ser Þorbcrgur Kristjánsson. Dómkirkjan: Skirdagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Séra Þórir Stefphensen. Kl. 20:30 kirkju- kvöld a vegum Bræ&rafélags Dúmkirkjunnar/Hilmar Helga- son formaöur Freeportsamtak- anna á tslandi flytur ræ&u. Krístinn Bergþórsson syngur með undirleik Sigur&ar IsOlfs- sonar og Jönasar Dagbjartsson- ar. Sera Hjalti Gu&mundsson flytur ritningaror& og bæn. Föstudagurinn langi: Kl. 11 Messa. Sera Hjalti Guömunds- son Kl. 2 messa án predikunar. Kórinn syngur m.a. Lacrímosa og Ave Verum eftir Mozart viö báðar messurnar. Séra ÞOrir Stephensen. Páskadagur: Hátloamessakl. 8. Séra Þórir Stephensen Kermingarmessa kl. 2. SOra Hjalti Gu&mundsson. l.andakotsspitali: Páskadagur: Hátiðamessa kl. 10. Sera Þórir Stephensen Hafiiarhúðir, Pdskadagur: Messa kl. 2. Séra Hjalti Guð- mundsson. Kella og Hóiasökn: Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta i Safna&arheimilinu aö Keiluftlli 1 kl. 2. Páskadagur: Háti&agu&sþjón- usta I safnaðarheimilinu aö Keilufelli I kl. 2. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Skirdagur: Gu&sþjónusta ng altarisganga kl. 14:00. Föstudagurinn langi: Guör;- þjónusta kl. 14:00 Páskadagur: Háti&aguösþjón- usta kl. 08:00' Annar Pdskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10:30 og kl. 14:00 Þriöjudagur 28. mars Altaris- gangakl. 20:30 Organisti Jón G. Þðrarinsson, Séra Halldör S. Gröndal. Ilallgrlmskirkja: Skirdagur: Messa kl. 8:30 sf&d. Altarisganga Föstudagurinn langi: Messa kl. U ard. Paskadagur: Hátiðamessa kl. 8 ard. Annar Póskadagur: Gu&sþjön- usta kl. 11. Ferming og aitaris- ganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landsplialinn: Föstudagur langi: Messa kl. 10 árd. Paskadagur: Messa kl. 10 árd. Sera Ragnar Fjalar Ldmsson. llííteigskirkja: Skirdagur: Messa k!. 11 ard. lútvarp) Séra Arngrlmur Jóns- son Mcssa kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Páskadagur: Messa kl. 8 ard. Sera Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 2. S6ra Tómas Sveinsson. Annar Páskadagur: Messakl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Annar Páskad.: Messakl. 10:30 árd. Ferming. Prestarnir. Kársnesprestakall: Sjá Digranesprestakall Langlioltspreslakall: Skirdagur: Altarisganga kl. 8.30. Báðir prestarnir. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 2. Sera Arclius NI- elsson. Páskadagur: Half&aguösþjón- usta kl. 8 f.h. Sera Sig. Haukur Guftjónsson. Hatíðaguðsþjún- usta kl. 2 e.h. Sera Arelíus Nl- elsson. Annar Páskadagur: Ferming kl. 10:30. Sera Arelius Nielsson Ferming kl. 13.30. SOra Sig. Haukur Guðjónsson. Miftvikudagur 29. mars: Altansganga kl. 8.30. Báðir prestarnir. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Skirdagur: Kvöldguösþjónusta með aitarisgöngu ki. 20:30 Föstudagurinn langi: Gu&s- þjónusta kl H árd. (ath. breytt- an tíma) Sólveig Bjorling syng- ur einsöng Páskadagur: Hatlðaguðsþjón usta kl. 8 ard. BiskUp Islands herra Sigurbjörn Einarsson predikar. Annar Paskadagur: Ferm- Íngargu&sþjönusta kl. 10:30 Altarisganga. SOknarprestur. Nfskirkja: Skirdagur: Guðsþjónusta og allarísganga kl. 8:30 si&d. Guð- rún Asmundsdóttir talar. Kór Oldutúnsskólans i Haínarfirði syngur undir stjórn Egils Frið- ieifssonar. Séra Gu&m. öskár Olafsson. Föstud. langi: Gu&s- þjtínusta kl. 2. Sr. Knstjún Búason doncent messar. Sera Frank M. Halldórsson Páskadagur: Hati&agu&sþjön- usta kl. 8 ard. Skfrnarguðsþjón- usta kl. 4. Séra Guðmundur Oaskar Olafsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Sigur&ur Palsson vigisubiskup messar. Séra Frank M. Halldórsson. Annar Pðskadagur: Guðsþjtín- usta kl. 2 Ferming. Prestarnir. Seltjariiarnesstíkn: Páskadagur: Hatiðarguftsþjón- usta f Félagsheimilinu kl. 11 f.h. Guðmundur Oskar Olafsson. vöku verður i höndum Ragnars Björnssonar að nokkru leyti en lýkur meÖ söng kirkjukórsins undir stjórn Helga S. ólafssonar og við undirleik Ragnars Björns- sonar. Lýkur þar með vorvöku V- Húnvetninga 1978 svo að allir megi ná til síns heima um sjálfa páskana. Á myndlistarsýningunum verða verk eftir Svein Björnsson Veturliða Gunnarsson, Mariu Jónsdóttir, Mariu Hjaltadóttir og Guðrúnu Þorsteinsdóttur á Króksstöðum. Það skal sérstaklega tekið fram að enginn aðgangseyrir verður tekinn af gestum hvorki af tón- leikum Ragnars BjÖrnssonart myndlistarsýningum né vökum. Þá munu konur Lionsmanna selja kaffi á skírdag og laugar- daginn fyrir páska meðan mynd- listarsýningarnar eru opnar. Myndirá listasýningunni verða - flestar til sölu en hokkrar i einka- eign. Menningarvökunefnd skipa: Sigurður H. Þorsteinsson, Hólm- fríður Bjarnadóttir, Róbert Jack, Kristján Björnsson og Þórhallur Jónsson. Það er von V-Húnvetninga að sem flestir sæki vökurnar og tón- leika þá og listsýningar, sem þeim fylgja. Þetta er eins og áður segir í annað skipti, sem slik vor- vaka er haldin og er það verulega von manna að hún megi veröa fastur liður i menningarlifi sýsl- unnar. SHÞ/Hvammstanga. Sýning um málefni van- gefinno á Kjarvalsstöðum //Viljinn í verki" nefnist sýning sem nýlega var opnuð á Kjarvalsstöðum. Sýning þessi er haldinn i tilefni 20 ára afmælis Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík. Tilgangur sýningarinnar er sá aðsýna þróun vangefinna i máli og myndum, vinnu vistfólks á heimilum vangefinna og kynna aö öðru leyti málefnið. Aö sýningunni standa-öll heimili vangefinna í landinu svo og Oskjuhliðarskóli, Þroska- þjálfaskóli tslands og Lands- samtökin Þroskahjálp. Bækur verða kynntar um málefni vangefinna og sýndar kvikmyndir, innlendar og er- lendar. Þá munu ýmsir lista- menn koma fram meðan á sýningunni stendur. Fólki gefst kostur á að kaupa ýmsa hand- unna muni sem vangefnir hafa unnið. Þetta er fyrsta sýning sinnar tegundar hér á landi. —KP ENNEINNÝ AEG ÞVOTTAVEL v 1 I ::iii««iíí;*SS;wffi AEG LAVAMAT BELLA801 E Með fleiri og fullkomnari þvottakerfum. Sérstakt þvottakerfi sem sparar rafmagn um 30%. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.