Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 18
Miðvikudagur 22. mars 1978 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Mazda 929 árg. '71 á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli og prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býöur upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar.SImar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar.. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ATHUGIÐ Vegna þrengsla birtast þjónustuauglýsingar ekki á sinum stað i blaðinu i dag. Fólki skal bent á, að þær er aliar að finna i smáauglýsingun- um. Auglýsingadeild. VfSIR Ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, slm- ar 19896, 71895 og 72418. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Citvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. Páll Hallbjörnsson ORÐ OGÁKALL TILVALIN FERMINGARGJÖF Foreldrum fermingarbarna er sérstaklega bent á bókina til fermingargjafa. BÓKIN ER TILEINKUÐ ÍSLENSKRI ÆSKU. Ungmenni ættu að kynna sér ábendingar hennar, því mesta hamingja þeirra er að finna Jesú Krist - og fá að njóta handleiðslu hans um alla ævidaga. Höfundurinn. Aðeins það besta er nógu gott. Lærið á úrvalsbif- reið. Læriðá B.M.W. 320 árg. ’78. ökukennsla. æfingatimar, próf- gögn. Friðbert Páll Njálsson, simar 18096 og 81814. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á japanskan bil árg. '71. ökuskóli,prófgögn ásamt litmynd I ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704. Heilsugœslustöðin Asparfelli 12 Óskum að ráða til starfa eftirtalið starfsfólk. 1. Hjúkrunarfræöing. 2. Meinatækni i hálft starf. 3. Starfskraft við simavörslu og afgreiöslu. Mjög kemur tii greina að skipta starfinu milli tveggja. Umsóknir á þar til gerö eyöublöð sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 1. aprá n.k. HEILBRIGÐISMÁLARÁÐ REYKJAVtKURBORGAR KJÖRSKRÁ Kjörskrá til borgarstjórnarkosninga, er fram eigaað fara 28. mai n.k., liggur frammi almenningi til sýnis í Manntals- skrifstofu Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2,2. hæð alla virka daga frá 28. mars til 25. april n.k. frá kl. 8.20 f.h. til kl. 4.15 e.h., þó ekki laugardaga. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi siðar en 8. mai n.k. Reykjavik, 22. mars 1978 BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. BÍLASALAN NAN VITATORGI Símor: 29330 og 29331 Mazda 929 sport. 2ja dyra árg. ’75 Ekinn 44 þus. km. Litur grásanseraöur. Útvarp. Verð kr. 2 millj. M. Benz 608 Diesel árg. ’67 Litur rauður og svartur, klassa bill. Ctvarp. Stöövarleyfi. Mælir og talstöð. Chevrolet Nova árg. ’70 Ekinn 18 þús. km. á vél. Blár meö vinyl topp. Verð 1 millj. Sunbeam Arrov árg. ’70 Ekinn 65 þús. km. Grænn 4ra dyra Skipti á 1 millj. kr. bil. Verð kr. 450 Chevrolet Capric árg. ’74 8vyl 400cub. Sumarog vetrardekk. Power stýri og bremsur. Litur svartur. Verð kr. 2.6 millj. Chevrolet Impala árg. ’70 8 cyl, 350 cub. sjálfskiptur. Blár meö svörtum vinyl. Power stýri og bremsur. Verð kr. 1.500 þús Chevrolet Malibu SS árg. '71 12 bolta splittað drif, 8 cyl 350 cub. Stærri vél. Sjálfskiptur i gólfi. Gullfallegur og gallalaus bill I sérflokki. Renault 1200 station árg. ’73 Blár, gott lakk Sumar og vetrardekk á felgum. Útvarp skipti á ódýrari. Verð kr. 1.200 þús. G.M.C. Rally Van Custom. árg. '75 8 cyl, hliðar og afturdyr. Power stýri og bremsur. Hvitur og rauður, sjálfskiptur. Verð kr. 3.5 millj Mercury Comet Custom árg. ’74 4ra dyra, 6 cyl, sjálfskiptur. Litur brúnn með svörtum vinyl. Ný vetrardekk, útvarp og segulband. Power stýri og bremsur. Verð kr. 2.1 miilj. Ford Maveric árg. ’70. Ekinn 70 þús. km. 6 cyl. beinskipt- ur. Gulur, gott lakk. Verö kr. 1.270 þús. Skuldabréf. Scout árg. ’67 Dökkrauður með ljósan topp. Gott lakk. Ný vetrardekk. Útvarp og segulband. Verð 1. millj. Skipti. Chevrolet 'Pick-up meðhúsi árg. ’71 Brúnn ekinn 60 þús. milur. 6 cyl beinskiptur. Skipti á fólksbil. Verð kr. 1.5 millj. Ford Cortina árg. ’68. Brúnn. 2ja dyra. Verð kr. 250 þús. Chevrolet Impala árg. ’68 Innfluttur 1972. 8 cyl 307 cub. sjálf- skiptur. Power bremsur og stýri. Hvitur með svörtum vinyl topp. Skipti á ódýrari. Verð 1 millj. VANTAR NÝLEGA JEPPA Á SKRÁ Opið skirdag og laugardag MILLI HVERFISGOTU OG LINDARGOTU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.