Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 6
c Miðvikudagur 22. mars 1978' visra [ Umsjón: Guðmundur PéturssorT FYRSTA SKREFID o \»* 'é* o d/ • v_/ r~\ 4* u o u *»/ /é\ n * o \»/ © 'é\ o Segið það með blómum -rs 'é* O \»> PÁSKASKREYTINGAR PÁSKABLÓM rs 'é* o \»/ 'é> Opið alla daga, öll kvöld til kl. 22, nema föstudaginn langa og páskadag. 'é* Blómabiíðin DÖGti Álfheimum 6, Reykjavík,sími 33978. Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími 53848. Þegar Konstantin Karamanlis, forsætisráð- herra Grikklands, kom til fundar við hinn tyrk- neska starfsbróður sinn í Montreaux i Sviss í síð- ustu viku, var hann fullur efasemda. Hann var á varðbergi gegn hvers konar klókindabrögðum og tók öllu, sem hann sá og heyrði, með fyrirvara. á höndum, þegar þeir hittust til viðræðna i Montreaux. Deilumálin eru mörg og af ólíkum toga spunnin. 1 brenni- depli var ágreiningur um rétt- inn til nýtingar auðlinda i Eyja- hafinu, deilunum landhelgi og yfirráö landgrunns og árekstrar varöandi flugumferðarstjórn yfir Eyjahafinu. bar við bætist svo viðkvæmnismál, eins og réttindi griskættaös fólks i Tyrklandi, og réttindi tyrk- neskra ibúa i Grikklandi, en Kýpurdeilan varð svo aftur nær orðin þess valdandi, að þessi tvö riki segðu sig úr NATO. Grikkjum sárnaði mjög að sjá bræður sina á Kýpur lúta i lægra haldi fyrir vopnum, sem Bandamenn þeirra i NATO höfðu séð Tyrkjum fyrir. Bandarikjamenn settu vopna- sölubann á Tyrki i hegningar- skyni. Hlutverk landanna i NATO hlaut þvi að bera á góma á fundi þeirra Karamanlis og Ece- vit i Montreaux. Var Karaman- Karamanlisog Ecevit í Sviss: Létu loks svo lítið að talast við. A Bulent Ecevit, forsætisrað- herra Tyrklands, var hins vegar ekki annað aö sjá og heyra en bjartsýni á það að þessi fundur mætti verða til þess að þiða klakabrynjuna, sem klætt hefur samskipti þessara tveggja ná- granna i Eyjahafinu. A siðustu fjórum árum hafa Tyrkir og Grikkir oftar en einu sinni verið komnir á fremsta hlunn með að segja hvorir öör- um striö á hendur. Leiðtogum þeirra var þvi enginn smávandi stöðugar erjur þessara rikja hafa orðið til þess að kalinn birt- ist i daglegu viðmóti sem þessir minnihlutahópar mæta hvor I sinu landi, og eiga þeir erfitt uppdráttar. Og svo er auðvitað Kýpurdeil- an. Innrás Tyrkja á Kýpur á sinum tíma hafi nær dregiö Grikkland út i styrjöld við þá. Enn hafa Tyrkir þriðjung Kýp- ur á valdi sinu, og ekki sjáanlegt neitt' fararsnið á tyrkneska hernum. lis heldur ekki grunlaus um, að fyrir Ecevit vekti ekki annað með fundinum en sýndar- mennska til að þóknast Banda- rikjastjórn. Enginn gerði sér þvi neinar vonir um,að vandamálin yröu leidd til lykta á fundinum enda stóð hann ekki nema i tvo daga. Samt eru nokkrar vonir bundn- ar við þessa fyrstu tilraun leiö- toganna til þess aö þiða isinn. Hún var að minnsta kosti byrj- unin. HÉRERHÚN! salkura Sakura er nafnið á þessari frábæru litfílmu, sem gefur þér ótal nýja möguleika (sem þú hefur ekki kynnst áður). Sakuracolor er fram- leidd af Konishiroku-verksmiðj- unum í Japan, sem einnig standa á bak við hinar viðurkenndu Konica ljósmyndavélar. 24 myndir á rúllu. Það er alveg óþarfi að örvænta þegar búið er að taka 20 myndir. Filman er alls ekki búin, þú átt 4 myndir eftir, því Sakura gefur þér meira. Það eru 24 myndir á hverri Sakura- color Filmu í stað 20 hjá öðrum. Og fyrir sama verð. 400% ljósnæmari. Hún er 4 sinnum ljósnæmari en venjuleg litfilma. Þú getur tekið myndir innanhúss án flass, og sólarlagsmyndirnar verða leikur einn. Og auðvitað hentar hún einnig við allar venjulegar aðstæður. Þessi filma er bylting. Hún gefur þér þúsund nýja möguleika. Tímaritin Amatorfotographer og Foto & Smalfilm dæma þessa filmu þá bestu á markaðinum í dag. Sakuracolor er fínkornuð. Ekki aðeins er hún ljósnæm. Hún er líka sérstak- lega fínkornuð. Myndgæðin eru frábær, og gefa möguleika á stórum stækkunum. Suöurlandsbraut 20, Hafnarstrætl 17, Reykjavík Sími 82733

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.