Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 9
Á hjúkrunamám að vera launað?
Þann 7.3. siðastliðinn birtist
lesendabréf frá Ó.P. í Visi með
yfirskriftinni „Færum alla hjiikr-
unamenntun á háskólastig”. Það
er okkur nemum i Námsbraut i
HjUkrunarfræði mikið gleðiefni
aðheyraslikaánægjurödd oghafi
Ó.P. beztu þakkir fyrir.
17.3. birtist svarbréf frá fimm
námsmeyjum i HjUkrunarskóla
Islands (H.S.l.) við ofangreindu
lesendabréfi. Þar kom fram
óánægja með nám þeirra i H.S.l. 1
bréfi þeirra segir: „1 verklegu
námi er litið á nema Ur H.S.Í.
fyrst ogfremst sem starfekraft og
gert ráð fyrir þeim sem slikum á
deildum. Þetta bitnar lika á bók-
legu námi okkar, þar ganga hags-
munir spitalanna fyrir”. Þessu
erum við sammála og er þetta
mjög m iður. Siðar setir: „Aftur á
móti er verklegt nám hjá hjúkr-
unarbraut H.l. allt annars eðlis.
Nemendur þar taka ekki virkan
þátt i störfum deildanna heldur fá
sin sjálfstæðu verkefni og geta
einbeitt sér að þeim.” 1 greinar-
gerð, frá menntamálanefnd
HjUkrunarfélags Islands
(H.F.I.), um menntunarmál sem
birtist i timaritinu Hjúkrun (blað
H.F.l.), 1. tbl. 1978, segir m.a. um
starfesvið hjUrkunarfræðinga:
„HUkrunarfræðinam stefnir að
þvi marki að gera nemandann
hæfan til sjálfstæðra hjUkrunar-
starfa”. Undir þetta hljóta allir,
sem efla vilja hjUkrun að taka.
Meðokkar stjálfstæðu verkefnum
teljum við að lagður ségrundvöll-
ur aö sjálfstæðu starfi. Verklegt
nám i Námsbraut i hjUkrunar-
fræði við Háskóla íslands er i
mótun og si'fellt að aukast vegna
betra skipulags og breyttra
kennsluhátta. Augljóst er, að
starfsfólk deilda og viðmót þeirra
hefur áhrif á hversu vel nemum
tekst að taka virkan þátt i störf-
um deildanna.
Algengur misskilningur.
Vegna algengs misskilnings
viljum við benda á, að verklegt
nám i hjUkrun i hjUkrunarfræði
við H.l. hefst þegar á 1. ári og er
öll árin. Verksvið okkar, sjálf-
stæði og ábyrgð eykst eftir þvi,
sem lengra liður á námið og þekk-
ing eykst. Þvi má bæta við að
nemar Ur H.l. eru alveg ólaun-
aðiw verklegu námi á deildum og
þvi er ekki hægt að gera ráð fyrir
þeim sem starfskrafti, heldur
sem nemum. 1 sumarleyfum ráða
nemar sig i launaða vinnu á al-
mennum deildum sjUkrahUsa f 2-3
mánuði. Nemar Ur H.S.l. fá hins
vegar vissa % af launum Utskrif-
aðra hjUkrunarfræðinga allan
námsti'mann bæði i bóklegu og
verklegu námi (utan 3-4 mánaða
forskóla). Spurningin er þvi hvort
hjUkrunarnám eigi að vera laun-
að og gefa þannig stjórn sjUkra-
hUsa rétt til að nýta nema sem
ódyran starfskraft eða hvort það
eigi að vera „raunverulegt nám"
eins og námsmeyjarnar segja.
Einstaklingshæfð hjúkr-
un.
Eitt af markmiðum hjUkrunar-
fræöináms i H.l. er að gera alla
hjUkrun einstaklingshæfðari (þ.e.
miða hjUkrun við hvern einstakl-
ing, en ekki fjöldann). Þar sem
andleg og likaml hjUkrun erór jUf-
anleg heild þá teljum við, að ef
hægt er að veita likamlega hjUkr-
un sé hægt að koma andlegri
hjUkrun meira við en gert er. En
til þess þarf góða þekkingu á
grundvallarþörfum mannsins og
umhverfi hans og þess vegna er
innsýn i þær fræðigreinar sem
fjalla um manninn sem likamleg-
a, andlega og félagslega veru
nauðsynleg, og mikil áhersla er
lögð á þetta i okkar námi. 1 loka-
orðum svarbréfsins segir:
„Vissulega þyrfti að leggja mun
meiri áherslu á andlega hjUkrun
en gert hfur verið til þessa”.
Undir þetta tökum við en teljum
jafnframt að ekki sé það einungis
vegna timaskorts og fólksfæðar
að svo er ekki.
Námsmeyjarnar segja orðrétt:
„Einnig teljum við að bætaþyrfti
verklegt og bóklegt nám hjUkrun-
arnema til muna, en til móts við
þann vanda var ekki komið með
þvf að færa hjUkrunarmenntun á
háskólastig”. Þetta kemurokkur
mjög á óvart, sérstaklega þegar
haft er i huga það sem fram kem-
ur i fyrrnefndri greinargerð
menntamálanefndar HjUkrunar-
félags tslands, en þar segir um
stofnun Námsbrautar i
hjUkrunarfræði við Háskóla Is-
lands 1973: „Þessi áfangi, sem
markar timamót i sögu hjUkrun-
ar á tslandi er í fullu samræmi við
þá þróun sem átt hefur sér stað i
læknavisindum og heilbrigðis-
málum undanfarna áratugi og er
forráðamönnum i menntunar-
málum landsins til mikils sóma”.
Siðar segir i sömu greinargerð að
HjUkrunarfélag Islands telji eðli-
legt að hjUkrunarfræðinám sé á
háskólastigi einkum af þremur
orsökum:
„1. HjUkrunarfræðingar starfa
sjálfstætt að sinni grein, en
ekki undir stjórn annarra.
(HjUkrunarlög nr. 8, 13. mars
1974, sbr. lög nr. 32, 22. mai
1975). Hjúkrunarfélag tslands
telur þvi rökrétt að gera meiri
námskröfur til hjUkrunarfræð-
inga en heilbrigðisstétta, sem
samkvæmt lögum og reglu-
gerðum starfa undir annarra
stjórn.
2. Menntun hjUkrunarfræðinga
viða i heiminum er á háskóla-
stigi eða stefnir þangað, enda
er álit WHO (Alþjóöaheilbrigö-
ismálastofnunarinnar, innskot
okkar) aö svo eigi að vera,
samanber erindi Dorothy Hall,
ráðgjafa WHO um hjUkrunar-
fræðinám 12.02. 1974.
3. Það er eðlileg þróun að bæta
nám.”
Æskilegt er að allir hjúkrunar-
fræðingar og hjUkrunarfræði-
nemar beiti sameiginlegum
kröftum sinum til að bæta hjUkr-
unarmenntun i landinu, sem leiö-
ir óhjákvæmilega til betri heil-
brigðisþjónustu.
Fyrir liönd hjúkrunarfræðinema
við H.i.
Agústa Benný Herbertsdóttir,
Asta St. Thoroddsen,
Inga Þórsdóttir,
Kristln Björnsdóttir,
Sigriður Halldórsdóttir,
Sigurveig Erna Ingólfsdóttir.
6RÆNA TORGIÐ
300 ferm. blóma- og grænmetismarkaður
Opið öll kvöld til
kl. 10, nema
föstudaginn
langa og páska-
dag — LOKAÐ
Allir komast í páskaskap, þegar þeir
heimsœkja GRÆNA TORGIÐ
blémcwol
Sigtúni — Símar 3-67-70 & 8-63-40
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl. v/Egils Vilhjálms-
sonar h.f. fer fram opinbert uppboö á verkstæði Egils Vil-
hjálmssonar h.f. að Laugavegi 118, föstudag 31. mars 1978
kí. 16.00 og verður þar seld bifreiöin V-600, Hilman Hunter
árg. '72., talin eign Pálínu Sigurðardóttur. Greiösla viö
hamarshögg.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á
Bfldshöfða 8, þingl. eign Vélverks h.f. fer fram eftir kröfu
G jaldheim tunnar i Reykjavik, á eigninni sjálfri þriöjudag
28. mars 1978 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
BIFREIÐAEIGENDUR
Athygli er vakin á, að eindagi þungaskatts
er 1, april n.k. Dráttarvextir leggjast á
ógreidd gjöld frá gjalddaga, sem var 1.
janúar s.l., hafi þau ekki verið greidd að
fullu fyrir 1. april.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Arður til hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar
Verzlunarbanka Islands hf. þann 18. mars
s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður
af hlutafé fyrir árið 1977 frá innborgunar-
degi að telja.
Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð i
ávisun til hluthafa.
Verði misbrestur á móttöku greiðslu eru
hluthafar beðnir að hafa samband við
aðalgjaldkera bankans.
Reykjavik, 20. mars. 1978
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF.
FRÍMERKJAUMSLÖG MEÐ SÉRSTIMPLI
Upplag takmarkað við 500 af hverri gerð.
5 umslaga sería @ kr. 1500 □
Eldri útgáfur 5 stk. © í —L o o o □
□ Óskast sent í póstkröfu.
NAFN r/wTir
HEIMILI (^( if
STAÐUR
SKÁKSAMBAND ISLANDS — pósthólf 674 — Reykjavík.
r
i
UTBOÐ RAFLAGNIR
Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik
óskar eftir tilboðum i raflögn i 18 fjölbýlis-
hús, 216 ibúðir, i Hólahverfi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
V.B., Mávahlið 4, Reykjavik, gegn 20.000
kr. skilatryggingu.
Tilboðsfrestur til 11. april n.k.
LAUST STARF
Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður
óskast i bilavarahlutaverslun i Reykjavik.
Skilyrði að umsækjandi sé reglusamur og
stundvis.
Tilboðum með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 29.
þ.m. merkt ..Stundvis”.