Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 14
18
r
Miövikudagur
22. marsl978
vísm
Tvö gull til
Ólafsfjarðar
Ólafsfiröingar voru sigursælir
á landsmótinu á skföum sem
hófst f Hveradöium I gær. Þá
var keppt I tveimur greinum i
göngu, og ólafsfiröingarnir
hrepptu þar bæöi gullverölaun-
in.
Toppleikir
í Firðinum
Tveir afar þýöingamiklir
leikir fara fram I 1. deild karla
Islandsmótsins I handknattleik I
kvöld, báöir f iþróttahúsinu I
Hafnarfiröi, og einnig einn
leikur i 1. deild kvenna.
KI. 19 leika Haukar og Valur I
1. deild karla, sföan Haukar og
FH f kvennaflokki og kl. 21.15
hefst svo leikur FH og Vfkings I
1. deild karla.
Leikirnir i karlaflokknum
veröa án efa geysilega spenn-
andi, enda er mikiö i húfi fyrir
liðin. Sigri Vfkingur og Haukar
í leikjum sfnum I kvöld má
segja aö einvfgi sé framundan
hjá þeim liöum um tslands-
meistaratitilinn, önnur lið geta
þá ekki blandaö sér i baráttuna
lengur.
Fyrsta grein mótsins var 10
km ganga 17-19 ára. Þar reikn-
uöu flestir meö þvf aö Jón
Konráösson myndi sigra, en
Guömundur Garöarsson, Ólafs-
firöi geröi þær spár aö engu og
kom f mark sem öruggur sigur-
vegari. Röö efstu manna var
þessi:
[tslandsmeistarinn I 20 km
göngu, Haukur Sigurösson
frá ólafsfirði, sést hér koma
I mark.
Ljósm. Agúst Björnsson.
Guömundur Garöarsson,
Ólafsf. 41.35 min.
Jón Björnsson tsafiröi42.04 mfn.
Jón Konráösson, ólafsf. 42.31
min.
Kristinn Hrafnsson, Ólafsf. 46.44
mfn.
Valur Hilmarsson, Ólafsf. 46.48
min.
Gestur var Paul Mikkelplass
frá Noregi og fékk hann tfmann
38.29 mfn.
i 15 km göngu karla 20 ára og
eldri uröu einnig mjög óvænt
úrslit, en þar voru það sekúndu-
brot sem réöu röö efstu manna.
Halldór Matthfasson tók
fljótlega forustuna og haföi 45
Vítaspyrna
gaf Arsenal
gott stig
w í:
sek forustu eftir 5 km. Þegar
gengnir höföu veriö 10 km haföi
hann 1.05 min. i forskot og 1.40
mfn. er 2-3 km voru eftir.
Þá var hinsvegar komiö aö
llauki Sigurössyni frá Ólafsfiröi
semgeystist áfram lokakaflann,
og svo fór aö hann tryggði sér
sigurinn svo aö segja á marklfn-
unni, er hann sigraöi Halldór
meö 6 sekúndum. En röö þeirra
efstu varð þessi:
Haukur Sigurösson, Ólafsf. 63.09
mfn.
Ilalldór Matthiasson, Rvk. 63.15
mfn.
Ingólfur Jónsson, Rvk. 66.19
min.
Björn Þór Ólafsson, Ólafsf. 68.02
mfn.
Páll Guöbjartsson, Rvk 70.34
min.
; Gestur var Martin Holen frá
Noregi og fékk hann tlmann
60.31 mfn.
Gunnar Pétursson frá ísa-
firöi keppti i göngunni, en hann
keppir nú I 30. sinn á landsmóti.
Elsti keppandinn var hinsvegar
Halldór Guöbjörnsson frá
Rvk. Hann er fimmtugur, en
hafnaöi i 10. sæti.
i dag kefst keppni á landsmót-
inu kl. 14, og veröur þá keppt I
stökki 17-19 og i flokki 20 ára og
eldri í Kóngsgili I Bláfjöllum.
Þrjú af þcim fjórum liðum,
sem leika i undanúrslitum
ensku bikarkeppninnar I
Englandi, voru á ferðinni i gær-
kvöldi i deildarkeppninni, en
engu þeirra tökst aö sigra.
Úrslit leikjanna á Bretlandseyj-
um urðu þessi:
1. deild:
Birmingham-Arsenal 1:1
Bristol C.-Chelsea 3:0.
Coventry-A-Villa 2:3
Ipswich-Middlesb. 1:1
2. deild:
Luton-Bolton 2:1
Millwall-Orient 2:0
Notts C-Mansfield 1:0
Skotland:
Rangers-Partich Th. 2:1
Aberdeen-Clydebank 2:0
Trevor Francis kom Birming-
ham yfir gegn Arsenal.en Liam
Brady jafnaði siöan úr
vítaspyrnu. Með sigri i þessum
leik hefði Arsenal komist i 2.
sætiö.
Andy Gray hélt upp á þaö að
vera kominn i gang aftur og
s koraöi þriöja mark Aston Villa,
sem vann góöan 3:2 útisigur
gegn Coventry.
Bolton tókst ekki aö komast
framúr Tottenham að stigum i
2. deildinni, en þar er fyrir-
sjáanleg mikil keppni um efstu
sætin.
gk-.
(Smáauglvsingar — simi 86611
J
(Til sölu
Bílkrani.
Notaður bilkrani. Hiab, til sölu.
Uppl. i sima 30781 e. kl. 18.
Hey til sölu.
Heyið er hvanngrænt og súg-
þurrkað.20 kr. pr. kg. Uppl. að
Stóra-KroppifSÍmi um Reykholt.
Froskbúningur meö öllu tilheyr-
andi
til sölu. Einnig vökvastýristjakk-
ur með öllu tilheyrandi. Uppl. i
sima 83495.
Til sölu vélsleði
Skyrule Ultra ’76(og ný burðar-
mikil jeppakerra. Uppl. i sima
96-23141.
Bflsæti — Barnaskiði.
Til sölu nýtt, 3ja sæta bilsæti úr
Rússa. Einnig tvenn barnaskiði.
Óska eftir skál á Kenwood-hræri-
vél, eldri gerð. Uppl. i sima 23508
eftir kl. 5.
Til sölu hjónarúm
i spænskum stil og Singer prjóna-
vél i borði. A sama staö óskast til
kaups hansahillur. Uppl. i sima
25641 á kvöldin.
Verksmiðjusala.
Litið gallaðir herra, táninga og
barnasokkar, seldir á kostnaðar-
verði næstu daga. Opiö frá kl. 10-3
daglega. Sokkaverksmiðjan
Brautarholti 18, 3. hæð.
llúsdýraáburöur
til sölu. Ekiö heim og dreift ef
óskað er. Ahersla lögð á góða um-
gengni. Uppl. i sima 30126.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu verötryggö
spariskirteini rikissjóös II. flokk-
ur 1968, nafnverð kr. 20 þús.
Tilboð merkt „Spariskirteini”
sendist augld. Vlsis fyrir 29/3 ’78.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yöur húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-'
prýði. Simi 71386.
Garðeigendur athugiö.
Höfum til sölu á hagstæðu veröi
húsdýraáburð. Ekiö heim og
dreift ef þess er óskaö. Uppl. I
sima 75469 eöa 34938. Geymið
augl.
Hjólhýsi.
Til sölu 16 feta hjólhýsi, vel með
farið. Hjólhýsið er með isskáp og
fortjald fylgir. Uppl. f sima 76010.
Til sölu
sundföt á börn og dömur,
sportsokkar st. 0-5, peysur st.
4-10, nærbolir, sængurgjafir,
náttföt st. 1-3, sokkabuxur st. 1-5,
bómullargarn og prjónagarn.
Rennilásar, myndabætúr, litið
magn, selst allt i einu lagi. Opið
frá kl. 10-12 f.h. að Sólvallagötu 56
2.hæð t.v.
ÍÓskast keypt
Krómuö hliöarpúströr — Svefn-
sófi.
Krómuð hliðarpúströr og góöur
svefnsófi óskast keypt. A sama
'Staö er til sölu stakur jakki og
jakkaföt á unglingsstrák. Simi
36084.
Buröarrúm óskast.
Uppl. i sima 86856.
Húsgöqn ^ )
Litiö nett sófasett
til sölu, selst á 35 þús. kr. Uppl. i
sima 75911 eftir kl. 18.
Svefnbekkir og svefnsófar
tilsölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i póstkröfu. Upplýsingar á öldu-
götu 33. Simi 19407.
Hjónarúm
vel með farið, til sölu. Verð 45
þús. Simi 76664.
__________\ n
(Sjónvörp W
General Electric litsjónvörp
22” kr. 348 þús. 26” kr. 413 þús.
26” kr. 455þús. með fjarstýringu.
Th. Garðarson, Vatnagörðum 6.
simi 86511
Gerum við allar
gerðir sjónvarpstækja.
Svart-hvit sem lit. Sækjum tækin
og sendum. Sjónvarpsvirkinn,
Arnarbakka 2. Verkstæðis-simi
71640, opið 9-19 kvöld og helgar,
simi 71745 til kl. 10 á kvöldin.
Gerum viö flestar gerðir
sjónvarpstækja. Einnig þjónusta
á kvöldin (simi 73994). Höfum til
sölu: Handic CB talstöðvar, CB
loftnet og fylgihluti. AIPHONE
inn anhú ska llker fi.
SIMPSON-mælitæki. Rafeinda-
tækni, simi 31315.
Gerum við ailflestar geröir
sjónvarps- og útvarpstækja. Selj-
um i bila: útvörp segulbönd,
hátalara ofl. Radióbær, Armúla
38, simi 31133.
Gerum viö i heimahúsum
eða lánum tæki meðan á viðgerð
stendur, 3ja mánaða ábyrgð.
Skjár, Bergstaðastræti 38, simi
21940.
Sjónvarp til sölu
ásamt nýju loftneti og 10 m kapli.
Verð35þús. Einnig vel með farið
hjónarúm á 45 þús. Uppl. i sima
76664.
Finlux litsjónvarpstæki
20” kr. 280 þús.22” kr. 324 þús..
26” kr. 365 þús. 26” kr. 400 þús.
meö fjarstýringu. Th, Garðars-
son, Vatnagörðum 6, simi 86511
Vantar þig
sjónvarp. Litið inn, eigun notuð
og nýieg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla
daga nema sunnudaga. — Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
(Hljómtgki
Til sölu
Superscope CRS-153 sambyggt
stereo-kasettusegulband og út-
varp DC-AC. Uppl. i sima 263 88 i
kvöld milli kl. 19 og 21.
Lenco plötuspilari,
Automatic Radio hátalarar og út-
varp. Sem nýtt vel með farið selst
á góöu verði. Uppl. i sima 25944
miiíi kí. 18 og 20 í kvöíd.
Til sölu
Telefunken radiógrammófónn,
stereo, i góðu lagi. Uppl. I sima
36799. ,p
Hljóófgrl )
Yamaha.
Litið notað Yamaha orgel B-4CR
til sölu. Verð kr. 320 þús. Uppl. I
sima 17601.
Til sölu Farfisa
rafmagns-orgel með autobassa.
Uppl. I sima 53918 á daginn og
28843 á kvöldin.
Gólfteppaúrval.
Ullar og nylon gólfteppi. A stofu,
herbergi, ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruð. Við bjóð-
um gott verö, góða þjónustu og
gerum föst verðtilboð. Það borg-
ar sig að lita viö hjá okkur, áður
en þið geriö kaup annars staöar.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfirði. Simi 53636.
Filt gólfteppi
á stiga, ganga og skrifstofur.
Margir litir. Hagstætt verð. Iðn
hf. Ásgarði 20. Simi 85350.
Hjól-vagnar
Hjólhýsi.
Til sölu 16 feta hjólhýsi, vel með
farið. Hjólhýsið er með isskáp og
fortjald fylgir. Uppl. i sima 76010.
<i
Verslun
Verksmiöjusala.
Litið gallaðir herra, táninga og
barnasokkar, seldir á kostnaöar-
verði næstu daga. Opið frá kl. 10-3
daglega. Sokka verksmiöjan
Brautarholti 18, 3.hæð.
Vivre eau de toilette.
Fæst i snyrtivöru-og lyfjabúðum.
Stórir og litlir veislubakkar.
Einnig mikið úrval af kaffi-
settum, skálum, blómavösum,
kertastjökum og ferðapelum.
Hagstætt verð. Guðmundur Þor-
steinsson, gullsmiður, Banka-
stræti 12.
Bókaútgáfan Rökkur, Flökagötu
15.
Vinsælar bækur á lágu verði,
þ.á.m. Greifinn af Monte Christo,
Börn dalanna, og Eigi má sköp-
um renna eftir Harry Ferguson,
hver um sig á 960 kr. með sölu-
skatti. Eigi má sköpum renna er
núhartnær á þrotum. Afgreiðslu-
timi 4-6.30 virka daga, nema
laugardaga. Simi 18768.
Stórglæsilegt úrval
af 18 karata demantshringum,
jinnig venjulegir gullhringar og
silfurhringar fyrir dömur og
,herra. Mjög hagstætt verð. Full-
komin viðgerðarþjónusta. Guð-
mundur Þorsteinsson, gull-
smiöur, Bankastræti 12.
Aklæöi — Gott úrval.
Sérstaklega vandað áklæði á dýr-
ari gerðir húsgagna. Eigum enn-
þá finnsku tauin til klæðningar á
sófasett og svefnsófa, verð aðeins
1680 pr. metar. Póstsendum. Opið
frá kl. 1-6. B.G. Aklæöi, Mávahlið
39. Simi 10644 á kvöldin.
Verslunin Leikhúsiö
Laugavegi 1, slmi 14744. Fischer
Price leikföng, dúkkuhús, skóli,
sumarhús, peningakassi, sjúkra-
hús, bllar, simar, flugvélar, gröf-
ur og margt fl. Póstsendum.
Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi
14744.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skiðavörum á góðu
verði. Verslið ódýrt og látið ferð-
ináborga sig. Kaupum og tökuin 1
umboðssölu allar skiðavörur. Llt-
ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opiö frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.