Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 16
20 Miðvikudagur 22. mars 1978 VISIR (Smáauglýsingar — simi 86611 J Þjónusta Pipulagnir. Tökum að okkur viðhald og við- gerðir áhita- og vatnslögnum, og hreinlætistækjum. Danfosskran- ar séttir á hitakerfi. Stillum hita- kerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar 86316 og 32607. Ferðadiskótekið Aslákur. Einkaumboð, leitið upplýsinga. Simi 23282. Tónlist við öll tæki- færi. Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar þakviðgerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaðer. Fljót og góð vinna, sem framkvæmd er af sérhæfðum starfsmönnum. BÚI, byggingar- vörur, simi 35931. Vinnupallar i öll verk. Hentugasta lausnin úti og inni. Pallaleigan Súðavogi 14, simi 86110. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflurúr WV-rörum, niðurföllum, vöskum og baðker- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,loftþrýstitæki ofl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna. Van- ir menn. Sími 71793. Skolphreins- un Guðmundar Jónssonar. Er stiflað? Stifluþjónustan. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Vanir menn. Uppl. i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. Hafnfirðingar takið eftir. Nú er rétti timinn fyrir trjá- klippingar. Útvegum húsdýra- áburð og dreifum ef óskað er. Uppl. i sima 52951. Kristján Gunnarsson, garðyrkjumaður. Tökum aö okkur sprunguviðgerðir á steyptum veggjum og þéttingar á gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má með i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiði. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir mem. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b, simi 24388. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustíg 30. Húsadýraáburður (mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýraáburð, önnumst dreifingu. Hagstætt verð. Garð- sláttuþjónustan simi 76656. Húsbyggjendur. Get tekið að mér uppslátt og uppáskrift teikninga. Einnig smiði á innréttingum, glerisetn- ingar og breytingar. Fast verð og timavinna Birgir Scheving húsa- smiðameistari. Simi 73257. K.B. bólstrun Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Smíðum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Atvinna Afgreiðlustarf er laust i Nesti á Artúnshöfða (full vakta- vinna). Uppl. i sima 85280 kl. 5-7 1 kvöld. Bandarikin 1 ár. Ung, islensk kona búsett á Long Island óskar eftir ungri stúlku, 17-20 ára, til að gæta 2ja barna. Uppl. i sima 36212. r i 36 ára kona óskar eftir atvinnu, helst símavörslu,er vön. Annað kemur til greina. Uppl. i sima 11993 e. kl. 5 alla daga. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu um óákveðinn tima. Allt kemur til greina. Er með verslunarpróf. Reynsla i sölustörfum ofl. Uppl. i sima 14660. % Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir ræstingum. Margt fleira kemur til greina. Uppl. i sima 11509. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu. Vanur akstri leigubifreiða. Uppl. i sima 72670 eftir kl. 5. oOS, Safnarinn íslensk frimerki og erlendný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte»Danmark. Húsnæóiíboói Til leigu i Garðabæ 4ra herbergja ibúð og ein- staklingsibúð. Uppl. i síma 40302 næstu daga. 4ra-5 herbegja Ibúð til leigu. Uppl. i sima 2240 Akranesi. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5-6, simi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnæói óskast 3ja herbergja Ibúö á jarðhæð óskast til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Erum 3 I heimili 6 mán. fyrir- framgreiðsla eða eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt 15324 sendist augld. Visis fyrir 28/3. 2 tvltugar reglusamar stúlkur, óska eftir 3ja herbergja Ibúð I Reykjavik strax. Uppl. I sima 92- 2487. Óska eftir iðnaðarhúsnæði 200-250 ferm. undir léttan og þrifalegan iðnaö. Uppl. i sima 37494 og 75830 e. kl. 19. tbúð óskast, 1-2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst á leigu fyrir konu. Uppl. i sima 50332 eða tilboð merkt „11709” sendist augld. Visis. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð helst i Hafnar- firði. Uppl. i sima 50326. Hljóðriti hf, óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi fyrir einn starfsmanna sinna helsti' norðurbænum i Hafnarfirði annað kemur til greina. Uppl. i sima 20916 eða 81864. Óskum eftir 3ja-4raherbergja ibúð I nágrenni miðbæjar. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 37698. Flugfreyja óskar eftir 2ja herbergja ibúð á góðum stað i Reykjavik, nú þegar. Uppl. i sima 20726. Ung kona með barn óskar eftir ibúð. Uppl. i sima 35738. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. 1 sima 28808 eftir kl. 6. Stúlka með eitt barn óskar að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibuð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef ðskað er. Uppl. I sima 44268. Miðaldra maður óskar eftir l-2ja herb. ibúð eða góðu herbergi með eldunarað- stöðu, Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar i sima 74688 eftir kl. 18 alla daga. Einhleyp stúlka óskar eftirlitilliibúðfráogmeð 1. júni. Uppl. i sima 42201. (■ V Til sölu Volga ’72, ekin 93 þús. km. Gott lakk. út- varp. Uppl. i sima 35314. Sunbeam 1500 '72 til sölu. Uppl. i sima 27330. Saab 96 árg. ’70 óskast til kaups. Hef til sölu Cort- inu árg. ’67, billinn er allur ný- yfirfarinn, vél ekin þúsund km, og Benz sendibifreið 406 ’67 lengri gerð skoðaður ’78. Nýyfirfarinn. Vélin ekin þúsund km. Uppl. i sima 92-6523. Bllkrani. Notaður bilkrani. Hiab, til sölu. Uppl. i sima 30781 e. kl. 18. VW Golf árg. '76 á 2,1 millj. til sýnis og sölu I Bila- úrvalinu, Borgartúni 29, simi 28488. Óska eftir vél i Pontiac Catalina árg. 1966, 8 cyl. Uppl. I sima 94-1339. Vil kaupa Bronco ’76-’77 Til sölu á sama stað Bronco 6 cyl ’73. Uppl. i slma 99-1798 á kvöldin. Saab 95 (station) árg. ’68 til sölu. Saab 95 V 4 ekinn 35 þús. km. á vél og 15 þús km. á gir- kassa. Billinn er á góðum dekkj- um og litur vel út. Skráður fyrir 6 farþega + ökumann. Er vel með farinn og i góðu lagi. Ný-yfirfar- inn gegn ryði og er með stærri loftgrind. Verö kr. 500 þús gegn staðgreiðslu. Uppl. Isima 99-6632. Til sölu Land Rover diesel árg. ’66. Verö ca. 450 þús. Nánari uppl. I sima 31344. Chevrolet Blazer ’74 6 cyl beinskiptur til sölu einnig Vauxhall Viva ’71. Uppl. i sima 92-1266 eða 92-3268. Til sölu vel með farinn Plymouth Barracuda ’66 8 cyl. sjálfskiptur. Power stýri og bremsur. Uppl. i sima 74341. Til sölu Toyota Carina ’72. Mjög góður bíll. Uppl. i sima 99-17631 kvöld og næstu kvöld. Til sölu Citroén Ami ’72 station. Nýupp- tekin vél. Útvarp, sumar- og vetrardekk. Uppl. I sima 73239. Toyota Crown ’72 til sölu. 4 cylgólfskiptur. Stólar, nýlega sprautaður. Uppl. I sima 81718. Til sölu Ford Capri árg. ’70 með útvarpi og dráttar- kúlu til sölu. Uppl. i sima 44338 e. kl. 18. Páska-Fiat. Fiat 128, árg. ’74 til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 76650. Bílaviðskipti Diselvél. Til sölu er díselvél iLandRover, ekin ca. 80 þús. km. Bilað hedd. Vélinni geturfylgt oliuverk, dina- mórogstartari,yfirstærð. Uppl. i sima 95-4263 á kvöldin og um helgar. Mazda 929 til sölu árg. ’74 4ra dyra. Brúnsanseraður ekinn aðeins 55 þús. km. Fallegur bill. Uppl. i sima 75064. Til sölu Saab 96 árg. ’65. Skoðaður ’78 Góð dekk. Verð kr. 200 þús. Uppl. i sima 41026. Til sölu MercedesBenz200 diesel árg. ’66, sjálfskiptur,vökvastýri og brems- ur. Þokkalegur bill, þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 14660. Hraðbátur óskast. Er kaupandi að plastbáti 18-22ja feta- má vera vélarlaus. Uppl. i sima 94-3853. Hraöbátur til sölu. Báturinn er 19 feta og er með svefnbás fyrir 3. Inboard-out. Board drif, Volvo penta vél. Tal- stöð og vagn fylgir. Uppl. I sima 44944. Útvegum fjölmargarstærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. Ótrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna mjög góðan Bátalónsbát, tilval- inn grásleppubát. Sunnufell, Ægisgötu7.Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35. Díselvél til sölu, nýuppgerð Bedford 6 cyl. 107 hestöfl með stjörnuoliuverki, hentar t.d. i Blazer. A samastað óskast hásing undir vörubil. Uppl. i sima 41287. Vórubiiasaia. Mikil eftirspurn eftir vörubilum. Vantar allar tegundir nýiegra vörubila á skrá og á staðinn. Ókeypis myndaauglýsinga-þjón- usta. Bilasala Garðars. Simi 18085. Borgartúni 1. Bílaleiga 4P" Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar Bátavél til sölu 110 ha. G.M. vél. Litið notuð. Vökvagi'r. A sama stað trilla ca 11/2 tonn, hentug til grásleppu- veiða. Uppl. i sima 94-3955 eða 94-3295. Útvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hraðbátar, vatnabát- ar. Ótrúíega hagstætt verð. Sunnufeli, Ægisgotu 7, Reykjavik. Simi 11977, Pósthólf 35. Sveit. Get bætt við mig nokkrum drengjum á aldrinum 6-8 ára. Uppl. i sima 95-6166. (----------. (Veróbréfasala Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. (Ýmislegt 1 Húsdýraáburður Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 og 36571. Smáauglýsingar einnig á bls. 22 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gylfa Thorlacius hrl. fer fram opinbert uppboð viðbátabryggju Fiskiðjuvers Bæjarútgcröar Reykjavlkur I Reykjavikurhöfn, miðvikudag 29. mars 1978 kl. 16.30. Seldur verður trillubáturinn Svalur ÞH-41, (3.98 tonn), tal- in eign Sveins Einarssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaðog slðasta á Lambastekk 8, talin eign Rúnars Stein- dórssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 29. mars 1978 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Revkiavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta I Ferjubakka 14, talin eign Hrafnhiidar Sigurðar- dóttur fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Út- vegsbanka tslands og Kristins Einarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 28. mars 1978 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta I Grýtubakka 32, talin eign Jónas- ar S. Astráðssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 28. mars 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á húscign v/Kleppsmýrarveg, þingl. eign Keilis h.f. fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 29. mars 1978 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.