Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 15
vism
'■ Miövikudagur 22. mars 1978
IpFSfTír,
y
Jónas Jóhannesson, Brynjar
Sigmundsson og Stefán Bjarka-
son.
Stighæstir hjá ÍS voru Dunbar
meö 33 Bjarni meö 24 og Steinn
meö 10. — Hjá UMFN Brynjar
meö 24, Þorsteinn Bjarnason
meö 20, Kári 14 og Stefán 13.
liösins, þeir áttu hver öörum
betri leik, Steinn, Ingi, Bjarni,
Kolbeinn, Jón Héöins og Helgi
Jensson.
Njarövikingar voru lengi i
gang aö þessu sinni og þaö varö
þeim aö falli. Liöið var jafnt, en
bestu menn voru Kári Marisson,
Stúdentar
í úrslit!
Stúdentar eru komnir í úrslit
Bikarkeppni KKl eftir aö þeir
unnu Njarövlkinga i undanúr-
slitum f gærkvöldi meö 90 stig-
um gegn 82 i hörkuskemmtileg-
um leik I Kennaraháskólanum.
Njarövfkingar réöu ekki viö
snilldarleik tS i gærkvöldi, og
sem fyrr var þaö Bandarikja-
maðurinn Dirk Dunbar sem var
aöalmaöur ÍS, og lék hann
sennilega sinn besta leik fyrir
liöið i gærkvöldi. Algiörlega
óstöðvandi. sterkur i vörn, skor-
aöi 33 stig og átti fjöldann allan
af sendingum sem gáfu körfur.
Svo fór aö tS tók strax forust-
una, enda gekk allt upp hjá liö-
inu. tS komst I 9:4, 23:16 og náöi
ISLANDSMOT I
BORÐTENNIS
Borötennismenn veröa á ferö-
inni i kvöld og á morgun, en þá
fer islandsmót þeirra fram i
LaugardalshöIIinni.
Keppnin hefst i kvöld kl. 20, og
þá veröur leikiö til úrslita i öll-
um flokkum tviliöaleiks og
einnig I ,,old boys” og drengja-
flokki I einliöaleik.
A morgun heldur keppnin siö-
an áfram, og veröur þá leikiö til
úrslita I öörum fiokkum
siöan 19 stiga forustu, en staöan
var i hálfleik 48:31.
Menn ræddu um þaö i hálfleik
aö þessi leikur væri búinn, þaö
væri einungis formsatriöi aö
ljúka honum.
Svo reyndist þó ekki vera.
N ja rövikin garna r komu
grimmir til siöari hálfleiks og
eftir 8 minútur höföu þeir
minnkaö muninn i eitt stig,
57:58 og skyndilega var allt á
suöupunkti bæöi utan vallr og
innann.
En leikmenn UMFN ætluöu
sér um of. Þeir voru of bráöir og
ætluðu sér aö skora strax og
Bjarni Gunnar átti mjög
g óðan leik meö ÍS I gær-
kvöldi. Hér sést hann i bar-
áttu undir körfu UMFN.
Visismynd: Einar.
þeir fengu boltann, en meö
slæmum árangri. Þetta not-
færðu leikmenn ÍS sér til hins
itrasta, sigu framúr aftur og
tryggöu sér örugglega sigurinn I
leiknum. Og nú biður úrslita-
leikurinn liðsins.
Dirk Dunbar var frábær i
þessum leik fyrir tS, skoraöi 33
stig, og var liðinu ómetanlegur
á öllum sviöum. Ekki má þó
gleyma öörum ieikmönnum
KR eða
Valur?
Svariö viö þessari spurningu
fæst I Hagaskólahúsinu I kvöld,
en þá leika KR og Valur I und-
anúrslitum keppninnar.
Leikir KR og Vals I vetur hafa
veriö æsispennandi og hefur KR
unnið þá naumlega eöa meö 1-5
stiga mun. Hvort þaö sama
verður upp á teningnum I kvöld
skal ósagt látiö, en benda má á
aö þarna er eini möguleiki Vals-
manna á sigri i móti I vetur, sá
aö sigra í bikarkeppninni.
KR-ingar stefna hinsvegar á
sigur I öllum mótum vetrarins,
unnu Reykjavikurmótiö eru I
úrslitum tslandsmótsins og
leika I kvöld i undanúrslitum
bikarkeppninnar. —En hvernig
fer Í kvöld skal ekki spáö um.
Það getur alit gerst.
Souness
í bonn
Skoski landsliösmaöurinn
Greame Souness, sem Liverpool
keypti nýlega frá Middles-
brough, var i gær dæmdur i
þriggja leikja bann I deildar-
keppninni ensku fyrir nokkrar
bókanir sem hann hefur hlotiö
aö undanförnu.
Souness má þó leika meö
Liverpool I næstu viku er liöiö
mætir Borussia Mönchenglad-
bach í undanúrslitum Evrópu-
keppni meistaraliða, og veröur
þaö fyrsti leikur hans I Evrópu-
keppni.
(Smáauglvsingar — simi 86611
J
Verslun
3
öll úr og feröavekjarar,
mjög góðar tegundir seljast með
20% afslætti meðan birgðir end-
ast, einnig ekta borðsilfur, tertu-
spaðar, tertuhnifar, ávaxta-
skeiðar, sultuskeiðar og rjóma-
skeiðar. Guðmundur Þorsteins-
son, gullsmiður, Bankastræti 12.
(Vetrarvörur
Smelliskór nr. 36,
litiö notaðir til sölu. Uppl. I sima
73478 e. kl. 18.
Snjósleöi til sölu,
litið ekinn. Uppl. I slma 13655 frá
kl. 6-9.
Viljum kaupa tvenn skiði,
hæð 170-190 cm og skiðaskó nr. 42
og 44. Uppl. I sima 42485.
Akureyringar — ísfiröingar
— Húsvikingar. Við seljum notað-
ar skiðavörur og vantar barna-,
unglinga- og fullorðins skiði og
skó. Athugið< látið fylgja hvað
varan á að kosta. Sportmark-
aðurinn, Samtúni 12 Reykjavik.
Opið alla daga frá kl. 1-6 nema
sunnudaga.
Okkur vantar barna- og unglinga-
skiöi
■ Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7
alla daga nema_ sunnudaga.
Sportmarkaðurinn,' Samtúni 12.
Fatnadur $
Stakur jakki og jakkaföt
á unglingsdreng til sölu. Simi
36084.
JSLÉL
Barnagæsla
Ég óska eftir konu
til að gæta 2ja barna 5 og 2ja ár:
hálfan daginn. Annaö hvort í
heimili hennar eða þeirra. Uppl.
sima 74693.
Tapaó - fúndið
Týnd kisa.
Svarta læðan okkar er týnd. Ef þ
hefur fundið hana, þá vinsamleg
ast hringdu I sima 72062 gegi
fundarlaunum. ,
Fasteigmr
Ytri-Njarövik.
Hús i smiðum á besta stað til söli
125 ferm. 1 og 1/2 hæö-fbi
geymsla. Húsið gefur mikl
möguleika. Teikningar fylgjt
Tilboð óskast. Uppl. I sima 92-175
alla daga og i sima 92-1262 mil
kl. 9 og 5.
ibúð á Húsavík.
Til sölu 3ja herbergja ibúö á jarö-
hæð á góðum stað i bænum. Uppl.
i sima 96-41544.
Til sölu
1 herbergi og eldhús á jarðhæð
skammt frá Hlemmtorgi. Ibúðin
er nýstandsett og laus til íbúðar.
Uppl. i sima 36949.
Til bygging^^
Húsþurrt timbur til sölu,
ca. 1500 m 1x6” 300 m 2x6”. Til-
valið til sumarbústaðabygginga
eða annarrar smiði. Uppl. i sima
52002 eftir kl. 8 á kvöldin.
&
Hreingerningar
Hrein gerningaistööin
gerir jireinar ibúðir og stiga-
ganga i Reykjavik og nágrenni.
Annast einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Ólafur Hólm simi
19017.
Hreinsa teppi i ibúöum,
stigagöngum og stofunum. Ódýr
og góð þjónusta. Simi 86863.
Gófteppa-
og húsgagnahreinsun, I heima-
húsum og stofnunúm. Uöng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
Vélhreinsum teppi
i ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Ódýr og góð þjónusta.
Simi 75938.
Hreingerningafélag Réykjavíkur
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á stigagöngum,
stofnunum og ibúðum. Góö
þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i
sima 32118.
önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
_________f&r*7
Enskukennsla
Enskunám i Englandi.
Lærið ensku. Aukið við menntun
yðar og stuðlið að framtiðarvel-
gengni. Útvegum skólavist ásamt
fæði og húsnæði hjá fjölmörgum
af þekktustu málaskólum Eng-
lands. Uppl. isima 11977 eöa 81814
á kvöldin og um helgar. Bréfa-
móttaka i pósthólf 35 Reykjavik.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu,
Terelinpils i miklu litaúrvali i oll-
um stærðum. Sérstakt tækifæris-
verð. Ennfremur sið og hálfsið
pliseruð pils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum. Uppl. i sima
23662.
Sumarbústaðir
Þak hf., simi 53473,
heimasímar 72019 og 53931.
Sumarhús.
Dýrahald
Til sölu
5 vetra bandvanur. brúnn foli,
ljúfur. Uppl. I slma 66105.
Gefiö lifandi fermingargjöf.
Til sölu 10 trippi verð frá kr. 50
þús. 10 hryssur verð kr. 85 þús. Or
50 hryssum aö velja. Notið pásk-
ana og skoðið úrvalið. Uppl. i
sima 44631.
Vill einhver losna viö fresskött,
helst stálpaðan góðan veiðikött?
Uppl. i sima 16791 eftir kl. 11 fh.
alla daga, nema laugardaga og
sunnudaga eftir kl. 5.
Kaupum stofufugla
hæsta verði. Staðgreiðum.
Gullfiskabúðin, Fischersundi,
Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull-
fiskabúðin, Skólavörðustig 7.
Kaupi og sel páfagauka,
pokarottur og hamstra. Tek
einnig aö mér gæslu á hundum og
köttum I lengri eða skemmri
tima. Uppl. I sima 73524.
Skemmtanir J
Feröadiskótek
fyrir árshátiöir og skemmtanir.
Við höfum f jölbreytta danstónlist,
fullnægjandi tækjabúnaöur, (þar
með talið ljósashow), en umfram
aUt reynslu og annað það er
tryggir góða dansskemmtun, eft-
ir þvi sem aðstæður leyfa. Hafið
samband, leitið upplýsinga og
gerið samanburð. Ferðadiskótek-
ið Maria (nefndist áður
JCE-sound) simi 53910.
Feröa-Diskótekið Disa simar
50513 og 52971.
Einkamál
35 ára stúlka óskast
til að sjá um heimili fyrir ein-
hleypan karlmann. Uppl. I sima
28610.
Ég tapaöi úrinu minu
af Alpina gerö, i eða fyrir utan
Sigtún s.l. föstudagskvöld. Villt
þú.heiövirði finnandi, vinsamlega
hringja i sima 41105
Þjónusta JáT
Verkpallaleiga og-sala.
Umboössala.
Stálverkpallar til hvers konar
viðhalds og málningarvinnu, úti
sem inni. Viðurkenndur öryggis-
útbúnaður. Sanngjörn leiga.
VerkpaUar hf. við Miklatorg, simi
21228.
Nýtt Clynol-permanent.
Loksins eftir 20 ára stöövun á
gæðum, fljótvirkni og ending á
permanenti. Leitið upplýsinga
hjá hárgreiðslufólki sem fylgist
með timanum. Hárgreiöslustofan
Inga, simi 12757.
Nýtt Clynol-permanent.
Loksins eftú 20 ára stöðvun á
gæðum, fljótvirkni og ending á
permanenti. Leitið upplýsinga
hjá hárgreiðslufólki sem fylgist
meðtimanum. Hárgreiöslustofan
Hödd, simi 22997.
Nýtt Clynol-permanent.
Loksins eftir 20 ára stöðvun á
gæðum, fljótvirkni og ending á
permanenti. Leitiö upplýsinga
hjá hárgreiðslufólki sem fylgist
meðtimanum. Hárgreiðslustofan
Greiðan, simi 83090.
Nýtt Clynol-permanent.
Loksins, eftir 20 ára stöðvun á
gæöum, fljótvirkni og ending á
permanenti. Leitið upplýsinga
hjá hárgreiðslufólki sem fylgist
með timanum. Hárhús Leó, simi
10485.
Nýtt Cly nol-permanent.
Loksins eftir 20 ára stöðvun á
gæðum, fljótvirkni og ending á
permanenti. Leitið upplýsinga
hjá hárgreiðslufólki sem fylgist
með timanum. KlippótekiKefla-
vik, simi 92-3428.
Loftpressur, ICA grafa.
Leigjum út loftpressur,
Hilti-naglabyssur, hitablásara,
hrærivélar. Ný tæki — vanir
menn. Reykjavogur hf., Armúla
23, simar 81565.82715 og 44697.