Vísir - 22.03.1978, Qupperneq 13
vism Miðvikudagur 22. mars 1978
17
BIRGMAN í FJALAKETTINUM
Mynd Ingmars Bergman, frá
árinu 1957, „Að leiöarlokum”
(Smultronstallet) verður sýnd i
Fjalakettinum um páskahelgina.
1 sýningarskrá Kattarins segir
Eriendur Sveinsson m.a. um
myndina:
„Það er ekki fjarri iagi að iíta á
hana sem sálgreiningu i orðsins
fyllstu merkingu. A yfirborðinu
greinir hún frá ferðalagi hins 78
ára prófessors i sýklafræði, Eber-
hard isak Borg, til Lundar, þar
sem hann á að vcita móttöku
viðurkenningu háskólans fyrir
störf sin í þágu visindanna.
Prófessorinn er leikinn af hinum
aldna meistara sænskrar kvik-
myndalistar og læriföður Berg-
mans, Victor Sjöström. t reynd er
myndin ferðalag manns, sem hef-
ur skilaö slnu ævistarfi og skynj-
ar nú nálægð dauöans, um lönd
sálarlifsins, þar sem draumar og
minningar blandast saman”.
Spæjararnir
og Sverrir hyggðust halda leitinni
að kvikmyndinni sjálfri áfram i
næsta þætti og að sú leit myndi
leiða þá til Kaupmannahafnar,
þar sem myndin var framkölluð.
Þess verður beðið með eftirvænt-
ingu.
En þessi skemmtilega leit hlýt-
ur að vekja opinbera aðila til um-
hugsunar um brýna nauðsyn þess
að gerð verði skipuleg leit aö þvi
kvikmyndaefni sem til er um is-
lenskt mannlif á þessari öld.
Reynslan hefur sýnt, og með slá-
andi hætti i þessum sjónvarps-
þætti, að þetta efni liggur undir
skemmdum og grotnar niður úti
um hvippinn og hvappinn, i
kjöllurum og háaloftum, jafnvel i
útlöndum, þar sem ekki er trúlegt
að margir hafi áhuga á að halda
4>vi til haga. Þörfin fyrir kvik-
myndasafn og kvikmyndasöfnun
er svo aðkallandi, að hver mínúta
skiptir máli um að hafist verði
handa. Boltinn er hjá Alþingi þar
sem frumvarp um málið biður af-
greiðslu.^ Engin heimild getur
birt okkur útlit og iðu mannlifs
liðinna tima með jafn áhrifamikl-
um hætti og kvikmyndin. Eins og
Erlendur Sveinsson benti á i
þættinum væri það hörmulegt ef
kvikmyndarinnar biðu sömu ör-
lög og islensku handritanna.
Þeim félögum og islenska sjón-
varpinu er mikil) sómi að þessu
brautryðjendastarfi i leit að
glötuðum spólum um gamla ts-
land. — AÞ.
í leit að glötuðum myndum
af gamla Islandi
t sjónvarpinu i fyrrakvöld urðu
áhorfendur vitni að óvenjulegu og
skemmtilegu efni. Og ekki sfst
var hér drepið á mál sem núna
hlýtur að teljast eitthvert brýn-
asta verkefni I islenskri menn-
ingarpólitik. Þetta gerðist I kvik-
myndaþætti Sigurðar Sverris
Pálssonar og Erlendar Sveins-
sonar. Þeir þættir hafa reyndar
frá upphafi verið með vandaðasta
og fróðlegasta sjónvarpsefni sem
hér er boðið upp á. En þátturinn á
mánudagskvöldið hlýtur þó að
vekja alveg sérstaka athygli, og
er þá áttvið eitt atriði hans.
Þetta atriði lýsti leit þeirra fé-
laga að týndri islenskri kvik-
mynd, — heimildamynd sem
Guðmundur Kamban skáld var
ráðinn til að gera fyrir mörgum
áratugum á vegum opinbers sjóðs
um islenskt atvinnulif. Myndinni
var aldrei lokið. Hún gleymdist
og var týnd og tröllum geifin þar
til fyrir tilviljun að þeir Sigurð-
ur Sverrir og Erlendur komust á
snoðir um gerð hennai-. Á einkar
kvikmyndalegan, dramatiskan,
ef ekki hreinlega þrillerskan hátt,
var þvi lýst hvernig þeir félagar
röktu slóð þessarar gleymdu
filmu, — gegnum blaðafréttir,
fundargerðir og persónuleg sam-
töl við fólk —, og minnti fram-
setningin á leitinni að mörgu leyti
á góðlátlega stælingu á einka-
spæjara — eða blaðamennsku-
þriller.
Kamban — 1 þættinum kom
einnig fram að hugsanlegt sé, að
I leitir komi önnur gleymd
mynd: Kvikmyndun leikrits
Kambans „Sendiherrann frá
Júpiter”.
Leitin leiddi þá að lokum i
geymslur Gamla biós, þar sem i
litlum kassa var að finna stutta
afgangsbúta úr filmunni, jafnvel
aðeins einstaka ramma úr sum-
um atriðum. Engu að siður var
ljóst af þessu litla efni, að þarna
hefur verið um að ræða ómetan-
lega heimild um island á fyrri
helmingi aldarinnar. Það var
boðað að þeir spæjarar Erlendur
a* 3-20-75
Páskamyndin
1978
FLUGSTÖÐIN 77
Ný mynd i þessum
vinsæla myndaflokki,
tækni, spenna harm-
leikur, fifldirfska,
gleði, — flug 23 hefur
hrapað i Bermudaþri-
hryningnum — far-
þegar enn á lifi, — i
neðansjávargildru. ts-
lenskur texti.
Aðalhlutverk: Jack
Lemon, Lee Grant,
Brenda Vaccaro o.fl.,
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Biógestir athugið að
bilastæði biósins eru
við Kleppsveg.
hafnnrbío
S 16-444
’OK 2-21 -40
Orrustan viöArn-
hsm
ísl. texti.
Sýnd kl.9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn
Fantameöferð á
konum
(Noway to treat a
lady)
Afburðavel leikin og
æsispennandi mynd.
Byggð á skáldsögu
eftir William
Goldman.
Leikstjóri: Jack
Smight
isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
Karlakór
Fóstbræöra kl. 7
Ef ég væri ríkur
Hörkuspennandi og
fjörug slagsmála-
mynd i litum og pana-
vision
íslenskur texti
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9
og 11,15.
n m ÆJAR 1
Maðurinn á þak-
inu
(Mannen pa
taket)
Sérstaklega spenn-
andi og mjög vel gerð
ný sænsk kvikmynd i
litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir
Maj Sjöwall og Per
Wahlöö,
Aðalhl(utverk: Carl
Gustaf Lindsted, Sven
Wollter.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
£Í* 1-15-44
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný
bandarisk ævintýra-
mynd um fifldjarfa
björgun fanga, af svif-
drekasveit. Aðalhlut-
verk: James Coburn,
Susannah Yorkog Ro-
bert Culp.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PÁSKAMYNDIN
RAQUEL
BILL WELCH HARVEY
COSBY _ KEITEL
Grallarar á neyð-
arvakt
Bráðskemmtileg ný
bandarisk gaman-
mynd frá 20th Century
Fox, gerð af Peter
Yates. Bönnuð innan
12ára. Sýnd á skirdag
og 2. I páskum kl. 3, 5,
7 og 9.
lonabíó
“S 3-1 1-82
Gauragangur i
gaggó.
Það var siðasta skóla-
skylduárið .... siðasta
tækifærið til að sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph
Ruben
Aðalhlutverk: Robert
Carradine, Jennifer
Ashley.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
gÆJAkBiP
Simi 50184
Gula Emmanuelle
Ný,djörf, itölsk kvik-
mynd um kinversku
Emmanuelle á valdi
tilfinninganna. Enskt
tal/isl. texti. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
13 19 000
-salur
Papillon
Hin viðfræga stór-
mynd I litum og Pana-
vision með Steve Mc-
Queen og Dustin Hoff-
man
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5,35,
8,10 og 11
-------salur IB------
Eyja Dr. Moreau
Burt Lancaster —
Michael York
Siðustu sýningardag-
ar
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3,05,5,05, 7,05,
9 og 11.10
• salur'
Næturvörðurinn
,Spennandi, djörf og
sérstæö litmynd, með
Dirk Bogarde og
Charlotte Rampling
Leikstjóri: Liliana
Cavani
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10,
5,30, 8,30 Og 10,50
- salur
Persona
Hin fræga mynd Berg-
mans
Sýndkl. 3,15, 5, 7, 8,50
og 11,05.
pmaaagiysingasimi
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
Lögreglumaður-
inn Sneed
Hörkuspennandi
amerísk saka-
málamynd í litum
um lögreglu-
manninn Sneed.
Aðalhlutv. Billy
Dee Wi 11 a ms,
Eddie Albert.
tslenskur texti
Endursynd kl. 6, 8 og
10
Bönnuð börnum
€*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
KATA EKKJAN
óperetta eftir Franz
Lehár i þýðingu Karls
Isfelds
Þýðing söngtexta:
Guðmundur Jónsson
Leiktjöld og búningar:
Alistair Powell
Dansar: Yuri Chatal
Hljómsveitarstjóri:
Páll P. Pálsson
Leikstjóri: Benedikt
Arnason
Frumsýning i kvöld
kl. 20. Uppselt
2. sýning skirdag ki. 20
Uppselt
3. sýning annan
páskadag kl. 20.
Uppselt.
4. sýning þr'ðjudag kl.
20
ÖSKUBUSKA
sHrdag kl. 15
annan páskadag kl. 15
STAi 1N ER EKKI
HÉR
miðvi ;udag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
skirdag kl. 20.30
annan páskadag kl.
20.30
Miðasala 13.15—20.
simi 1-1200.
NEMENDA-
LEIKHÚSIÐ
sýnir „Fansjen” i
Lindarbæ I kvöld kl.
20.30.
Visir f. 65 árum.
20. mars 1913
HCSTIL SÖLU
smærri og stærri á
góðum stöðum i borg-
inni. Eignaskifti má
semja um með rjettu
verði: hrein viðskifti
affarbest.
Upplýsingar hjá
Bjarna Jónssyni.