Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 17
APÓTEK
Helgar -kvöld og nætur-
varsla apóteka, vikuna
17.-23. mars veröur I
Garðs Apóteki og Lyfja-
búöinni Iöunni.
Vikuna 24.-30 mars i
Lyfjabúö Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annasteitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan,simi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum s júkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliö og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafiröilög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Seyðisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið Og
sjúkrabill 22222.
Nytsamar byltingar
eru sjaidgæfar
J.J. Rousseau
SKÁK
Hvitur Ieikur og
vinnur.
II «JL *
11 1 ’
1 J.1 1
Zj°
:V.|‘
& _]•
1 #■
® 1"
1. Dd7 +'. Bxd7
2. Rd6 + Kd8
3.RÍ7 + Kc8
4 He8+'. Bxe8
5. Hd8 mát.
i dag er miðvikudagur 22. mars/ 1978, 81. dagur ársins.
Árdegisflóð'er kl. 05.12, siðdegisflóð kl. 17.34.
3
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Haf narfjöröur
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i slm-
svara nr. 51600.
Dalvlk. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkviliö
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
ÝMISLEGT
IOGT St. Einingin nr. 14
Fundur i kvöld kl. 20.30.
Kosning fulltrúa til aðal-
fundar Þingstúkunnar.
Myndataka og mynda-
sýning, Dagskrá i umsjá
Guðmundar Erlendsson-
ar.
Þ.T.
Feröir strætisvagna
Reykjavikur um páskana
1978.
Skirdagur:Akstur eins og
á venjulegum sunnudegi.
Föstudagurinn langi:
Akstur hefst um kl. 13.
Ekið samkvæmt sunnu-
dagstimatöflu.
Laugardagur: Akstur
hefst á venjulegum tima.
Ekið eftir venjulegri
laugardagstimatöflu.
Páskadagur: Akstur
hefstum kl. 13. Ekið sam-
kvæmt sunnudagstima-
töflu.
Annar páskadagur:
Akstur eins og á venju-
legum sunnudegi.
Skirdagur 23. mars.
1. kl. 13.
Skarösmýrarfjall.
| Gönguferð. 2. kl. 13
Skiöaganga á Hellisheiöi.
Fararstjórar: Finnur P.
Fróðason og Tómas
Einarsson.
Föstudagurinn langi 24.
mars.
kl. 13. Fjöruganga á
Kjalarnesi. Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson.
Laugardagur 25. mars.
kl. 13. Vlfilsfell. „Fjall
ársins 1978” (655 m).
Gengið frá skaröinu sem
liggur upp i Jósepsdal.
ADir sem taka þátt I
göngunni fá viöurkenn-
ingarskjal. Hægt er að
fara meö bilnum frá
Umferðarmiðstöðinni kl.
13 eða koma á einkabfl-
um. Fritt fyrir börn i
fylgd með fullorönum.
Páskadagur 26. mars.
kl. 13. Keilisnes-Staöar-
borg. Létt ganga. Farar-
stjóri: Guðrún Þóröar-
dóttir.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savaröstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi’
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Annar i páskum 27. mars.
kl. 13. Búrfellsgjá-
Kaldársel. Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson.
Allar f erðirnar eru farnar
frá Umferðarmiðstöðinni
að austanverðu. Notum
fridagana til gönguferða.
Munið Ferða og Fjalla-
bókina.
Feröafélag tslands.
Kvikmynda sýning I
MÍR-salnum laugardag-
inn 25. mars.
Vegna mikillar aðsóknar ■
sl. laugardag verður
sovésk-pólska kvik-
myndin „Mundu nafnið
þitt” sýnd i MÍR-salnum,
Laugav. 178, kl. 15.00
laugardaginn fyrir páska.
Aðgangur ókeypis. —
MÍR
MINNGARSPJÖLD
Minningarspjöld
Menningar- og
TIL HAMINGJU
24.9. '77 vorugefin saman
I hjónaband af sr. Frank
M. Halldórssyni i Nes-
kirkju, Ingibjörg Þor-
finnsdóttir og Guðmund-
ur Þorbjörnsson. Heimili
þeirra er aö Meistara-
völlum 9, R.
(Ljósm.st. Gunnars
Ingimars.
Suöurveri — slmi 34852).
MESSUR
Kefla vikurprestakall:
Skirdagur, messa kl.
minningarsjóðs kvenna
eru til sölu I Bókabúð
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavik, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsins
aö Hallveigarstööum við
Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og'
minningarsjóðs kvenna
ér opin á fimmtudögum
kl. 15-17 (3-5) slmi 1 81856.
Upplýsingar um
minningarspjöldin og.
' Æviminningabók sjóðsins
fást hjá formanni sjóðs-
ins: Else Mia Einarsdótt-
ur, s. 2 46 98.
SAMÚÐARKORT
Minningarkort Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum
stöðum:
i Bókabúð Braga i Versl-
unarhöllinni að Lauga-
vegi 26,
i Lyfjabúö Breiðholts aö
Arnarbakka 4-6,
i Bókabúöinni Snerru,
ORÐIÐ
Bið róleg eftir Guöi,
sál min, frá honum
kemur hjálpræöi mitt.
Hann einn er klettur
minn og hjálpræöi, há-
borg mln, ég verö eigi
valtur á fótum.
Sálmur 62,2-3
siðd. Messa á Hlévangi
kl. 20.30. Föstudagurinn
langi, guösþj. kl. 2 siðd.
Páskadagur, hátiöar-
guösþjónustur kl. 8 árd.
og 2 siðd.
Hátiöarguösþjónusta kl.
10 árd.
Sóknarprestur
Kirkja óháöa
safnaöarins:
Föstudagurinn langi,
föstumessa kl. 5 siöd.
páskadagur:
hátiöarmessa kl. 8 aö
morgni.
Þverholti, Mosfellssveit,'
á skrifstofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum viö
Túngötu hvern fimmtu-
Minningarkort liknar-
sjóðs Aslaugar
K.P.Maack i Kópavogi
fást hjá eftirtöldum aðil-
um:
Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10,
Versluninni Hlif,
Hliöarvegi 29,
Versluninni Björk,
Alfhólsvegi 57,
Bóka og ritfangaverslun-
inni Veta, Hamraborg 5,
Pósthúsinu I Kópavogi,
Digranesvegi 9,
Guðríði Arnadóttur,
Kársnesbraut 55, simi
40612,
Guðrúnu Emils, Brúarósi
5, simi 40268,
Sigriði Gisladóttur,
Kópavogsbraut 45, simi
41286,
Helgu Þorsteinsdóttur,
Drápuhlið 25, Reykjavlk,
simi 14139.
Sr. Emil Björnsson.
Mðndluterta með mokkakremi
Deig:
500 g möndludeig
4-5 eggjahvitur
Mokkakrem:
2 tesk duftkaffi
2 dl vatn
2 msk hveiti
2 eggjarauður
200 g smjörliki eöa smjör
1 tesk vanillusykur
1 dl flórsykur
Skraut:
Möndludeig, blá vinber
Deig: Rifiö möndludeig-
iö gróft. Þeytiö eggja-
hvlturnar og blandið var-
lega saman viö möndlu-
deigiö. Breiöiö deigiö út I
3 botna á smjörpappir eöa
álpappir. Stærö botns á aö
vera u.þ.b. 24 cm i þver-
mál. Bakist við ofnhita
175C
Mokkakrem: Blandiö
saman i potti, kaffi, vatni,
hveiti og eggjarauöum.
Sjóöiö þar til kremiö
þykknar. Ldtiö kremiö
kólna. Hræriö linu smjör-
liki og sykri saman viö
kremiö. Leggið botnana
saman meö kreminu.
Skreytiö meö vinberj-
um eöa lituöu mödludeigi
I laufum og rósum.
c
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
)
Hrúturinn
21. mars—20. aprll
Taktu þvi rólega i dag
og einbeittu þér að
vandamálum fjöl-
skyldu þinnar, fjár-
málalegum og heilsu-
farslegum. Með
kvöldinu mun allt
skýrast.
Nautift
21. april-21. mai
Gættu aö mataræöi
þinu og heilsufari.
Gott er aö skipta um
umhverfi um stund.
Gættu þess aö komast
ekki I uppnám vegna
gagnrýni annarra.
Tvlburarnir
22. mai—21. júni
Þú hefur þörf fyrir aö
vera innan um fóik og
skiptast á skoöunum
viö þaö. Vertu ófeim-
inn viö aö halda fram
þinu sjónarmiöi.
Krabbinn
21. júni—23. júii
Staldraöu viö og hlust-
aðu á skoðanir ann-
arra. Fólk kann aö
koma þér óþægilega á
óvart. Stattu vörö um
heilsufar þitt og
heimilislif.
Ljónift
24. júll—23. ágúst
Þér kann aö viröast.
þinir nánustu erfiöir I
umgengni i dag. Vertu
samvinnuþýður.
Geföu eftir ef þaö sýn-
ist friövænlegra.
Meyjan
24. igúst—23. sept.
Þú getur ekki treyst
þvi aö aörir taki á sig
ábyrgö fyrir þaö sem
þú gerir. Sýndu maka
þínum og börnum sér-
staka hugulsemi i dag.
Vogin
24. sept. —23. okl
Sýndu samstarfs-
mönnum þinum
áhuga, og einnig
ættingjum þinum og
vinum.
Drekinn
24. okt —22. nóv
Þú þarft aö sýna sam-
starfsvilja til aö ná
jafnvægi I heimilisllfi
og á vinnustaö. Eins
þarftu aö koma lagi á
efnahaginn og heima-
tilbúin vandamál.
Rogmafturinn
23. nóv.—21. des.
Fjármálin lita ekki
sem best út og er ráö-
legt aö fara aö öllu
meö gát.
Steingcitin
22. des,—20. jan.
Leggðu þig fram I
vinnunni og sýndu
yngstu heimilismeö-
limunum tillitssemi.
Foröast fólk sem vill
draga þig inn i vanda-
mál sín.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Foröastu átök viö ann-
aö fólk. Þú munt þurfa
aö sýna þolinmæöi og
tillitssemi.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Reyndu aö vinna bak
við tjöldin, til aö koma
áætlunum þinum i
framkvæmd.
Foröastu aö fara illa
meö heilsu þina.