Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 5
VISIR Miðvikudagur 22.mars 1978
5
fíð
##
Frá sýningunni „Börnin og umhverfið”, sem nú stendur yfir f
Norræna húsinu.
Myndir ~ BP.
við skipv
sem fólkið er búið að gera sér
um innréttingu hafa börnin al-
gjörlega gleymst. bau hafa að
visu sin herbergi, en aðrir staðir
hússins, t.d. stofan eru einungis
ætlaðir þeim fullorðnu. Þar eru
höfð falleg húsgögn, sem ekki
má koma við með litum kámug-
um fingrum, hvað þá hella
niður i. Það er ekki gert ráð
fyrir þvi að börnin geti verið i
stofunni. Þetta setur okkur oft i
erfiða aðstöðu, en við reynum
að benda fólki á aðra möguleika
þar sem tekið er tillit til þarfa
barnanna frekar en gert hefur
verið,” sagði Hege.
A skrifstofunni eru sýni af
veggfóðri t.d., sem fólk getur
valið úr. Einnig kannar skrif-
stofan verðlag á hinum ýmsu
hlutum sem eru á heimili og
upplýsingar liggja frammi á
skrifstofunni.
„Við höfum oft haft sýningar
á mismunandi innréttingum og
þvi hvernig megi skipuleggja
heimilið. bá höfum við til sýnis
teikningar og myndir með til-
lögum um það hvernig koma
megi fyrir húsgögnum i hinum
ýmsu herbergjum. Eins verða
oft breytingar hjá fólki t.d.
þegar börnin eru vaxin úr grasi.
Þá vill fólk oft skipuleggja
bibýli sin upp á nýtt,” sagði
Hege.
Þegar stofna
á heimili
Ungt fólk sem er að stofna
heimili leitar oft til skrifstof-
unnar. Þar er hægt að fá allar
upplýsingar á einum stað, t.d.
um lánamöguleika, hvaða efni
er best i áklæði á húsgögn,
hvernig lýsing á að vera,
hvernig best er að haga inn-
kaupum á eldhúsáhöldum og fl.
„Þegar fjölskyldur með ung
börn eiga i hlut þarf að vera
nægilegt gólfpláss. Krakkarnir
eiga að geta farið i ýmsa leiki i
stofunni, ef svo ber undir. Það
getur lika verið erfitt að hjóla á
gólfteppi, en það er æskilegt að
börnin geti hjólað á sinu fyrsta
þrihjóli inni, þau eru þá i flest-
um tilfellum allt of ung til að
fara með hjólin út”, sagði Hege.
— KP
ísa út af
i bílvm"
iytendasamfakanna i Osló
Henny Andenæs veitir forstöðu
skrifstofu norsku neytendasam-
takanna i Osló.
leitað álits þeirra sem starfa að
neytendamálum og fólk fær
svör við ýmsum spurningum
um vörur og þjónustu.
,,A landsfundum, þar sem
saman eru komnir fulltrúar frá
hinum ýmsu skrifstofum sam-
takanna viðsvegar um landið
eru gerðar tillögur um ákveðna
málaflokka sem taka á fyrir.
Arið 1975 tókum við fyrir slys og
þá bæði i heimahúsum og einnig
i umferðinni. Við höfum einnig
tekið fyrir „Barnið og umhverfi
þess”. Með þessu viljum við
beina athygli manna að ein-
hverju ákveðnu. Þetta hefur
gefist mjög vel.” Henny tók það
fram að t.d. hefði verið ritað
mjög mikið um barnið og um-
hverfi þess I neytendablaðið. Þá
• voru tekin fyrir mál eins og t.d.:
Barnið og sjúkrahúsið, barnið
og leiksvæði þess, skófatnaður
barna, örvhent börn, næring
þeirra og skólaganga.
„Við tökum einnig að okkur
aö skipuleggja ráðstefnur sem
fjalla um þá ákveðnu mála-
flokka sem teknir eru fyrir. bá
fáum við t.d. fólk til að halda
fyrirlestra og svara spurningm
um ákveðið efni.”
„Það gilda mjög strangar
reglur hjá okkur i sambandi viö
vörumerkingar. Þetta á bæði
við matvæli og fatnað. Það
liggur mjög mikil vinna að baki
þessu, en nú er þetta komið i
ágætt horf og ákvæði gilda um
þetta i lögum. Ef þessu er fram-
fylgt, t.d. hvað varðar fatnað, er
siður hætta á þvi að fatnaður
skemmist vegna þess aö fólk
hafi ekki upplýsingar um það
hvernig á að þrifa hann”, sagði
Henny Andenæs.
— KP.
Undanúrslit íslandsmétsins í .kvöld
Undanúrslitakeppni islands-
mótsins i bridge verður spiluð i
Páskavikunni á Hótcl Loft-
Iciöum. Fyrsta umferð er i
kvöld kl. 20, en tvær umferðir
hvorn dag skirdag og föstudag-
inn langa.
Dregið hefur verið í riðla og er
skiptingin eftirfarandi:
A-riðill
sveitir
1. DagbjarturGrímssonRvik.
2. Páll Askelsson Vestf.
3. Armann J. Lárusson R.nes.
C-riðill
1. Albert Þorsteinsson R.nes.
4. Hjalti Eliasson R.vik
(Islandsm.)
5. Páll Valdemarsson R.vik.
6. Jón Guðmundsson Vesturl.
B-riðiII
1. Jón Hauksson Suðurl.
2. Steingrimur Jónsson R.vik
3. GisliTorfason R.nes
4. Stefán Guðjóhnsen R.vik
5. Ingimundur Arnason
Norðurl.
6. Jón Hjaltason R.vik.
2. Jón Asbjörnsson R.vik
3. Guðmundur T. Gislason R.vik
4. Sigurður Þorsteinsson R.vik
5. borsteinn Ölafsson Austurl.
6. Björn Eysteinsson R.nes
D-riðill
1. Þórður Björgvinsson Vesturl.
2. Ester Jakobsdóttir R.vik
3. Guðmundur Pálsson R.nes
4. Sigurjón Tryggvason R.vik
5. VilhjálmurPálssonSuðurl.
6. Guðmundur Hermannsson
R.vik.
Costa del Sol Kanaríeyjar
Irland Júgóslavía
Sumaráætlunin tilbúin! |
<— ....... -______________-
Samvínnuferðir |8) LANDSÝN
AUSTURSTRÆTI 12 SÍMI 27077 'ljHpF SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899
Að mörgu er að hyggja,
er þú þarft að tryggja
Brunar og slys eru of tíóir vióburóir í okkar þjóófélagi. Þegar
óhapp skeóur er hverjum manni nauósyn, aó hafa sýnt þá
fyrirhyggju, aó fjárhagslegu öryggi sé borgió.
Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu.