Vísir - 19.04.1978, Qupperneq 1
Bíll hífður úr sjó í morgun
Menn sem komu til vinnu við Reykjavikurhöfn I morgun komuauga á bil I sjónum á
bak við Gróubúð. Létu þeir lögregluna vita og var brugðið skjótt við að ná bilnum
upp. Var fenginn til þess krani. Biilinn, sem er Cortina, reyndist númerslaus og er
hann trúlega ónýtur. Hafði hann staðið einhvern tima á bak við Gróubúð, númers-'
laus. Einhverjir hafa siðan ýtt honum út i sjó Inótt.
—EA/Ljósm. BP.
Verkamaniiasambancflið
LEYFItt
ÚTFLUTN-
INO FRÁ
EYJUM
Atvinnulífið stöðvast því ekki um helgina
//Þaö kemur ekki til stöövunar á atvinnulífi í Eyjum. Þaö er búið að
greiða úr þeim málum", sagði Guðmundur J. Guðmundsson, for-
maður Verkamannasambands íslands, við Vísi í morgun, en eins
og skýrt hefur verið frá í fréttum var búist við að hætt yrði fisk-
móttöku í Vestmannaeyjum um næstu helgi vegna útflutnings-
bannsins.
Guðmundur sagði að
þetta mál hefði verið
leyst eftir stuttar viðræð-
ur milli Verkamanna-
sambandsins og verka-
lýðsfélagsins i Vest-
mannaeyjum og
frystihúsaeigenda. Þeim
hefði verið leyft að flytja
út fisk rétt aðeins til að
létta á geymslunum og til
þess að vinnsla gæti hald-
ist stöðug i frystihúsun-
um. ,,Það var aldrei ætl-
unin að loka fyrir vinnslu
i einstökum byggðarlög-
um”, sagði Guðmundur,
,,og ég vona að aflahrotan
i Eyjum standi sem
lengst”.
—KS.
Átak skal gert
Sjó grein Póls Bergþórssonar á bls. 11
Áskriffendagefraun Vísis
Aprílseðsllinn
nú endurbirtur
★ Einn bíll eftir
Getraunaseðill aprilmánaðar i áskrif-
endagetraun Visis er endurbirtur á ann-
arri siðu blaðsins i dag, bæði vegna
þeirra mörgu sem gerst hafa áskrifend-
ur að blaðinu frá þvi að seðillinn var
enn, Simca 1307
birtur i byrjun þessa mánaðar og hinna,
sem þegar voru þá áskrifendur en ekki
hafa enn sent til okkar svarseðil þessa
mánaðar.
inn, sem áskrifendur VIs- um vinsæla getraunaleik
is hijóta í verðlaun I þess- blaösins.
Nú er rétt að klippa
seðilinn út strax svo að
blaðiö týnist ekki, þvi að
hann verður ekki birtur
oftar. Þetta er auðveidur
leikur, eins og þið sjáið á
getraunaseðiinum og ekki
eftir neinu að bíöa með að
senda okkur seöilinn.
Rétt er þó að minna á,
aö farið er yfir seðlana
sem berast, þannig að
ekki þýöir fyrir þá sem
þegar hafa sent til okkar
aprilseðil að senda siikan
svarseðil aftur. Hver
áskrifandi hefur aðeins
rétt á að eiga einn seðii
fyrir hvern mánuð I pott-
inum. En það er lika
sjálfsagt að sleppa ekki
þessum mánuði, ef þið
hafið ekki sent okkur
aprilseðil áöur.
Þá er aðeins einn mán-
uður eftir af áskrifenda-
getrauninni. Það er mai-
mánuöur, og 1. júni verð-
ur svo dregið um það,
hver ykkar hlýtur rallbii-
inn kunna, Simca 13Q7.
Hann veröur þriðji bíll-
Sérprentaö samningsform fyrir húsaleigusamn-
inga mun eflaust koma sér vel fvrir marga, vera til
hagræðis og spara útgjöld.
is húsa-
Þeir, sem auglýsa i Visi eftir
húsnæði eða auglýsa húsnæði til leigu
eiga nú kost á nýrri þjónustu Visis.
Þessir aðilar geta nú fengið ókeypis
eyðublöð fyrir húsaleigusamningana.
Frá þessu segir nánar i frétt á
blaðsiðu fimm.