Vísir - 19.04.1978, Page 3

Vísir - 19.04.1978, Page 3
vism Miövikudagur 19. april 1978 3 SKATTALAGAFRUMVARPIÐ: Val um frá- dráttarliði Það er gert ráð fyrir verulegum breytingum á frádráttarliðum i þessu frumvarpi, þeg- ar tekið er af gildandi lögum um tekju- og eignaskatt” saði Matthias Á. Mathisen fjármálaráðherra er rætt var við hann um frumvarp til tekju- og eignarskattslaga er liggur fyrir Alþingi. Fjármálaráðherra sagði að- alatriðið vera það, að ftílki gæfist kostur á að velja á milli tvennskonar frádráttar af tekj- um, Það gæti annars vegar fengið 10% frádrátt af launum sinum, eða ef það kysi fremur, tiundað þá frádráttarliði sem Matthfas A Mathisen. frumvarpið leyfði. Siðargreinda reglan hentaði betur þeim, sem fengju notið margra frádráttar- liða sem á hinn bóginn væri haldið einföldum varðandi frá- drátt með 10% reglunni. Frumvarpið á siðasta ári gerði ráð fyrir ákveðnum launa- afslætti. —BA. BILUN I FLUGLEIÐA- VÉL Á KANARÍ Bilun varð tvivegis f Flug- ieiðavtíl út á Kanarieyjum er hún hafði rétt hafið sig tii flugs og þurfti hún i bæði skiptin að lenda aftur. Þetta gerðist aðfaranótt laugardags og fengu á annaö hundrað farþegar rúm- lega sólarhrings iengri dvöl á Kanarieyjum fyrir vikið. Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða sagði i samtali við Visiað á föstudags- kvöld þegar vélin kom frá Lissabon hefði ventill bilað. Reynt hefði verið að gera við hanri, en þegar vélin var komin í loftið sýndi hitamælir of mikinn hita i smuroliu og var lent aftur og skipt um ventilinn. Enn á ný var lagt af stað en þá kom fram önnur bilun og þurfti að lenda i annað sinn. Sagði Sveinn að þá hefði þurft að biða eftir varahlut frá Madrid og hefði mestur tim- inn farið i það. Farþegunum hefði verið komið fyrir á htíteli og klukkan 6 á sunnudags- morgni var viðgerð lokið og ferðin heim gekk siðan prýði- lega. —KS. VeitingabúÖ Cafeteria SuÖurlandsbraut2 Sími 82200 Garðhúsið sem lengi hefur staðið við Frikirkjuveginn hefur nú fengið á sig hressari blæ. Húsið stóð i áraraðir i niðurnlðsluen nú hefur það verið lag- fært, málað og gert huggulegt. Um það bil eitt ár er liðið frá þvi viðgerðin hófst, og er ætiunin að nota húsið sem kaffiskúr fyrir ungiinga i garðavinnu i sumar. Er vist óhætt að segja að fallegri kaffiskúrar eru fáséðir. Visis- mynd BP. GARÐHÚSIÐ FÆR NÝJAN SVIP TEFANSBLÓM AUGLYSIR blómahaf af ný/unt blómum Fagnið sumrínu með blói Á sumardaginn fyrsta verða Stefánsblóm í Hollywood Njálsgata 65 á horni Barónsstigs og Njálsgötu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.