Vísir - 19.04.1978, Síða 20
20
Miðvikudagur 19. april 1978 VISIR
Ný þjóiBusta Vísis
Ókeypis húsa-
leigusamningar
fyrir þá,sem bjóða húsnœði til leigueðaóska
eftir leiguhúsnœði í smáauglýsingum Vísis
Vfsir hefur nú byrjað nýja
þjónustu í tengslum við smá-
auglýsingabirtingu i blaðinu.
Þeir.sem auglýsa eftir húsnæði
eða auglýsa húsnæði til leigu
eiga nú kost á aö fá ókeypis
eyðublöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild Vis-
is.
Sm&auglýsingar Visis hafa
um áratuga skeið verið einn
helsti húsnæðismarkaður lands-
ins og svo er enn. Þeir, sem hér
eftir auglýsa i dálkunum, sem
merktir eru „Húsnæði óskast”
og „Húsnæði í boði” munu sem
fyrrsegir fá ókeypis sérprentað
form sem ætlað er fyrir húsa-
leigusamning, og er ekki að efa,
að margir munu notfæra sér
þessa þjónustu, ekki sist á næst-
unnir þar sem fardagar eru i
nánd og mikið um flutninga.
Vanti þig húsnæði eða hafir þú
húsnæði, sem þú vilt leigja, er
smáaugiýsing i Visi ódýrasta og
árangursrikasta húsnæðismiöl-
unin, og með þessari nýju þjón-
ustu Visis ættirðu að geta spar-
að þér útgjöld og haft af töluvert
hagræði.
Vísir væntir þess, að auglýs-
endur kunni vel að meta þessa
ókeypis þjónustu blaðsins, en
notendum samningsformsins er
ráðlagt að kynna sér vandlega
öll ákvæði þess og gæta þess aö
fylla i allar eyður. Ef m'enn eru I
vafa um einhver atriði er sjálf-
sagt að leita skýringa og ráða
lögmanns um málið.
Eyðublöðin fyrir húsaleigu-
samninginn fást afhent hjá aug-
lýsingadeild Visis, sem er að
Siðumúla 8 i Reykjavik, en þeir
aðilar utan höfuðborgarsvæöis-
ins, sem auglýsa eftir húsnæöi
eða auglýsa húsnæði til leigu i
smáauglýsingum Visis geta
fengið samningsformið sent i
pósti.
Húsaleigusamningarnir fást ókeypis hjá augiýsingadeild Vfsis aí
Sföumúla 8.
Sjálfstœðismenn:
Fram-
boðs-
listinn í
Borgar-
nesi
Ákveðinn hefur verið
framboðslisti sjálfstæð-
ismanna i Borgarnesi til
sveitarstjórnarkosning-
anna sem fram fara 28.
mai. Efstu sæti listans
eru/þannig skipuð:
1. Björn Arason framkvæmda-
stjóri
2 Orn Simonarson verkstjóri
3. Jóhann Kjartansson bifreiða-
stjóri
4. Asbjörn Sigurgeirsson, fram-
kvæmdastjóri
5. Kristófer Þorgeirsson verk-
stjóri
6. Guðmundur Ingi Waage, mæl-
ingamaður
7. Jón Helgi Jónsson rennismiður
8. Maria Guðmundsáóttir hús-
móðir
Til sýslunefndar aðalmaður
Bjarni Backmann kennari og til
vara Jón Þ. Björnsson kennari.
-SG
Veltir hf., Suðurlandsbraut 16 Simi 35200 Vibro hf. byggingav.versl. og plastverksmiðja Hamraborg 7 Kópavogi. Simi 40600 Vöruflutningamiðstöðin Borgartúni 21 Simi 10440
Verksmiðjan Vifilfell Haga, Hofsvallagötu Simi 18700 Vikingur, sælgætisgerð Vatnsstig 11 Simar 11414 og 14928 Vörumarkaðurinn Ármúla 1A Simi 86114
Verslunin Daman, Hafnarstræti 19 Simi 16477 Vinnufatabúðin, Laugavegi 76 og Hverfisgötu 26 Simar 15425 — 28550 Vörumerking hf., Dalshrauni 14 Hafnarfirði Simi 53588
Verslunin Réttarholt Réttarholtsvegi 1 Simi 32818 Vinnufatagerð íslands hf. Þverholti 17 Simi 16666 Þ. Jónsson & Co., Skeifunni 17 Simar 84515 og 84927