Vísir - 19.04.1978, Qupperneq 21

Vísir - 19.04.1978, Qupperneq 21
vism Miðvikudagur 19. april 1978 21 VESTMANNAEYJAR: ALÞÝÐUBANDALAG Listi Alþýðubandalagsins til ins Snótar, Jón Kjartansson for- bæjarstjórnar i Vestmanna- maður Verkalýðsfélags Vest- eyjum hefur verið birtur. NIu mannaeyja, Þórarinn Magnús- efstu sæti listans skipa eftir- son kennari, Elías Björnsson taldir menn: formaður Sjómannafélagsins Sveinn Tómasson prentari, Jötuns, Edda Tegeder hús- Ragnar óskarsson yfirkennari, móðir, Jón Traustason verka- Jóhanna Friðriksdóttir maður og Þorkell Sigurjónsson formaður Verkakvennafélags- húsasmiður. —KS ALÞÝÐUFLOKKUR Framboðslisti Alþýöuflokks- Hjálmarsdóttir læknaritari, ins til bæjarstjórnar í Vest- Kristjana Þorfinnsdóttir frú, mannaeyjum hefur verið birtur. Jóhann ólafsson verkstjóri, Niu efstu sæti listans skipa: Bergvin Oddsson skipstjóri og Magnús H. Magnússon póst- Kristján Eggertsson rafvirki. og s i m s t ö ð v a r s t j ó r i , Skipan efstu sætanna er Guðmundur Þ. B. ólafsson húsa samkvæmt prófkjöri flokksins smiður, Tryggvi Jónasson en önnur sæti eru skipuö sam- rennismiður, Agúst Bergsson kvæmt tillögum uppstillingar- hafnarvörður, Friða nefndar. —KS FRAMSÓKNARFLOKKUR Framboðslisti Framsóknar- Jóhann Björnsson, Einar Stcin- flokksins i Vestmannaeyjum grimsson, Jón óskarsson, Jónas hefur verið birtur. — A honum Guðmundsson, Skæringur eiga sæti: Sigurgeir Krist- Georgsson, Asmundur Pálsson jánsson, Georg Hermannsson, og Ólafur örn Ólafsson. —KS FRAMBOÐSLISTAR TIL BÆJARSTJÓRNAR PEUGEOT 204 ARG. '69 FIAT 128 ÁRG. 72 FIAT 850 SPORT ÁRG. '72 BENZ 319 BILAPARTASALAN A sumardaginn fyrsta verður frumsýnt leikritið Yfirmáta ofur heitt, sem Haukur J. Gunnarsson leik stýrir. A myndinni eru Þórhailur Jósepsson og Jóhanna Agústsdóttir i hlutverkum sinum. Á llúnavöku, sem hefst i Félagsheimilinu Blönduósi siðasta vetrardag, verða m.a. sýnd þrjú leiki it Leikfélag Blönduóss frum- sýnir bandariska gamanleikinn Yfirmáta ofur heitt, eftir Murray Schisgal á sumar- daginn fyrsta. Þýðinguna gerði Úlfur Hjörvar, en leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson. Leik- ritið fjallar um ástina, hjóna- bandið og kynlifið i nútima þjóð- félagi. Þrjár persónur eru i leiknum, en leikendur eru Sturla Þórðarson, Jóhanna Agústsdóttir og Þórhailur Jósepsson. Onnur sýning verður áverkinu á laugardag kl. 17 og þriðja sýning á mánudagskvöld kl. 20. Leikfélag Akureyrar sækir Húnavöku heim. A sunnu- daginn 23. april verður sýning á GaldralandieftirBaldur Georgs kl. 14 og Alfa Beta verður sýnt kl. 20. Húsiiændavaka Húnavikan hefst með Hús- bændavöku. Þar flytur Frið- finnur ölafsson. forstjóri Háskolabiós erindi i léttum dúr. Lúðrasveit Blönduóss leikur og kvartett frá Skagaströnd syngur. Þá verður leikþáttur og hagyrðingar fara með nokkrar stökur. Jóhannes Kristjánsson mun einnig skemmta og bregður hann fyrir sig röddum nokkurra þekktra Islendinga. A sumardaginn fyrsta verður hinn árlegi sumarfagnaður Barnaskólans á Blönduósi. og, hefst skemmtun barna kl. 14.\ Þar sýna börn leikþætti og sitt- N’ hvað fleira, sem þau hafa æft undir leiðsögn kennara sinna. Karlakórinn Vökumenn skemmtir á f östudagskvöldið kl. 21. Hann hefur starfað i Húna- þingi i 20 ár og skemmt á Húna- vöku flest árin. A Húnavöku mun dansinn duna flest kvöld. Sérstakur dansleikur verður fyrir ung- linga á mánudagskvöld og á honum verða verðlaun afhent i skólakeppni USAH. —KP GRJENATORGIÐ 300 ferm. blóma- og grænmetismarkaður Opið ðll kvöld til kl. 10, opið sumardoginn fyrsta Allir komast í sumarskap, þegar þeir heimsœkja GRÆNA TORGIÐ Sigtúni - Símar 3-67-70 & 8-63-40

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.