Vísir - 19.04.1978, Page 31

Vísir - 19.04.1978, Page 31
31 vísm Miðvikudagur 19. april 1978 Bndge Fréttir fró Bridgesambandi Vesturlands Vesturlandsmót i tvi- menningskeppni var haldið i Stykkishólmi helgina 8.-9. april s.l. Þátttakendur voru 24 pör frá Akranesi, Borgarnesi. Reykhol tsdal, Búðardal, Stykkishólmi, Grundarfirði og Ólafsvik auk þess sem Hjalti Eliasson og Þórarinn Sigþórs- son Ur Reykjavik spiluðu sem gestir. Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurðsson, sem stjórnaði keppninni af sinni alkunnu snilld. Spiluð voru 4 spil milli para eða alls 92 spil. Úrslit urðu þau að gestaparið Hjalti og Þórarinn urðu lang- efstir með 234 stig. Úrslit Vesturlandsmótsins urðu annars þessi. 1. Jón Alfreðsson og Valur Sigurðsson, Akranesi 124 stig. 2. Kristinn Friðriksson og Guðni Friðriksson, Stykkish. 122 stig. 3. Ólafur G. Ólafsson og Guðjón Guðmundsson Akranesi 104 stig. 61 og B 46. 1 unglingaflokki kepptu einnig þrjár sveitir A,Bog C. Þær voru þannig skipaðar: A-sveit: Guðmundur-Sævar- Ólafur-Jón B-sveit: Sigurður-Skúli- Tryggvi-Páll C-sveit: Egill-Guðmundur- Þorlákur-Haukur Spilaðar voru þrjár umferðir með 32 spila leikjum og fóru leikar þannig: 1. umferð: B vann A 19-1, C vann A 20-0 og C vann B 20- minus 4. 2. umferð: A vann B 14-6, A vann C 14-6 og B vann C 12-8. 3. umferð: B vann A 11-9, A Landsliðið i opna flokknum hrósar sigri. Talið frá vinstri: Hjalti Eliasson, forseti BSÍ, Karl Sigur- hjartarson, Guð- mundur Pétursson, örn Arnþórsson og Guölaugur R. Jó- hannsson. vann C 20-0 og C vann B 17-3. \ Lokastaðan varð þvi: C 71, A 58og B 47 1 kvennaflokki sigruðu með yfirburðum Kristjana, Halla, Ragna og Esther, en i öðru sæti urðu Gunnþórunn, Ingunn, Guð- riður og Kristin. Bridgesamband Islands mun núna velja eitt par i hverja sveit og eru landsliðin þá fullskipuð. Að sögn Hjalta Eliassonar forseta Bridgesambandssins, er fyrsta skrefið samt að velja fyr- irliða sveitanna, þvi eftir aö hann er skipaður, getur hann tekið við stjórn og æfingu sveit- anna fyrir Norðurlandamótið. c Stefán Guöjohnsen skrifar um bridgeL— Landsliðs- keppni lokið Nýlega lauk landsliðskeppni Bridgesambands Islands en keppt var i opnum flokki, ungl- ingaflokki og kvennaflokki. 1 opna flokknum kepptu þrjár sveitir, A, B, og C. Þær voru þannig skipaðar: A-sveit: Guðmundur-Karl- Guðlaugur-örn B-sveit: Stefán-Jóhann- Hörður-Þórarinn C-sveit: Ásmundur-Einar- Simon-Jón Spilaðar voru þrjár umferöir með 32 spila leikjum og fóru leikar þannig: 1. umferð: A vann B 16-4, C vann A 13- 7 og C vann B 18-2 2. umferð: B vann A 11-9 A vann C 16-4 og C vann B 16-4 3. umferð: A vann B 12-8, A vann C 13-7 og B vann C 17-3 Lokastaðan varð þvi : A 73, C epal h.f. Bræðraborgarstig 16 Simar 12923 og 19156 Bgggingnvöruverxfun Trjgjva Hnnnessonar Siðumúla 37 Simar 83290 — 83360 FLUCFELAC ÍSLAJVDS innanlandsflug Reykjavikurflugvelli Simi 26622 fíeykjavik □AIMÍEL ÖDRSTEINSSON S. CO. HF. SKIPASIVIÍOASTÖD INJVLECMOUGOTU 30 PEYKJAVIK SIMAP & 59 QQ OG 1 2B 79 Gull- og silfursmiðia Bárðar Jóhannessonar Hafnarstræti 7 Simi 20475 llasúM lil' Grensásvegi 7 Simi 82655 m Sjómannafélag Reykjavikur Lindargötu 9 Simar 11915 og 14159 Verkamannasamband íslands Lindargötu 9 Simi 12977

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.