Vísir - 19.04.1978, Page 32
Erlendir kvikmynda-
gerðarmenn
fjöimenna til íslonds
í sumar
★ Innlendir aðilar hafa lítil afskipti
af starfsemi þessara aðila
Margt bendir til þess aö hérlendis veröi I sumar aö
minnsta kosti fjórir flokkar erlendra kvikmyndagcröar-
manna viö störf aö leiknum kvikmyndum. Auk þeirra
veröa svo fjölmargir smærri aöilar viö töku fræöslu-
og heimildarkvikmynda.
Flestum þykir þetta ef-
laust ánægjuleg þróun,
enda felst i þessu mikil og
góð iandkynning ef vel
tekst til. En það eru fleiri
en ein hlið á málinu og vist
er að t.d. Félag kvik-
myndagerðarmanna er
ekki allt of ánægt með það
hvernig staðið hefur verið
að Islandsferðum þessa
fólks.
Nánar er greint frá mál-
inu i kvikmyndaþætti Visis
á blaðsiðu 25.
—GA.
Skemmdir á Rauðanúpi kannaðar
Togarinn Rauöinépur
veröur tekinn i slipp i dag
og skemmdir kannaöar á
skipinu. „Viögeröin veröur
boöin út, en þaö eru likur á
þvi aö skipið fari utan i
slipp, vegna þess að viö-
gerö úti gæti tekið skemmrí
tíma. Annars kemur þaö i
ljós i dag hversu skemmdir
eru miklar”, sagöi sveitar-
stjórinn á Raufarhöfn,
Sveinn Eiösson i samtali
viö Vísi í morgun. —KP
„NÆST BJÓÐA ÞCIR
UPP Á VIÐRÆÐUR
UM ANNAÐ LÍF"
segir Guðmundur J. Guðmundsson
bjóði þeir upp á ráðstefnu
um efnahags- og atvinnu-
mál. Þeir vilji ræða allt
annað en hækkun launá
og sér kæmi ekki á óvart
þó að næst vildu þeir ræða
annað lif eða eitthvað i
þeim dúr.
Hins vegar sagði Guð-
mundur að Vinnumála-
samband samvinnufélag-
anna væri reiðubúið til
viðræðna án þess að af-
marka þær við ákveðin
umræðuefni. —KS.
,CKKI TILBÚNIR AÐ
RÆDA KAUPHÆKKUN'
- segir forstjóri Vinnuveitendosambandsins
//Það var ákveðið að við hittum þá tii við-
ræðna á föstudaginn klukkan tvö. Við erum
tilbúnir að ræða við þá á þeim grundvelli er
þeir fóru fram á", sagði ólafur Jónsson, for-
stjóri Vinnuveitendasambandsins, við Vísi í
morgun er hann var inntur eftir svörum
þeirra til Verkamannasambandsins.
„Nei, við erum ekki til- kaupliða”, sagði ólafur.
búnir að ræða hækkun ,,Við höfum marglýst þvi
yfir áður að atvinnuveg-
irnir geti ekki tekið á sig
auknar byrðar”. Ólafur
sagði að vinnuveitendur
vildu fá að vita um af-
stöðu annarra sambanda
innan ASI til þessara við-
ræðna. Það væri til ,lít-
ils, ef svo færi að þeir
lægst launuðu fengju ein-
hverja hækkun, ef öll
skriðan kæmi á eftir.
I bréfi sem Vinnuveit-
endasambandið sendi
Verkamannasambandinu
segir m.a. að það sé tilbú-
ið til viðræðna við Verka-
mannasambandið um á-
stand efnahags- og at-
vinnumáraog endurnýjun
kaupliöa gildandi kjara-
samnings.
—KS
„Þetta er kúnstarinnar fyrirbrigöi. Ég man
ekki eftir að hafa fengið svona svör frá við-
semjendum mínum fyrr. Svona svör eru ekki
til að liðka fyrir, en við munum ræða við þá",
sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður
Verkamannasambands islands, við Vísi í
morgun um svar Vinnuveitendasambandsins
til VMSi.
Guðmundur benti á að i
viðræðunum i byrjun
mars hefðu vinnuveitend-
ur ekki fengist til að ræöa
annað en verðbólgu á
heimsmælikvarða. Nú
MJÖG HARÐUR
ÁREKSTUR Á
HAFNAR-
FJARÐARVEGI
Mjög haröur árekstur varö á Hafnarfiaröarvegi um
klukkan átta i morgun. Vörubill sem var áleiö suöur
veginn. i átt til Hafnarfjaröar, lenti aftan á Volkswag-
en. Viðþaö kastaöist siöarnefndi billinn áfram og tókst
hreinlega á loft. t fluginu lenti hann á Mazda-bil sem
kom á móti, en Volkswagenbillinn hafnaöi loks fyrir
utan veg. Kona var I bilnum og slasaöist hún talsvert.
Miklar skemmdir urðu á öllum bilunum. —EA.
Areksturinn á Hafnarfjaröarveginum f morgun var mjög haröur eins og sjá má á
þessum myndum BP. N
Iðnaðarráðherra
hefur skipað stjórn
Rafmagnsveitna
rikisins til næstu f jög-
urra ára, en fyrri
stjórn RARIK sagði
af sér skömmu fyrir
páska. nema einn.
Nú skipa þessir menn
stjórnina: Pálmi Jónsson,
alþingismaður, sem er for-
maður, Aðalsteinn Guð-
johnsen, rafmagnsstjóri,
samkvæmt tilnefningu
Sambands isl. rafveitna,
Axel Kristjánsson, for-
stjóri, Hjalti Þorvarðar-
son, rafveitustjóri Selfossi
og Jón Helgason alþingis-
maður.
—SG.
AEC-TELEFUHKEH
LITSJÓNVARPS-
TÆKI 26"
ORCEIB A HOREOH
SMAAUGLÝStNGAHAPPDRÆTTI VISIS
Sími 86611