Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 2
I7SIK spyr k c í Reykjavík — v ) líefurðu fylgst með þátt- unum um húsbændur og hjú í sjónvarpinu? Hirna l.úflvíksdóttir liárskcri: Noi. þa ð he I úg ekki gert. Ég horl'i liti.ð a sjónvarp,og man ekki eitir aðhalaséð nemasvosem 2 lyrstu þættina. lljalli Jensen, rafs uðu inaður : Nei.þvi miður. Éghef að visuséð fáeina þætti, enda skilst mér að búið sé að sýna mörg hundruð þætti i þessum myndaflokki. (iisli Kagnar Gislason. prentari: ■ Éghef fy lgst með þessu með öðru ■ auganu, en kem alls ekki til með ’h að sakna þáttanna þegar þeim ■ lýkur. Aðalsteimi olafsson, verka- maður: Ég hef aldrei séð þá og þvi nákvæmlega sama um hvort þeir verða sýndir áfram eða ekki. Urynjar Jakobsson, rafvirki: Ég hef litiðséð af þáttunum, en likað ágætlega það sem ég hef séð. Ég get nú ekki sagt að ég sé spenntur fyrir þeim. Miðvikudagur 26. april 1978 VISIB Seðlabankinn vill gjaldmiðlaskipti innan tveggja ára: Verða mánað arlaunin 1500 krónur? Eins og sjá má eru nýju seðlarnir ekki ósvipaðir þýskum mörkum. (Visismynd JA) l>að yrfti eílaust nokkuð skrilin tilfiiining aft fá l.Sotl króna laun á in antiði i stað I öO.OOII Gengi doll- arans va>ri 2.2.‘> krónur og danska krónan kostaði 1.7 aura. I liió kost- aði límin króuur og sigaretlu- pakkinn tæpar fjórar krónur. Hér er ekki verið að vit.na i liina giiinlu giiðu daga lieldur það sem koma skal. Seðlaliaiikinn er kom- inn a þá skoðuii að rctt sé aft taka tvii nti11 altaii af krónunni og hita þetta koma til Iramkva'inda um áramótin 1979/80. Á fundi með fréttamönnum i gær sagði dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri að vegna stöð- ugrar rýrnunar á verðgildi krón- unnar væri nú nauðsynlegt að gera breytingar á seðla- og mynt - útgáfunni. Mikil þörf er fyrir nýja og verðmeiriseðlaen meginþuiigi seðlaútgáfunnar hvilir á fimm þúsund króna seðlum oger hlut- deitd þeirra nú i seðlamagninu um 83%. Liðlega helmingur seðla að fjölda til er i 100 króna seðlum og endingartimi þeirra aðeins 10—11 mánuðir. Myntir þær sem nú eru gefnar út eru alltoí stórar og dýrar i framleiðslu. Það er þvi ljóst að ráðast þarf i kostnaðarsamar breytingar á mynt- og seðlaútgáfunni og gefa út 10.000 króna seðil og jafnvel 50.000 króna seðil, auk breytinga á myntinni i sömu átt. Jóhannes Nordal sagði að nú væri þvi rétti timinn til að taka afstöðu til þess hvort taka eigi upp nýja mynteiningu sem væntanlega yrði þá 100 sinnum verðmeiri en núgildandi króna. Seðlabankínn væri þeirrar skoð- unar að þetta bær-i að gera og ef ákvörðun lægi fyrir i haust gæti breytingin tekið gildi 1980. Hönnun nýrrar myntar er vel á veg komin og gert ráö fyrir að myntst :erðir verði fimm, 5, 10 og öoaurar. 1 króna og 5 krónur. Til- lögur aðnýjum seðlurn liggja fyr- ir og gert ráð fyrir stærðunum 10, 50,100 ng 500 krona og 1.000 króna seðli siðar. bröstur Magnuss.on hefurgert tillögur að myntinni en Auglysmgastofa Kristinar gert frumtillögur að nýjum seðlum. Myntin er með sjávardýrum en landvættum á bakhliö. Tillögurn- ar um seðlana eru um lærdóms- og afreksmenn fra ymsum timum eða fra Guðbrandi biskupi til Jóns Sigurðssonar og eru seðlarnir lit- rikir. Áætlaður kostnaður Seðlabank- ans við gjaldmiðlaskiptin er 310 milljónir króna miðað við verðlag i dag., I sambandi við þessa breytingu viðrar Seðlabankinn þá hugmynd að taka upp nýtt nafn i stað krónunnar. Er þá helst talið koma til greina að taka upp heitið mörk, sem jafngilti þá 100 krónum en I einni mörk væru siðan 100 aurar. Þess- ari hugmynd er varpað fram til umræðu manna á meðai og vill Seðlabankinn gjarnan heyra sem mest frá almenningi um hinar fyrirhuguðu breytingar yfirleitt. Ofthefur verið rætt um að auka verðgildi krónunnar og þess skemmst að minnast er Lárus Jónsson alþingismaður flutti til- lögu um að 100 krónur yrðu að einni. Þessi tillaga.var flutt á Al- þingi i fyrraog afgreidd frá fjár- hags- og viðskiptanefnd til rikis- stjórnarinnar. Fyrirhuguð breyting er sem fyrr segir bæði hagkvæm og auk þess talin hafa sálrænt gildi i bar- áttu gegn verðbólgunni sem kall- ar stöðugt á fleiri verðlausar krónur og ruglar allt verðmæta- skyn fólks. Hins vegar færi allt I sama farið ef ekki kæmu til fleiri aðgerðir til að draga úr verðbólg- unni. —SG. „EIGENDUR" ÍSLENZKRAR TUNGU ..Eigendur” móðurmálsins brugftust illa við á dögunum, þegar Sverrir Ilermannsson, al- þingismaðnr. flutti tillögu á Al- þingi unt að efla þátt móftur- málsins i útvarpi og sjónvarpi frá þvi sem nú er. Hefur verift haldift uppi miklum andróðri gegn þessari tillögn Sverris af þeim sem sjá stéttadrauginn i hverri gátt, en þurfa auk þess aft launa honum baráttuna fvrir /.—ti ba'fti fyrr og siftar. I.anghundur hefur birzt i Þjöftviljanum, þa r sem dönsku- slettum er beftift grifta af þvi nú stafi tungunni mjkil hætta af enskunni. Jafnframt er þvi lýst hvernig komift liali verift fyrir tungunni á ýmsum tfmum og má draga þá ályktun af þeim upptiningi, aft óþarfi sé aft vanda tunguna, vanda til hennarog kennslu i móðurmáls- greinum. „Eigendum” tung- unnar þykir henni sem sagt vel borgift i timans straumi, og allra sizt sitji þaft á út- gerftarmanni á þhigi aft vera aft fimhulfambast um þessi efni. Stéttar sinnar og stöftu sinnar vcgna eigi hann rauiiar ekki aft kunna islen/.ku nema i hófi. Skiptir þá engu þótt einn af þingmönnum „eigénda” tung- unnar, Jónas Arnason, sem er be/.ta núlifandi leikritaskátd islendiiiga, ltafi látiö þau orð lalla um Sverri i þingræftu, aft þaft hafi komift honum á óvart hver þekking Sverris væri á tungunni. Slik vifturkenning hef- ur ekkert aft segja þegar kentur til þeirra kasta aft hafa uppi andróftur gegn pólitiskum and- stæftingi. Samt munu vifturkennmgar- orft Jónasar verfta lengur i miiinum höfft urn þekkingu Sverris á tungunni en skopskrif vefturvita, dönskurolla nóbels- skálds og langhundur næstum þvi íyrrverandi þingmanns. Aft vísu hafa allir þrir fyrrgreindir menn mikift gott gert tungunni, Itver á sinn há tt, og ber þvi ekki beint aft lasta tilskrif þeirra. llinu er ekki aft neita, aft eigendabragurinn á skrifum þeirra kemur undarlega fyrir sjónir og má vera að allt sé það liluti af iþróttinni. Sverrir Hermannsson hefur þarft mál að flytja á Alþingi, þegar hann tekur sig til og mæl- ir fyrir þvi að islen/.kan verði l'ærði meiri tnæli inn i útvarp og sjónvarp. Það mun væntanlega engan drepa og engunt verða til tjóns hvorki á sál né likania. Og þótt einhver hópur verði kvadd- ur til að leggja á ráðin um til- högun sliks aukins landnáms is- lenzkunnar i rikisfjölmiðlunum, ætti þaö heldur ekki að valda miklu hugarangri. Fallega töluð islenzka og nokkurn veginn rétt mælt mál eru þeir hornsteinar. sem slik upplýsing verður að byggjast á. óþarfi er að gera sér grillur út af þvi að slik upp- lýsing verði til að gera tunguna ihaldssama. Auðvitað má hún alls ekki veröa það. Barna- kennarastriðinu frá Laugum er löngu lokiö, og öðrum hrein- trúarstriðum, og það er þvi al- veg óþarfi að ybbast við þá, sem vilja nota áhrifamikil tæki til ,viðhalds tungunni á sem breiðustum grundvelli. Víst er t.d. um þaft, aft sjón- varpift hel'fti gott af gusti islenzkunnar, enda má segja aft i þeirri stofnun hafi ekki verift liirt sem skyldi unt aft islenzka einföldustu tækniheiti. Þar tala þeir enn um ,, sándift”, þótt nú séu tiu ár efta svo siftan „sándið” kom til landsins. Þó skyldi enginn ætla aft þar væru ekki góði islenzkumenn. Þetta er nú bara svona i einu og öðru tilíelli. Og ætli þeir séu ekki margir sein hafa tileinkað sér aðfengin orð í daglegu tali. Og þótt flutningur islenzkunnar leiddi ekki til annars en þess. að fækka þessum tökuoröum, væri mikift fengift. Þess vcgna ættu „eigendur” tungunnar aft brjóta odd af oflæti sinu og ganga til lifts við Sverri Hermannsson. nú þegar fast er liðið að afmæli Snorra Sturlusonar. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.