Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 22
22 m Miðvikudagur 26. april 1978 VISIR ; ^ _______________________________.______j (Þjónustuauglýsingar rerkpallaleioc sálc umboðssala > VIÐ MIKLATORG.SIMI 21228 Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi sliflur úr K1* vöskutn. wc-rör- “ íl um. baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin ta'ki, rafmagns- s n i g I a . v a n i r mciin. L pplvsingar i siiua 42879. Anton Aðalsteinsson SKJAR Sjónvarpsvið- geröir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. kvöld- Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Karvelsson simi 83762 ~v Raflagnir > Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur/ múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slipirokka og steypuhrærivél- ar. Eyjólfur Gunnarsson, vélaleiga, Seljabraut 52, (á móti Kjöt og Fisk). Sími 75836. Pípulagnir <>■ Tek að mér nýlagnir i allar byggingar. Gert við allar bilanir. Tek að mér allar breytingar. Hef allt raflagnaefni. EGGERT ÓLAFSSON rafverktaki. Simi 84010___ Húsaþjónustan Jarnldæðum þök og hús, ryðbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru í út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskað er. Vanir menn.Vönduö vinna. LJppl. i síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Einnig þjonusta á kvöldin (Simi 73994) Höfum til sölu: HANDIC CB talstöðvar CB loftnet og íylgihluti AIFHONE innanhús kallkerfi\handíc| SIMPSON mælitæki RA l'EJNDATÆKl Framleiðum eftir- taldar gerðir HRINGSTIGA: Teppastiga, tréþrep, rifflaö járn og úr áli. PALLSTIGA Margar geröir af inni- og útihandriðum. Vélsntiðjan JÁRNVERK Ármúla 32 — Simi 84606 V- < Traktorsgrafa til leigu Ýtir, mokar og grefur. Ný vél. Vanur maöur. Er staösett i Árbæjarhverfi. Sveinn Andrésson simi 81305. Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerð á klósett- um, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipu- lagningameistari. Uppl. i sima 75801 til kl. 22. Hátalarar í sérflokki K> Traktorsgrafa til leigu Uppl. i sima 83787 Eysteinn Nikulásson < BVGGÍNGAVORUR Simi: 35931 Tökum að okkur þakiagnir á pappa i hcitt asfalt á eldri hús jafnt sem nv- byggingar. Kinnig alls konar þakvið- gerðira útisvölum. Sköffum allt efnief öskað er. Kljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- Litil og stúr hátalarasett frá SEAS: Einnig höfum við ósamsetta kassa, til- sniöna og spónlagöa SAMEIND Grettisgötu 46 Sími 21366\ 11.0 <>7 Garöhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 -A. Isskápar — frystikistur Gerum við allar gerðir af isskápum og frystikistum. Breytum einnig gömlum is- skápum i frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. FR0STVERK Rey k ja vikurvegi 25, Hafnarfirði. Simi 50473. < (Smáauglýsingar — sími 86611 Framhald af smáauglýsingum á bls. 20 3 Bílaviðskipti Land Kover jeppi árg. ’65 til sölu. Verð 350-400 þús. Uppl. i sima 73877. <>ska eftir að kaupa bil á verðbilinu ca. 200-700 þús. Mætti þarfnast viðgerðar Uppl i sima 52598 eftir kl. 7. Ben/. 220 S árg. '63 til sölu. Verð 350-400 þús. Greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 92-7586. Til sölu B lazer '74 sjálfskiptur með vökvastýri og á nýjum dekkjum. Ekinn 23 þús. km. Uppl. i sima 32416 e. kl. 16. Til sölu er Opel Record 4 dyra árg. '68 station. Uppl. i sima 10194 e. kl. 18. Moskvitch árg. '72 er til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 27796 eftir kl. 7. Óska eftir sendibil, helst með gjaldmæli, ekki eldri en árg. '71. Aöeins góöur bill kemur til greina, verð um 1 miUj. Uppl. i sima 74243. Toyola Mark II árg. '74. ekinn aðeins 36 þús. km vel útlitandi og vel með farinn. Uppl. i si'ma 99-7122 eftir kl. 7 á kvöldin. Til niðurrifs '62 Ford Falcon, 6 cyl. Vél og gir- kassi í lagi. Uppl. i sima 16486 miUi kl. 8 og 10 á kvöldin. Vörubilssturtur. TU sölu notaðar St. Paul A-70 vörubiissturtur. Uppl. i sima 97-8117. Sérstakt tækifæri. Cortina '§6. til sölu. Onnur skemmd eítir árekstur fylgir, einnig Consul Cortina til niðurrifs og fuUt af varahlutum. Verð kr. 250 þús. Uppl. i' sima 32339. Til sölu Moskwitch árg. '73, ekinn 65 þús. km. i lélegu ástandi, selst ódýrt. Uppl. i' sima 38293 milli kl. 4 og 10 i dag. Fíat 128. TU sölu Fiat 128 árg. '71, selst ódýrt. Uppl. í sima 24697. Til sölu Morris Marina árg. 1974. Góður bill með sjálfskiptingu. Uppl. i sima 74861 á kvöldin. Óskuni eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Rorgartúni 21. simar 29750 og 29480. Opel Kekord '68-’72, vél eða sveifarás óskast i Opel Rekord. Uppl. i sima 18207. óska eftir stuðara á Chevrolet Impala Uppl. i sima 44310. árg 1970. Látiö okkur selja bilinn. Kjörorðiö er: Það fer enginn út meö skeifu frá biiasöi- unni Skeifunni. Bilasalan Skéifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Bilaviögerðir ÍBilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, og 2 5555. £1 Ökukennsla ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. '78. ökuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingartimar. Get nú bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro '78. ökuskóU ogprófgögn ef óskað er. Gisli Arnkelsson simi 13131. ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Ot- vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónsson, simi 40694. VW eigendur. Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. '77 á skjótanog öruggan hátt. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörife A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verö- laun sem eru Kanarieyjaferö. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. ökukennsla — Æfingatimar Hver viU ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Jóhanna Guömundsdóttir simi 30704, ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Ragna Lindberg, simi 81156. ökukennsia Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120 Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. '77 á skjótanog öruggan hátt. ökuskóli prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi '78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ö’kuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og ökukennsla —Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Bátar Vil kaupa litinn plastbát með vagni og mótor. Uppl. i sima 14690. (------------------------------ Plastbátar. Hraðbátar fyrirliggjandi, Utvega flestar stærðir af fiskibátum. Sel utanborðsvélar, stýrisvélar og ýmsar vörur til báta. Baldur Halldórsson, simi 23700, Akur- eyri. Til sölu 1 1/2 tonna Bátalónsbátur með 5 hestafla Stuart vél.Uppl. i sima 71989 eftir kl. 6 i kvöld. Ymisiegt Skuldabréf 2-5 ára. Spariskirteini rikissjóðs. Salan er örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, Vesturgötu 17. Simi 16208. Frímerkjauppboð Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30 Uppboðslisti fæst i frimerkja- verslunum. Móttöku efnis íyrir uppboðið þann 7. okt lýkur 1. júni n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120 130 Rvfk. J Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.