Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 21
21 dag er miðvikudagur 26. apríl 1978, 115. dagur ársins. Árdegisflóð r kl. 08.25, síðdegisflóð kl. 20.49. D APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 21.-27. april veróur i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. SÍökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Seifoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn i Hornafirðiliög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222. . Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442 óiafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Þeir, sem freista ein- hvers og mistekst það, eru sannarlega miklu meiri en hinir, sem einskis freista en hafa þó heppnina með sér. —L. Jones. SKAK Svartur leikur og vinnur. l 1 ± ± ± ± 1 t ■ # ÉÉ !■ a Hvitur: Gygli Svartur: Henneberger Zurich 1941 1. ... Re2+ 2. Khl Dxg4! 3. hxg4 Hh5+! 4. gxhá Hh4mát. daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi-- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvflið, 5550, isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. •Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222,-. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur sími 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru' læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubiianir simi* 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Mæðrafélagið: Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, fimmtu- daginn 27. april kl. 8 Félagsvist. — Stjórnin. Föstud. 28/4 kl. 20 1. Húsafell. Gengið á Hafrafell eða Ok, Strút og viðar. Göngur við allra hæfi. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Farið i Surtshelli (hafiðgóð ljós með). Gist i góðum húsum, sund- laug, gufubað. Fararstj. Kristján M. Baldursson o.fl. 2. Þórsmörk Góðar gönguferðir. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseðlar á skrifst. Lækj- arg. 6a simi 14606. Útivist. Minningarkort liknar- sjóðs Aslaugar K.P.Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðil- um: Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hliðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi, Ðigranesvegi 9, Minningarspjöld Óháða ' safnaðarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. ^ Kirkjustræti simi 15030, ; Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Og hver og einn liti ekki einungis tii þess, sem hans er, heldur liti og sérhver til þess, sem annarra er. Filip. 2,4. TIL HAMINGJU 17.9’77 voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni f Langholtskirkju. Friða Björk Gunnarsdóttir og Aðalsteinn Gottskálks- son. Hcimili þeirra er að Hólavegi 11, Daivik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suðurveri — simi 34852). BELLA Hugsa sér hvað forstjór- inn er tiifinninganæmur. Hann grætur og hlær til skiptis að bréfunum sem ég skrifa fyrir hann. Aðalfundur Skógræktar- félags Reykjavikur veröur haldinn miðviku- daginn 26. april kl. 20.30 i Félagsheimili Hreyfils, gengið inn frá Grensás- vegi. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. Onn- ur mál. Stjórnin. 29. april — 1. mai. 1. Hnappadalur — Kol- beinstaðaf jall — Gull- borgarhellar og viðar. Gist i Lindartungu i upp- hituðuhúsi. Farnarverða langar og stuttar göngu- ferðir. Farið i hina við- frægu Gullborgarhella gengið á Hrútaborg, Fagraskógarf jali, farið að Hliðarvatni og viðar. 2. Þórsmöi'k Gist i sæluhúsi F.l. farnar gönguferðir um Mörkina upp á Fimmvörðuháls og viðar eftir þvi sem veður leyfir. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofunni. — Ferðafélag islands Spáin gildir fyrir fim mt udaginn 27. april Hrúturinn 21. mars—20. april Nú eru hlutirnir að þinu skapi á vinnu- stað. Notaðu tækifærið og fylgdu tillögum þfnum eftir. Nautiö 21. april-21. mai Þegar fer að liða á daginn er liklegt að eitthvað vandamál viðskiptalegs eðlis setji svip á heimilis- lifið. Ekki trana þér fram. Tviburarnir 22. mai—21. júni Fyrri hluti dagsins er ágætur til að glöggva sig á efnahagslegum ávinningi sem þú hefur komið til leiðar með framsýni þinni. Maki þinn kann að misskilja tilgang þinn. Krabhinn 21. júni—23. júli Ekki fara út af spor- inu, haltu þér við stað- reyndir. Framtiðar- áætlanir þinar kunna að virðast eitthvað. fjarlægar, en ýmsar breytingar eru i nánd. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Ekki eyða timanum i vitleysu. Það þarf að sýna festu i samskift- um við nágrannæ_ Sýndu tillitssemi i um- ferðinni. Meyjan 24. ágúst— 23. sept. Maki þinn eða félagi mun gleðja þig mjög i dag.Kvöldið er heppi- legt til heimsókna og til aðendurnýja gömul kynni. Vogin 24. sept. —23. okl Nú og i næstu framtið munu miklar breyt- ingar eiga sér stað hjá fjölskyldunni og er það á einhvern hátt tengt fjárfestingu. Drekinn 24. okt.—22. nóv Eitthvað ósamkomu- lag virðist vera i upp- siglingu i peningamál- um milli þin og félaga þins. Að öðru leyti virðist óstöðuglyndi einkenna daginn. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þér kann að finnast að hlutirnir gangi ekki eins hratt og þú kysir. Heimsókn til vinar borgar sig. Kvöldið verður rólegt en ánægjulegt. Steingeitin 22. des—20. jan. Gerðu áætlanir um ferðalag sem þú munt hafa mjög gott af. Ná- granni þinn kemur þér þægilega á óvart. Gættu heilsu þinnar. Vatnsberinn 21.—19. febr. Annriki á öllum svið- um setur svip sinn á daginn i dag, Gott er að bjóða vinum sinum heim i kvöld og-rifja upp gömul kynni. 20. febr.—20. raars Alvegsama hvaða leið þú velur, lánið leikur við þig i dag. Þeir sem eru foreldrar eiga sér- lega ánægjulegan dag. Forðastu deilur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.