Vísir - 26.04.1978, Side 13

Vísir - 26.04.1978, Side 13
„HEFÐI GETAÐ „Þctla var l'jörugt og ekki vant- afti inarktækifærin". sagði Ingi ltjörn AIIhmLssoii. knatts|ivrnu- inaöur úr Val. cr vif) ræcldum við liann ellir loik \'als of> Ármanns i Ifrvkjavikurmötinu i knattspvrnu i na'i k\iildi. Valur vann stórsif>ur. skoraiii livorki llt'iri né lærri on II mörk. rn It'kk aöt'ins á sij> eitt. ..Skormaskinan" Ingi Björn Albertsson var holdur betur i „spariskónum" i gærkvöldi. og fjórum sinnum sendi hann bolt- ann i' net Armannsmarksins. — Samt var Ingi Björn ekkert allt of hress, er \iö ræddum við hann, og 0 lngi Ujörn skoraói fjögur mörk í gærkvöldi. Visismynd Kinar „Þá missti ég stjórn á mér" —Hörundsdökkir leikmenn eiga erffitt uppdráttar í ensku knattspyrnunni og verða þar fyrir aðkasti Vandamalin i samhandi vif) ensku knuttspyrnuna eru mörg. og sifellt hætast fleiri viö. I>af) nyjasta er aftkast þaf) sem þel- dökkir leikmenn og aörir, sem ekki hafa lnitan hörundslit. veröa lyrir i leikjum simim gegn þeim hvitu. (iott dæmi um þetta er þegar \\ o 1 v e s -1 e i k m a ö u r i n n B o h liazell missti stjórn áskapi sinu i leik gegn Arsenal fyrir ekki liingu. I>á höföu leikmenn Arsenal a‘st þennan 1S ára leik- mann. sem er frá Jamaica. s\n upp meö alls kyns „skotum" vegna hörundslilar hans aö hann missti stjörn á skapi sinu og lagöi hendur á leikmenn Arsenal liösins meö þeim afleiö- ingum aö liann var rekinn útaf. r- Og hann var ekki kominn til búningsklefa sins, er Malcolm Maclfonald skoraöi sigurmark Arsenal sem vann meö 2:1. „Kg varö íyrir silelldum svi- \ iröingum i rá leikmönnum Arsenal vegna þess aö ég er ekki livitur. og þaö ktini aö þ\ i aö eg missti stjórn a inér. Kg helt þo <aö ég \a'ii nröinn þaö vanur þessu aö ég leti ekki skapiö lilaupa meö mig i gönur. Kn þegar Oraham Bix hatöi auk þess sparkaöi mig algjörlega að óþörfu. þa niissti ég alia stjtirn á mer". — Þaö gerði þessi ÍS ára leik- maður Wolves, og hann lét reiöi sina i Ijós með þvi aö slá (íra- hain Rix niður. Dómarinn i leikniim, hinn þekkti Clive Thomas, sagöi eftir leikinn að hann heföi ekki heyrt neitt athugavert, hann heföi ein- ungis séð llazell slá Rix niður og hann heföi orðið aö visa honum af velli. „Hazell er góöur drengur og t'g veit aö hann la-tur þetta ekki koma lyrir sig altur, en ákvörö- un tlomarans var rétt". sagöi Iramkvæindastjóri \\ olves eftir leikinn, en það er niiiöur sem liefur fengið aö kynnast þvi aö \era húseltur i Knglandi og vera ekki livitur maöur. llann er kinverskur og segist oftar en liann geti komiö tölu á hafa veriö kallaöur „kinverska fifl- iö" sem ekkert liafi aö gera i Knglandi — en liann sé hættur aö láta þaö liala áhrif á sig. Knattspyrnuforustumenn i Knglandi hala \ iðurkennt aö hörundstiökkir leikmenn i ensku knattspyniunni og þeir sem eru ekki livitir, veröi silellt fyrir meira og meira aökasti. og þetta sé aö veröa nijög alvarlegt vandamál. gk-þ Yerðlaunastyttan, sem signrvegarhin i „l'niroyal" golfmótinu hlýtur. Kylfingarnir nú ó fullri ferð! — Fyrsta opna mótið um helgina FARIÐ 14:21 — sagði Valsmaðurinn Ingi Björn Albertsson, er hann hafði skorað fjögur af níu mörkum Vals gegn Ármanni sagði að „þetta hefði alveg eins getað I'arið 15:3 eða 14:2!! Guðmundur Þorbjörnsson gerði 3 mörk Vals i gær, og einhvern tima hefði það nú þótt gott að koma með þrennu úr leik, þótt mesti glansinn hverfi vegna allra markanna hans Inga Bjar.nar. Hin mörk VaLs skoruðu Atli Eðvaldsson og Jón Einarsson. Þótt menn ræði um að Reykja- vikurmótið i' knattspyrnu sé ein- ungis „æfingamót" og litið að marka úrslit leikja þíir, fer ekki hjá því að menn veiti úrslitum þar nokkra athygli. Framan af mótinu beindist athyglin einkum að liði Vikings, og allir furðuðu sig á slakri frammistöðu Vals. — Valsmenn voru hinsvegar hinir hressustu i gærkvöldi og íullyrtu aðþeir yrðu i baráttunni i lslandsmótinu i sumar, ásamt Akranesliðinu, Víkingi og Eyjamönnum. Ármenningar, sem yfirgáfu Melavöllinn með 9 mörk á bakinu i gær. verða hinsvegar i 2. deild i sumar eins og undanfarin ár. Þeirra hlutskipti vérðurerfitt, og ekki hægt að s já i fljótu bragði að liðið komi til með að blanda sér i barattuna um efstu sætin þar. Næsti leikur f Reykjavikurmót- inu er annað kvöld, en þá leika Þrottur og Fylkir. Staöan i Keykjavikuriiiotiiiu i knattspyrmi er iiu þessi: KR 4 2 2 II (): 1 7 Vfliingiir 4 3 0 1 9:3 7 Valur 4 2 0 2 13:4 0 Fram 3 111 3:3 4 Þrottur 3 1 0 2 3:3 3 Fylkir 3 0 2 2 0:5 2 Aliiiaiill 4 1 0 3 2:17 2 NU BIÐA HK-MENN EFTIR FRÖMURUM! Kltir 21: lXsigur KR gegu Fram I i gærkviildi má lelja nokkuö \ist aö þaö veröi Framarar senj ma ta IIK úr Ktípavogi itveimur leikj- uin um sæti i I. tleiltl Islands- | miitsins i handknattleik aö ári. KR-ingar ylirgáfu l.augardals- litill hroshýrir i ga'rkvöldi þeir liafa svo gotl sem tryggl sér áframhaltlandi veru i l. tleiltl. Fram liaföi foi ustuna ileiknum framan af en i hálfleik haföi KR yfir 10:X og raunar má segja aö sigur KR liali ekki veriö i hættu. I.iöin mætast aö nýju á föstutl. \ú eru kylfingar yfirleitt koinnir á fulla ferö með kylfurnar siiiar og lillu livitu kúluriiar, og á laugardaginn gelst þeiin kostur á aö laka þátt i opnu móti á ll\ aleyrarvellinum i' Ilafnarfiröi. Þá fer þar Iram „Lniroyal opna keppnin" sem er árleg keppni. og verölaun eru þar gefin af Íslensk-A meriska verslunarfé- lagin u. l.eiknar veröa IX holur, og er húist viö inikilli þátttöku, þótt mótið sé snenima haldiö, en til ganians má geta þess að i lvrra tóku 85 kylfingur þátt i mótinti á svipuöum árstima. Fregnir af allskyns „pruíumót- um" hjá liiiium ýmsu golfklúbb- iim hala veriö aö herast okkur aö uiitlaiiförnu. og er greinilegt aö h\ ita kúlan og kylfurnar hafa þegar gripiö huga margra, þólt Mimiim þyki enn ekki ástæöa til aö vera aö þranuna út á völl. — Kn lyrsta opna mótiö er um helg- ina.ogþá ntá segja að „vertiðin" sé liafin lyrir alvöru. gk-- 13 búinnaðgleyma því ^ aðfaraá fund. Segðu að tala við herra — Kaili Það er t hérna Finndu ei sem getur sýnt t _____skólann VISIR Miövikudagur 26. april 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson West Ham neita að gefast upp Keikmenn West Ham eru ekkert á þvi aö viöurkenna aö þeir komi til meö aö leika i 2. deild ensku knattspyrnunnar næsta keppnis- timahil, og i gærkvöldi unnu þeir góöan 2:1 útisigur gegn Middlesborough i 1. deildinni. Knn eru þvi möguleikar leikmanna West llam á aö halda sæti i 1. deild fyrir hendi, og miirgum finnst e.t.v. ekkert liklegra en að þeir hjargi sér frá falli á siöustu stundu núna , eins og þeir hal'a svo oft gert á siöustu árum. —' Middlesborough náði þó forystunni i leiknum gegn West Ham i gær, en tvö mörk Irá Davitl Cross færöu West Ham tvö dýrmæt stig. Það gekk ekki eins vcl hjá QPR sem fékk Birmingham i heimsókn á Loftus Koad i London, og liðin skiptu meö sér stigum i 0:0, jafntefli. — Stan Bowles tókst ekki aö skora úr vitaspyrnu sem hann tók fyrir QPR. Fjögur lið berjast nú hatrammri baráttu i 2. deild um þrjú laus sæti i 1. deildinni aö ári, en það eru Tottenham, Bolton, Southampton og Brighton. Malcolm Poskett, sem Brighton keypti i febrúar, skoraöi eina markið I leik Brighton gegn Charlton, og enn er ekki séö hvaöa þrjú liö fara upp úr 2. deild, þótt Bolton, Totten- ham og Southampton sem I gærkvöldi geröi jafntefli viö Orient 1:1, standi þar best aö vigi. gk JHROLLUR En það lif!! Ég slít mér út á bardögum Englandi og Frakklandi... og Guðveit TAKK TAKK TAKK TAKK TAKK TAKK TAKK TAKK TÁKK TAKK TAKK TAKK TAKK TAKKTAKK TAKK TAKK TAKK TAKK TAKK TAKK TEITUR Boris og öftar eigast við. AGGI MIKKI ^~Halló Aggi! Ég skal gleyma aurunum sem þú skuldar mér ef þú vilt gera mér greiða Fröken Grundy, égget^ekkT^ I hlaupiðlrá tilraunum mlnum. Viltu gera mér greiða? Þar misstu Tékkarnir góðan mann Einn af efnilegustu knattspyrnumönnum Tékkóslóvakfu.Miroslav Barto lést á sjúkra- húsi i Tékkóslóvakiu á laugardaginn eftir aö liafa liöiö útaf i æfingaleik sem hann tók þátt i lyrr i vikunni. Barto sem var aðeins 19 ára gamall og lék i lékkneska landsliðinu uiidir 21 árs l'éll og kvartaöi um kvalir i maga i lok leiksins. llann var þegar ITuttur á sjúkrahús þar sem gerö var á hiitiuni aðgerð og siöan önnur tveim dögum siöar en alll kom l'yrir ekki, aö stign lékkliesku h étta stu funnar Ceteka. -klp- Skilja eftir heima Þeir eru flott á þvi leikmeim U.MFN' i körfuboitanum sem hafa nýlokiö keppnis- timahilinu. Þeim tókst enn'ekki aö ná i Is- landsmeistaratitil eða bikarmeistaratitilinn, en sanit sem áöur eru þeir glaöir aö keppnis- timahilinu er lokiö og nú á aö slappa dálitiö af. Allt liöiö eins og það leggur sig mun i lok mai halda til Florkla i Bandarikjunum, og þar ætla þeir aö sólá sig. i liállaii mánuö ásamt sinum heitlelskuöu. Ekki eru uppi nein áform um leiki eöa ælingar i leröinni og likast til veröa búning- arnir, boltarnir og skórnir bara skiidir cftir heinia. gk-. Ekkert skeour

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.