Vísir - 26.04.1978, Side 18

Vísir - 26.04.1978, Side 18
18 Miðvikudagur 26. aprii 1978 vism Nashyrnmgnum viröist ekki vera neitt alltof hlýtt til eftirmyndar sinnar. „EKKI BREGÐUR ÖLLUM EINS" ,,Ekki bregður öllum eins viö undrin" heitir létt dýralifsmynd sem sjón- varpið synir klukkan tíu minútur yfir sex í dag. Þar er þvi lýst í máli og myndum hvernig dýrum af ýmsum tegundum veröur viö þegar þau mæta eftirmyndum sin- um — uppblásnum gúmmídýrum.Vist er að viöbrögðin eru marg- breytileg og sum æöi fróöleg. Þýðandi myndarinnar og þulur er Kristmann Eiðsson. —GA Viðtal við Sigurð — oðalefni iþrótta- þóftarins í útvarpinu i kvöld ..Aöalefni þáttarins hjámér i kvöld verður viðtal við Sigurð Guð- mundsson skóla- stjóra”, sagði Her- mann Gunnarsson hjá útvarpinu i samtali við Visi „Siguröur heíur núna um tiu ára skeið rekið og verið skóla- stjórí iþróttaskóla að Leirá meö góðum árangri. Skólinn er ekki siður ætlaður tilvonandi leið- beinendum og þjálfurum i iþróttum en byrjendum, og eins og allir vita er ekki vanþörf á fólki sem einmitt er fært um að miöla þekkingu sinni til ann- arra'. „Svo er ég að vonast til að fá Pétur Guðmundsson, körfu- knattleiksmann, i heimsókn til min." „Annars verð ég með spjall um knattspyrnuna hérlendis, sem nú er að fara af stað fyrir alvöru, og um handboltavertið- ina sem er aö ljúka”. „Inn á milli reyni ég svo að koma með stuttar fréttir ef ein- hverjar verða”, sagöi Hermann að lokum. Miðvikudagur 26. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Bróður Ylfing” eftir Kriðrik A Brekkan Bolli Gústafsson les (10). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir.: Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: ..Steini og Danni á öræfum " eftir Kristján Jóhannsson Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Kagnheiður Guðmundsdótt- ir syngur 20.00 Að skoða og skilgreina 20.40 iþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 21.00 Sónötur eftir Galluppi og Scarlaiti Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pianó. 21.30 „Litli prins", smásaga eftir Asgeir Gargani Höf- undur les. 21.55. Flautukonsert ’ nr. 5 i Es-dur eftir Pergolesi 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les siðari hluta (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — simi 86611 J I : I sölll iiistandandi taurulla, isskápur, i \ksuga, hr,i rivél, bókahillur, tiorðstofuborð og fleiri munir. Xokkur timanl t.d. Eimreiðin, Sjomannadagsblaðið og Morgunn ng fleira. Til synis milli kl. 4 og 9 fimmtudagiiiíi 27. april á Oldu- gotu 30, auslurenda. Til siilu (II niðurrifsri \ erkstæðishús. Til- boð óskast. Mikið af góðu timbri. Uppl.isima 51405 e. kl. 17. údvr húsgögn til sölu. Unglingaski iiiiorð, unglingarúm, körfustóll, linð borð, svefnsófi og divan tilsölu Einnig til sölu ódýrt góifteppi 3x31,2 m. Uppl. i sima 15270 e. kl. 18. i; ferm. vinuuskúr til sölu. ( ppl. i sima 7r'.'.i)3eftirkl. 7.30. Til ólu á sama ið lramrúða i Saab <6 með sólk.'iiiti. -'-hrysler ut y \ lirfarin: y-'il. i sin •"irðsmótor hestöfl til sölu. J‘> milli kl. 4 og 5. ftniuarúm . ' dvnu. ffiigd 165 c' sölu, verð 12 þús. STnnig rún : lyrir hjónarúm, .'í>r ’ 5 þus verð 5 þús. sem m kvensti; ður nr. 38 verð 9 k: • . nvlv. nkápa stærð 40, . i ð 5 þús : i sima 74266. il sölu X iidæla 1 vst, 20 hestafla ■ ter Ijós. . með 6 kw. rafal •> og7 1/". . afall. Báðir 220 v. .! nstraui- Uppl. i sima 8343 eft: ' 15.30. • lúsdýraál". > '»ur. i'.jóöum yðiir húsdýraáburö til -ólu á hagsi. i ðu verði og önnumst ■ Ireifingu 1 ians ef óskað er. Garðaprýði Simi 71386. Til sölll gólfdregill og gluggatjöld. Uppl. i dag og næstu daga i sima 17453. Til siilu vegna brottflutnings 14” Nord- mende litasjónv. Grænbæsað unglingaskrifborð, blámalað barnarimlarúm, 5 stóla raðsófa- sett. His Masters Voice plötuspi 1-1 ari með innbyggðum 80 w magn- ara ásamt hátölurum, spegiil og samstætt simaborð úr hnotuviði. Uppl. i sima 30972. Húsdyraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. lÓskast keypt Vel með farið Evenreiðhjól óskast. Uppl. i sima 93-1837 e. kl. 17. Óskum eftir að kaupa litinn járnrennibekk. Uppl. i sima 99-4144. Sli.iki- \él óskast til knups eða leigu strax. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 28. þ.m.‘ merkt ..Shake-vél". Vel með farið barnarimlarúm óskast. Uppl. i sima 99-6612. Húsgögn Eins manns svefnbekkur tii sölu. Einnig hjónarúm með náttborðum, litil Hoover þvotta- vél og f innsk poplin kvenkápa nr. 44. Uppl. i sima 15853. Svenherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Senjdum i póstkröfu um land ailt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Til sölu kringlótt sófaborð úr tekki. Litur vel út. Uppl. i si'ma 66341. Antik. Sófasett, borðstofusett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, sessi- lon, skápar, pianóbekkir, stakir stólar og borö. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir. Laufásvegi 6, simi 20290. Ödýr húsgögn til sölu. Unglingaskrifborð. unglingarúm, körfustóil. li'tið borð, svefnsófi og dývan til sölu. ódýrt, einnig gólf- teppi 3x31/2 m. Uppl. isima 15270 e. kl. 18. Os k;i eflir að k.iiipa notaða Pfaff bólstur- saumavel. Uppl. i sima 96-2 3003 á daginn og i sima 96:19638 á kvöld- in. Ung lijón óskaeftir aðkaupa góðan, ódýran isskáp Uppl. i sima 41517. Takið eltir. Kaupi ogteki umboðssölu dánar- bu og búslóðir og alls konar innanstokksmuni (ath. geymslur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöld- simi 83834. Sófasett, sófaborð og sjónvarp til sölu. Uppl. i sinia 35788 milli kl. 5 og 7 siödegis. Sjónvörp Pk Vantar þig sjónvarp? Litiö inn. Eigum notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. General Electric litsjónvörp. 22" kr. 339.000 - 26” kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr. 444.000,- Th . Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr.,375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. íh. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. Svart h vítt Nordmende sjónvarpstæki til sölu á kr. 20 þús. Uppl. i si'ma 31261 e. kl. 17. Hljóðfgri Til sölu hljómfagur saxófónn. Upplýsing- ar hjá.Hljómbæ. Simi 24610. [Héimilistgki Eldavél til sölu frá General Motors i góðu á- standi. Selst ódýrt. Uppl. i síma 29293. Litil Jioover þvottavél til sölu. Simi 15853. Gólftegpaúrval. Ullar lýg nylon gólfteppi. A stofu, herbefgi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlil og munstruð. Við bjóð- um g'dt verð, góða þjónustu og gerurrríöst verötilboð. Það borg- ar sif áð lita við hjá okkur, áður en þi’ yeriö kaup annars staðar. Tepp /ðin, Reykjavikurvegi 60. Hafn. erði. Simi 53636. Notaði.i Mothercare barnavagn til sölu, og barnabil- stóll. l'ppl. i sima 35049. TU sölu Ilonda SS 50 árg. '74. Þarfnast lagfæringar. Varahlutir fylgja. Verð kr. 100 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 20258. IlaUó. Ég er komin með delluna, vill ekki einhver selja mér notað litið hjól t.d. Hondu 50i Uppl. hjá Sig- rúnu i sima 30645 eftir kl. 6.30 á kvöldin. DBS karhnanns— girahjól sem nýtt til sölu. Verð 75—80 þús. Uppl. i sima 43503. Drcngja — girareiöhjó! til sölu. Simi 73217 eftir kl. 2. Sportmarkaðurinn Samtúni 11 auglýsir. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna-, unglinga- og fuU- orðinshjól af öllum stærðum og gerðum. Ekkert geymslugjald. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Til sölu Pedigree kerruvagn kr. 12 þús, Silver Cross kerra, kr. 6 þús., einfaldur stál- vaskur kr. 5 þús. burðarrúm á grind kr. 6 þús., nýlegt simaborð með sessu kr. 30 þús. Simi 85310 Grænahlið 22, jarðhæð. Stór og vandaður barnavagn til sölu. Uppl. i sima 51311. Verslun t Hagkaupsbúðunum Reykjavik: innrammaðar myndir með grófri áferð. Einnig litlu vinsælu Blocks-myndirnar sem henta vel tvær til þrjár saman á vegg. Tvær gerðir litlar Alu-flex hnatt- myndir, innrammaðar undir gler með álramma. Hagkaupsverð. Innflytjandi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.